21.8.2012 | 22:38
Smálán
er eitthvað sem Guðhræddir og góðir menn með svartar tungur á ÍNN, þeir Birkir Jón og Sigmundur Ernir vildu banna. Svona háa vexti á að banna með lögum sögðu þeir báðir.
Hversu háir eru háir vextir?
Gamli Sveinn sagði að vextir ættu að vera svo háir sem til væru fífl að borga. Eru ekki alltaf tveir í svona dæmi. Lánveitandi og lántakandi? Ef lántakinn þarf svona mikið á peningum að halda að hann er reiðubúinn að lofa að borga 600 % vesti þá er ástæða fyrir því hjá lánveitandanum að hafa vextina svona háa. Ætli það hafi ekki eitthvað með endurgreiðsluhlutfall að gera og tapsprósentu á því að lána til dæmis dópista fyrir fixi eða fyllibyttu fyrir afréttara? Hverjir aðrir þurfa hraðpeninga?
Trúir því einhver að það séu einstæðar mæður sem verði að taka þessi lán til að kaupa mjólk handa börnunum af því að vondu bankarnir vilji ekki lána þeim? Það verði að setja lög til að koma í veg fyrir þetta.
Hinsvegar eru lán á háum vöxtum til fólks sem ekki fær lán annrsstaðar allstaðar á vegum glæpasamtaka. Mafían er stærst í þessu bransa í USA. Þeir hafa sérstakar innheimtuaðferðir eins og hjá kapmanninum í Feneyjum.Borgað með holdi ef peningana vantar. Hefur einhver skoðað þá sem að baki þessara Hraðpeningafyrirtækja eru? Erlendis verða konur oft að borga með líkama sínum ef greiðslufall verður, karlmenn þurfa kannski að fremja glæpi til að borga. Hérna?
Hefur einhver spurt hvernig innheimtan gangi fyrir sig hjá þessum Hraðpeningafyrirtækjum? Ætli Jón stóri hafi eitthvað með það að gera úr því að bæði Annþór og Börkur eru uppteknir?
Banna þessi smálán með lögum?. Þetta er auðvitað bannað í Bandaríkjunum en viðgengst samt.Loansharking er tugthússök. Hvað er verið að rukka þegar menn eru barðir og keyrðir uppí sveit í bílskotti? Er ekki verið að innheimta lán?
Hvaðan koma þessir menn Birkir Jón og Sigmundur Ernir? Af hverju opna þeir ekki neyðarlínu á vegum sinna flokka til að lána fólki 100 þúsund kall á lægri vöxtum en 600%? Hvernig væri að þeir byrjuðu með 200 % ef menn gengju í flokkinn um leið og afhentu atkvæðið? Lifi samkeppninn segja þessir miklu markaðssinnar svo hinn daginn þegar þeir tala við Tryggva Þór.
Come on. Hversu vitlaus halda þeir að maður sé? Smálán?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Um hvort banna eigi þessi lán má deila. Það þarf hins vegar ekki að deila um að þeir lánveitendur sem smálán stund eiga að hlýta sömu lögum og aðrir lánveitendur. Þar stendur í raun hnífurinn í kúnni.
Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum þótt við hæfi, þegar lög um lánastarfsemi voru samin, að halda utan þeirra laga lánum sem væru skemmri en þrír mánuðir.
Um þá sem þessi lán taka þá er kannski dekksta dæmið þar sem unglingar og jafnvel börn geta tekið þessi lán. Það virðist ekkert vera skoðuð greiðslugeta þeirra sem lánin taka og þegar um börn er að ræða, þá lendir skuldin á foreldrum.
Hitt er svo annað mál, eins og þú bendir á, að neðanjarðarlánastarfsemi hefur um aldir verið stunduð og er Ísland ekkert unanskilið þeirri starfsemi. En þaða er sama hversu forhertur glæpamaður er, hann lánar ekki peninga á ofurvöxtum nema hafa einhverja von um endurheimtu, með einhverjum hætti. Ef ekki í peningum, þá með glæpatengdri vinnu.
Því er útilokað að börn geti fengið peninga frá slíkum mönnum, þó þau geti tekið upp símann sinn og sent eitt sms og fengið tugi eða hundruð þúsunda færða á reikning sinn. Þar er ekki spáð í endurgreiðslu, hvorki í peningum né vinnu.
Gunnar Heiðarsson, 22.8.2012 kl. 07:03
Það sem er nýtt við þetta lánafyrirbrigði er framgangsmátinn.
Nú er sett yfirbragð heiðarleika og eðlilegra sölustarfsemi yfir klassísk okurlán.
Það er auglýst með flottum hætti, en það er samt sjálfgefið að 99% lántakenda munu vera fólk í einhsverkonar vandræðum með sína tilveru.
Það freistast til að henda sér út í laugina þó þar séu eingöngu hákarlar á sveimi.
Hið versta við þetta allt saman er, að saklausir aðstandendur ólánsmanna verða að lokum fyrir afleiðingunum.
Með þetta í huga þá er full ástæða fyrir löggjafann að vera mjög vel á verði, því þarna eru mörg og stór vandamál í uppsiglingu.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 22.8.2012 kl. 11:05
Ættli verðtryggðu lánin sem Ríkið og Bankarnir eru með séu eitthvað betri. Ég veit til að 5 miljóna krónu lán sem var tekið hjá Ríkinu og hefur verið borgað af mánaðarlega í yfir 20 ár, er komið í yfir 7 miljónir.
Hver er verri glæponinn Ríkið og Bankarnir eða þessir smálána menn?
Kveðja frá Las Vegas.
Jóhann Kristinsson, 22.8.2012 kl. 12:01
Jóhann, smáláninn eru verri og virðist vera fljótlegra að koma þeim í gröfina.
Hins vegar eru stökkbreytt lán skandall og á að leiðrétta hið snarasta.
Vonandi deila menn ekki um svo sjálfsagðan hlut.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 22.8.2012 kl. 17:45
Hvaðan hafa menn það að ef unglingar/börn fái smálán þá beri foreldrum að borga? Má vera að margir foreldrar kjósi þá röngu uppeldisaðferð að gera svo en varla er þeim það skylt.
Þorgeir Ragnarsson, 23.8.2012 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.