Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarskrármálið

er mál sem Jóhanna Sigurðardóttir vill setja í algeran forgang á Alþingi.

Skyldi þetta mál brenna meira á venjulegum þingmönnum en fyrirsjáanleg fjárhagsskelfing sem skilanefndir Glitnis og Kaupþings eru að undirbúa fyrir þjóðina?

Hinar furstalega fjárdekruðu skilanefndir þessara banka ætla að greiða út 78 milljarða arðgreiðslu af skuldsettum gjaldeyrisforðanum í hagnað til erlendra vogunarsjóða sem Steingrímur J. í óendanlegri fjármálasnilld sinni gaf erlendum vogunarsjóðum. Almenningi til huggunar uppfylla bankarnir 16 % CAD eftir greiðsluna.

Í hvaða skáldsögu lifir maður?

Ætlar Alþingi að setja Stjórnarskrármálið framar þessu máli?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband