Leita í fréttum mbl.is

Bravó fyrir BYKO

mér barst rétt í þessu skeyti frá BYKO:

Sæll Halldór,

Við þökkum fyrir ábendinguna. Við erum sífellt að bæta vöruupplýsingar í nýrri vefverslun okkar. Við höfum nú þegar bætt lýsingar á kambstálinu eins og þú getur séð í þessari slóð:

https://www.byko.is/timbursala/kambstal/kambstal/vnr/20755

Kambstál er selt í stykkjatali í 6 eða 12 metra stöngum.

Enn frekari upplýsingar um kambstál má finna hér á heimasíðu okkar:

https://www.byko.is/um_/fagupplysingar/timbursala/kambstal/

Þeir tóku myndarlega á þessu. Verðið er per stöng en ekki metra né kíló.En til þess að vita hvort þetta er með VSK eða ekki þarf líklega að hringja í músíkdeildina og bíða eftir sambandi við timbursölu. Það hefði verið þægilegra að geta séð það líka á síðunni.

En takk fyrir BYKO, ég hef alltaf verið vinur ykkar og er enn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Byko selur " sturtubrúsa" .....

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.9.2012 kl. 14:25

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hva seiru Heimir? Hva erða?

Halldór Jónsson, 3.9.2012 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband