20.9.2012 | 07:14
Hvað skuldum við Birni Zöega ?
þegar hann einn og sér afstýrir eða frestar launaskriði í heilbrigðisgeiranum?
Hann afsalar sér aurunum frá Guðbjarti sem hann greiddi honum svo hann hætti ekki. Með því hefur hann mögulega frestað því að hjúkrunarfræðingar, sem hafa setið eftir meðan viðskiptafræðingar hækkuðu, sem nemur 90 þús á mánuði ofan á laun hjúkrunarfræðinga upp á 280.000. Það sinnum fjöldi hjúkrunarfræðinga á spítölunum er kássa sem ég kann ekki.
"Hvað skyldi ég skulda honum Jóni Dýra ?" spurði kallinn í gamla daga. Hvernig eigum við að þakka Birni? Er ekki fálkaorða á lausu hjá Óla forseta, t.d. þessi sem bandaríska sendiherrafrúin fékk ekki þó hún væri komin í bíl til að sækja hana? Hvernig væri að skuldsett heimili myndu senda honum Birni blóðmörskepp eða kæfubelg fyrir að afstýra eða fresta hækkun verðtryggða lána?
Þessi sami Björn hefur aukið framleiðslu Landspítalans um 23 % með niðurskurði. Ætli Steingrímur geti toppað þetta verði hann endurkosinn? Allavega þakkar hann sér allan árangur í ríkisfjármálum til þessa nema ef Jóhanna hafi gert eitthvað álíka ef marka má ræðurnar þeirra nýverið.
Við ætlum að byggja nýjan Landspítala með margra megawatta dísilrafstöðva varaafli, þar sem ein varaflstöð er uppsett til að vera til vara ef sú fyrsta bilar. " Og hefur ekkert verið til sparað" var máltækið hjá okkar forystumönnum í gamla daga þegar þeir voru að lýsa afrekum sínum á kostnað skattborgaranna. Nýi Landspítalinn þekur marga hektara og fólk verður að ferðast um á faratækjum en ekki lyftum frá einni stöð til annarrar. Enginn mannlegur máttur fær stöðvað þessar fyrirætlanir. Guðjón bak við tjöldin er búinn að ákveða þetta kannski með Gísla Marteini líka.
Á sama tíma getum við ekki endurnýjað búnað á gamla spítalanum vegna niðurskurðar. Flestur búnaður þarf minna pláss eftir því sem tækninni fleygir fram. Hversvegna þarf þá meiri steypu á undan lífsnauðsynlegum tækjum?
Einhver sagði að flest íslensk börn fæðist nú í útlöndum. Hér fæðast því fleiri börn af erlendum uppruna. Við höfum ekki lengur ráð á að veita Íslendingum heilbrigðisþjónustu. En útlendingum hinsvegar ótakmarkað og ókeypis. Enda streyma þeir inn meðan við streymum út.
Höfum við yfirleitt nokkuð efni á að lifa í þessu landi? 800 milljarða snjóhengjan vofir yfir okkur. Við getum aldrei borgað hana að óbreyttu. Háskólarnir okkar framleiða úrvals fólk til útflutnings. Þeir sem ekkert hafa að selja og sem enn hanga hérna með Birni Zöega, ómenntuðum útlendingum, öldruðum og öryrkjum eiga greinilega glæsta framtíð fyrir sér.
Hverjum eigum við að þakka þetta allt?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Tilveran í kommúnistaríki er virkilega undarleg, Halldór!
Gunnar Heiðarsson, 20.9.2012 kl. 08:11
Já virkilega Gunnar.
Hefur þú skýringu á sérstakri 17 milljarða yfirfærslu til Deutsche Bank? Voru þeir ekki með Actavis fyrir Björgólf? Voru þeir ekki með Kaupthing og Ólaf Ólafsson í Samskip og Sviss?
Seðlabankinn segir að okkur komi þetta ekkert við. Þegið þið bara þó Mogginn sé að ljúga uppá okkur.
Jafnvel Jóhannes hefði ekki verið dreissugri.
Halldór Jónsson, 20.9.2012 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.