1.11.2012 | 09:08
Aukinn afli óæskilegur?
dettur manni í hug þegar maður les eftirfarandi í Mogga:
" Á næsta ári verður því heimilt að veiða 250 þúsund tonnum meira af þorski í Barentshafi heldur en í ár. Nemur þessi aukning meira en öllum þorskafla á Íslandsmiðum á yfirstandandi fiskveiðiári, en aflamark í þorski er 195.400 tonn.
Undanfarið hafa komið fram áhyggjur hérlendis af þessum mikla þorskafla úr Barentshafi og í einhverjum tilvikum hefur aukinn þorskafli þegar valdið lækkun á fiskafurðum frá Íslandi. Fleira spilar þó inn í eins og slæmt efnahagsástand við Miðjarðarhafið og víðar í Evrópu.
Fram kom í fréttaskýringu í blaðinu fyrir rúmum mánuði að ýmis teikn eru um að þrýstingur til lækkunar á heimsmarkaðsverði á þorski muni aukast á næstu misserum, að mati greiningardeildar ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Þar kom fram að um fjórðungslækkun varð á mörkuðum með þurrkaðan saltfisk á Spáni og Portúgal á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra."
Ég hef lengi velt því fyrir mér hvort að hagsmunir kvótaeigenda, bankanna og Hafró fari saman við það að halda þorskafla við Ísland í lágmarki? Þetta sé nauðsynlegt frá sjónarhóli hinna tveggja fyrrnefndu. Síðast taldi aðilinn Hafró lendir þá ekki í að að verða kennt um að hafa rústað stofninum með því að ráðleggja meiri veiði eins og sumir töldu nauðsynlegt eftir hrunið.
Þorskafli af Íslandsmiðum sé því til framtíðar í jafnstöðu um 200 þúsund tonn eftir aldarfjórðungs geymslu á fiskinum í sjónum? Ekki vegna þess hvort mikið eða lítið er af þorski á miðunum við landið? Kvótinn sé ekki ákveðinn af fiskifræðilegum ástæðum heldur fjármálalegum?
Fátt vitum við landkrabbar skemmtilegra en að ræða um kvótann. Eftir því sem umræðan er háværari þeim mun minna breytist í kerfinu. Það er nefnilega svo auðvelt að henda grjóti úr glerhúsum því þá eru menn svo auðveldlega stimplaðir vitleysingar áður en kemur að málinu sjálfu.
Ég hef komist að þeirri niðurstöðu fyrir sjálfan mig, að til sé aðeins ein leið til að sætta þjóðina við kvótann. Sú er fólgin í því að afnema kerfið fyrirvaralaust einn góðan veðurdag. Allir þeir sem þá eru á veiðum megi veiða eins og þá lystir. Engin aukning í skipum verði leyfð fyrst um sinn. Hafró muni beita svæðalokunum eftir því sem þurfa þykir.
Öll vandamál kvótakerfisins eru þá horfin yfir nótt. Þjóðin á fiskinn í sjónum án þess að þurfa nýja stjórnarskrá þess vegna. Hún sér til þess að aflanum sé landað og gjaldeyri skilað. Auðlindagjald, jákvætt eða neikvætt hjálpar til við gengisjöfnun krónunnar eins og áður var notað í aðra áttina einungis.
Allar beinar kvótaskuldir útgerðarmanna leysir ríkið til sín sem ábyrgðaraðili gamla kerfisins. Þannig fá lánveitendur sitt eftir dúk og disk. Menn fara á sjó til þess að afla. Engir greifar verða á Kanarí út á kvótaleigu. Þeir sem eru útsjónarsamastir í útgerð leysa hina af hólmi. Eins og var áður fyrr í útgerð sem öðrum rekstri.
Auðvitað skrækja einhverjir hástöfum ef einhverju á að breyta sem skerðir forréttindi. En hugsanlega verður þá aftur æskilegt að veiða við Ísland á meðan það borgar sig eins og var hér í grásleppunni.
Aukinn afli verður þá aftur æskilegur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Rosalega flottur pistill!!!
Sigurður Þórðarson, 1.11.2012 kl. 11:59
Sammála er ég þér Halldór um að einfalt er best, en því trúi ég líka að við séum orðnir of gamlir í þetta mál, langi okkur að tóra lengur, en það er svosem ekkert heilagt.
Ekki veit ég hvort það var lyga saga eða raunveru saga að þegar það vantaði kjöt í verslanir í Moskvu á þeim tíma þegar forseti Bandaríkjanna var að koma í heimsókn, að þá var landbúnaðarráðherranum fyrirskipaði að slátra fleiri nautum og fylla verslanir í Moskvu. Svo leið fimmára áætlunin og þá varð aftur nautakjötsskortur í Moskvu og landbúnaðarráðherrann var sendur til Síberíju því hann hafði gleymt að forseti Bandaríkjanna var farin og búið að slátra öllum nautunnum.
Ég á ekki von á að hér á Íslandi lærist nokkuð af þessari kjánalegu sögu, enda erum við með öðruvísi ráðherra með sögu.
En ef það væri mögulegt að einn og einn í samfélaginu tæki sig til og hugsaði sjálfstætt eins og hann Halldór okkar og þyrði segja það þá væri von.
Hrólfur Þ Hraundal, 1.11.2012 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.