Leita í fréttum mbl.is

Hvernig í veröldinni?

gat ţeim Steingrími og Jóhönnu ţađ í hug ađ ţau gćtu sparađ peninga međ ţví ađ eyđa hundruđum milljóna í skipulagsbreytingar á Stjórnarráđi Íslands, sem atvinnumenn hafa rekiđ í áratugi.

Svona algerlega án samráđs viđ Humpfrey sjálfan hefđi jafnvel Yes-Minister ekki dottiđ í hug og steig hann nú ekki í vitiđ blesađur. Sameina helling af ráđuneytum án ţess ađ segja upp fólki. Setja svo Steingrím yfir sex ráđuneyti og halda ţađ ađ ţessi mađur, sem aldrei hefur kynnst stćrra atvinnufyrirtćki en einum vörubíl í eigu bróđur sem hann fékk ađ keyra í vegavinnu á Gunnarsstöđum, geti reki svona apparat eins og ţarna varđ til?

Ţessi mađur hefur ekki gert neitt í áratugi nema halda rćđur um allt og ekki neitt sem fćstir nenntu ađ hlusta á í alvöru. Og ţegar hann svo komst til valda ţurfti tvćr ţjóđaratkvćđagreiđslur til ađ stoppa delluna í honum.

Og ekki er afrekaskrá Jóhönnu merkilegri. Eftir hana liggur ekki neitt nema vandrćđi og vesen. Duttlungadrottning sem ađeins valdir menn eins og helst Davíđ gátu sansađ ţegar hún fékk verstu köstin. Hennar flokksmenn voru magnţrota gegn ćđisköstum hennar.

Ţetta fólk er ósnotrara en flest annađ sem menn hafa áđur séđ í valdastólum. Ţvílíkir Guđs-volađir afglapar. Og halda líka ađ ţađ hafi vit á ţví ađ búa til nýja stjórnarskrá handa afgangnum af ţjóđinni? Kjósa um eitthvađ bull í ráđgefandi ţjóaratkvćđagreiđslu? Vonandi sér fólk sóma sinn í ţví ađ spara fyrir ríkissjóđ međ ţví ađ mćta ekki á kjörstađ.

Hvernig í veröldinni er ţađ hćgt ađ kjósa svona menntunarsnautt fólk međ litlar klíkur sérvitringa á bak viđ sig eins og mađur sá á Hólum til ađ stjórna heilli ţjóđ? Og horfa upp á ţađ rústa ţjófélaginu og stofnunum ţess án ţess ađ nokkur áćtlun liggi fyrir? Er svona nokkursstađar til á Vesturlöndum?

Hvernig í veröldinni getum viđ losnađ viđ ţau sem fyrst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Já, hann var góđur ţessi međ vörubílinn. međ fullri virđingu fyrir vörubílum ţó. Segir alla söguna.

Björn Emilsson, 1.9.2012 kl. 05:21

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţegar stórt er spurt er oft lítiđ um svör Halldór.

Ţađ er hins vegar ekki alveg rétt hjá ţér ađ ekkert liggi eftir Jóhönnu. Hún samdi hin nýju jafnréttislög og barđi í gegnum ţingiđ. Ađ vísu var hún fyrst til ađ brjóta ţessi lög sín og nú ţegar annar ráđherra í hennar ríkisstjórn hefur einnig brotiđ ţau, hefur hún komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ kannski séu ţessi lög hennar ekki ađ virka!!

Hvernig gat nokkrum manni dottiđ í hug ađ gera ţessa manneskju ađ formanni yfir stjórnmálaflokk?!

Um Steingrím vil ég ekki rita, fć í magann viđ ţađ eitt ađ hugsa til hans. Ţađ er ţó vonandi ađ vörubíllinn hafi sloppiđ óskaddađur úr höndum hans.

Gunnar Heiđarsson, 1.9.2012 kl. 11:10

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Annar góđur bóndi ţar nyrđra átti vörubíl sem hann lét Steingrím keyra. Steingrímur braut gírkassann í bílnum. Um ţetta segir ţessi merkisbóndi: „Mér var svo sem sama um gírkassann, en hann laug öllu til um atvikin og sagđist alsaklaus. Síđan hef ég aldrei tekiđ hiđ minnsta mark á Steingrími J. Sigfússyni“.

Vilhjálmur Eyţórsson, 1.9.2012 kl. 15:09

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir ţetta heiđursmenn,

Gunnar Heiđarsson, ţú ert mađur sanngjarn og athugull. Ekki hefur Jóhanna ein samiđ ţessi jafnréttislög. Ég hef ekki kynnt mér ţau en mér sýnist ţau yfirleitt valda meiri ófriđi en hamingju. Mér sýnist niđurstađan vera ađ sćki karl á móti konu ţá skuli konan ráđin, aldrei öfugt. Stjórnarskráin ein ćttiađ dug í öllum tilvikum. Ef ég vil ráđa karl af einhverjum ástćđum ţá finnst mér ađ ég megi ráđa ţví ţó svo ađ konur séu í bođi. Ţćr henta bara eklki í öllum tilvikum. En konur eru yndislegar og miklu betri en karlar á mörgum stöđum samfélagsins.

Vilhjálmur, mér ţykir leiđinlegt ađ heyra ađ Steingrímur er ekki einu sinni góđur trökkdrćver af sögunni ađ dćma. Ég átti mörg samskipti viđ ţá stétt manna og mikiđ voru ţeir misjafnir. Sumir voru eins og bestu barnfóstrur en ađrir máttu ekki koma nálćgt neinu án ţess ađ eyđileggja ţađ.

Björn, vörubílar eru nefnilega merkilegar stofnanir sem krefjast alúđar og umhyggju. Ţar er ekki sama hver situr,

Halldór Jónsson, 2.9.2012 kl. 10:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband