28.10.2012 | 10:14
Múslímatrú
er eitthvað sem venjulegt fólk veltir ekki mikið fyrir sér. Meðfram vegna þess að það hefur ekki áhuga. En þeir sem kynna sér málið eru ekki allir jafn hlutlausir.
Valdimar H. Jóhannesson sá mikli baráttumaður er með bloggsíðu. Hann skrifar þar ítarlega um Islam. Ég tilfæri hér nokkuð úr grein hans þar sem mér kemur innihald pistilsins nokkuð á óvart líklega vegna vanþekkingar á málinu.
Valdimar segir svo meðal annars:
........" Saudi Arabía er meðal hörmulegustu íslömsku ríkjanna. Þar ráða lögum og lofum svokallaðir Wahhabi múslímar sem fara í einu og öllu eftir fyrirmælum íslam eins og þau birtast í helstu trúarritum múslíma, Kóraninum, viðurkenndum hadíðum (frásagnir aðallega af orðum og athöfnum Múhammeðs) og opinberri ævisögu Múhammeds , Sirah Rasul Allah.
Wahhabi múslímar fá því ráðið að umtalsverður hluti af feiknarlegum olíutekjum landsins renna til trúboðs múslíma um heim allan. Þeir hafa staðið fyrir byggingu moskva og madrassa (kóranskóla) í tugþúsundatali, ekki síst á Vesturlöndum, þar sem fólk er unnið á band róttækustu íslam trúar, þ.e. að fylgja íslam í einu og öllu. Þeir eru núna að hefja starf í Ýmishúsinu.
Yfirlýst stefna klerka íslam er að kúga allan heiminn undir íslam og Sharíalög sem innihalda ómanneskjulegan hrylling. Öll réttarkerfi íslam, sem er all mörg, eiga hryllinginn sameiginlegan. Sem dæmi um ofurvald íslam yfir islömskum ríkjum má taka viðhorf þeirra til mannréttinda. Öll 57 ríkin sem eru í OIC (Organisation of Islamic Cooperation) hafa neitað að skrifa undir Mannréttindasáttmála SÞ en skrifuðu 1990 undir Kairó yfirlýsingu um Mannréttindi í íslam (Cairo Declaration on Human Rights in Islam) sem hefur Sharíalög til grundvallar. Þessi yfirlýsing á ekkert sameiginlegt með sáttmála SÞ......"
Í niðurlagi segir Valdimar:
"Misskilningur er að halda að íslam sé eingöngu trúarbrögð. Íslam er ekki trúarbrögð til einkanota fyrst og fremst heldur stjórnarfyrirkomulag fyrir heiminn og eftir það til ástundunar fyrir einstaklinga. Íslam er alræðisstefna alveg sambærileg við nazisma og kommúnisma en aðeins hættulegri með meiri hvata til óhæfuverka, með 1.5 milljarð manna á bak við sig og 14 alda reynslu í kúgun, tortímingu og þjóðarmorðum auk trúarofstækis. Fráleitt er að leyfa hér starfsemi þessarar hryllilegu hugmyndafræði sem er í yfirlýstu stríði gegn okkur og stefnir á að rústa samfélag okkar.
Stjórnarskráin styður bann við iðkun íslam hérlendis. 63. gr. hennar segir: "Allir eiga rétt á að stofna trúfélög og iðka trú sína í samræmi við sannfæringu hvers og eins. Þó má ekki kenna eða fremja neitt sem er gagnstætt góðu siðferði eða allsherjarreglu."
Enginn getur efast um að íslam stríðir gegn góðu siðferði og allsherjarreglu. Þess vegna á að stöðva alla starfsemi í nafni íslam hérlendis. Sértaklega þá starfsemi sem er að hefjast Í Ýmishúsinu. Forsvarsmenn þar eru orðaðir við ýmis af verstu ofbeldisöflum heimsins. Að leyfa starfsemi þeirra hér jafngildir að leyfa óvinarher að reisa hér bækistöð aftan víglínunnar...."
Ég segi fyrir mig að ég varð nokkuð hugsi yfir þessum orðum Valdimars. Erum við að fljóta sofandi að feigðarósi með því að ýta undir starfsemi og trúboð múslíma á Íslandi ? Þeim fjölgar hér ár frá ári með stuðningi okkar.
Þetta eru ekki trúarbrögð í þeim skilningi sem við leggjum í orðið heldur heilt stjórnmála-heimspekikerfi sem beinlínis boðar kollvörpun og kúgun.
Múslímatrú er ekki bara trú.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
hræðsluáróður?
Hvað heldur þú að gerist þótt þessir fáu hræður sem iðka þessa trú hér á landi fái húsnæði fyrir tilbeiðslu og arabískukennslu.
ThoR-E, 28.10.2012 kl. 10:35
Sæll Halldór
Þú ættir að verða þér úti um bókina Íslamistar og Naívistar , eftir hjónin Karen Jespersen og Ralf Pittelkow. Bókaforlagið Ugla gaf bókina út 2007. Hún ætti að vera skyldulesning í skólum landsins. Alþingismenn hefðu líka gott af því að lesa hana yfir. Sannarlega hrollvekjandi lestur.
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 28.10.2012 kl. 11:31
AceR, veist þú hvaða múllar koma hingað að kenna þarna í Ými? Það er ekki víst hvað þeir tilbiðja eða kenna.
Kári, ég á bókina og er búinn að lesa í henni margt fróðlegt. Það vekur mann til umhugsunar og AceR ætti að kynna sér hana svona til vonar og vara.
Halldór Jónsson, 28.10.2012 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.