1.10.2012 | 22:06
Margar yfirlýsingar frekar en ræða
Gillards eða Howards , er fyrri bloggfærslan mín hér á undan samkvæmt þessu vefsetri:
http://www.snopes.com/politics/soapbox/australia.asp
Samkvæmt þessari vefsíðu virðast hafa verið teknar orðréttar yfirlýsingar ástralskra ráðamanna s.s.Costello ofl. í sambandi við hryðjuverk og þeim raðað saman og sagt að séu ræða eftir Rudd, Howard eða Gillard. Þetta er líklega samsuða úr yfirlýsingum ástralskra ráðamanna fremur en ræða einstakrar persónu.
Efnislega er þetta samt rétt eftir haft áströlskum ráðamönnum en bara fleiri en einum.
Gillard er hinsvegar glæsileg kona sem er á Twitter og Facebook og var að missa föður sinn. Það var reynt að ata hana auri vegna þess líka sem sýnir að að það er ekki síður óþverri í gangi í aströlskum stjórnmálum en hérna hinu megin. Það er allt í lagi að spila ræður hennar fyrir sig. Við fylgjumst almennt kannski of lítið með stjórnmálum í Ástralíu. Sem er skaði því við eigum stóran hóp Íslendinga þarna neðanundir sem fóru þangað í stóru kreppunni 1968 eða svo. Ég hugleiddi þá alvarlega að flytjast þangað sjálfur en brast kjark af einhverjum ástæðum.
Ég biðst afsökunar á lélegri sagnfræði minni. Í stað þess að fjarlægja færsluna og hylja þannig slóðina og skömmina læt ég hana standa sem áminningu til mín um að vanda mig betur. Maður má ekki grípa allt hrátt sem manni er sent þó frá vinum manns sé komið. Þeir sem ég treysti létu líka blekkjast.
En innihaldið stendur sem mjög samhliða mínum skoðunum og minna líka á því hvernig við verðum að vanda okkur í innflytjendamálum ef aðlögun þeirra að íslensku samfélagi á að takast.
Okkur ber skylda til að stuðla að samþættingu okkar innflytjenda til að stuðla að þeirra lífshamingju. Því ef þeir ekki finna sig hérna meðal okkar þá höfum við ekki gert þeim neinn greiða í því að taka við þeim. Og þjóðfélagið okkar má ekki við því að þeir bætist í hóp biturs fólks í vanda eða lendi utanveltu eins og margir innflytjendur í nágrannalöndunum. Nógir eru nú erfiðleikarnir hjá okkur fyrir.
Það er ekkert rúm fyrir fólk á Íslandi sme ætlar að lifa eftir öðrum lögum en íslenskum. Það getum við ekki liðið og verðum að uppræta slíkt með harðri hendi ef þörf krefur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hér á Íslandi leyfist bara ein skoðun í þessu máli.
Reyndar ekki skoðun heldur eitthvað óljóst sem segir að svona eins og þú talar eigi ekki að tala.
Það hljóti að vera ljótt og særandi.
Og það byggist á "vöntun á yfirgripsmiklum vanþekkingarskorti."
Árni Gunnarsson, 2.10.2012 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.