3.11.2012 | 13:01
Það fjölgar stefnunum
stöðugt og þær færast ofar í aldurshópana sem ég ber út sagði vinur minn sem er stefnuvottur og ég spurði um hvernig gengi. Nú er verið að birta fólki sem alltaf hefur borgað en er núna bara búið með aurana sína. Þetta fólk hefur aldrei beðið um hjálp, bara borgað reikningana umyrðalaust. Nú getur það bara ekki borgað lengur og getur heldur ekki selt húsin sín.
Norræna velferðarstjórnin setti á auðlegðarskatt svonefndan. Hann átti að ná til eignamanna sérstaklega. Þeir sem hann hittir hinsvegar harðast eru eldri borgarar sem hafa nurlað sér saman skuldlausri fasteign, hugsanlega álíka stóru einbýlishúsi og Steingrímur býr í með dreifbýlisstyrk. Eignamennirnir eru flestir löngu flúnir með aurana sína. Gamla fólkið getur ekkert flúið. Verðtryggð lífeyrisréttindi Steingríms uppá hundruðir milljóna eru hinsvegar ekki talin auðlegð í skattalegumum skilningi. Af henni borgar hann sjálfur núll.
Slík fasteign er núna álitin auðlegð sem skal gerð upptæk ef ekki eru til aurar að borga með. Og allir vita hvernig Steingrímur og stjórnin hans hefur leikið ellilífeyrisþegana með nýjum frádráttum ellilífeyrisins. Þar verða ekki eftir aurar til að borga. Þetta er nefnilega ekki auðlegðarskattur heldur eignaupptökuskattur. Þennan skatt myndu Sjálfstæðismenn afnema daginn sem þeir fengju tækifæri.
Þannig færist vansæld borgarana ofar í aldurshópana við vaxandi skattfrekju þessarar óprúttnustu og skelfilegustu ríkisstjórnar lýðveldissögunnar.
Aldrei í lýðveldissögunni hafa jafn fáir skaðað jafnmarga jafnmikið og þau Steingrímur og Jóhanna.
Þessvegna fjölgar stefnunum stöðugt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það sem verst er að sennilega má ekki fella niður skatta afturvirkt frekar en að leggja þá á afturvirkt.
Af hversu mörgum eldri borgurum verður þá búið að hirða húseignina með uppboði á "slikk"? Víst er að ekki getur fólkið bjargað sér með því að selja sjálft á frjálsum markaði - sem varla nokkur er.
Ég sé fyrir mér að fjáðir geti auðgast enn frekar með því að stunda slík eignauppboð.
Nema velferðarstjórnin hyggist stofna sérstakt Fasteignafélag Skattsins?
Kolbrún Hilmars, 3.11.2012 kl. 13:35
Þið félagarnir treystir því að gamlafólkið sem á ekki lengur aur, sé búið að gleyma því af hverju àstandið er eins og það er í dag. Auðvitað er það helvítinu honum Steingrími að kenna. Hrunið er örugglega honum að kenna líka. Ekki komu þeir félagarnir Dabbi og Dóri nærri því ó seiair nei
Ragnar L Benediktsson, 4.11.2012 kl. 09:00
Kolbrún,þín framtíðarsýn er því miður ekki óraunhæf. Hún getur ræzt og er líklegri sem þetta lið er lengur við völd.
Ekki batnar þér kommeríið Ragnar minn gamli vinur. Berðu saman ástandið núna og áratugi Dabba. Ég held að EES hafi valdið miklu um hvernig fór, við misstum tökin á bankaglæpamönnunum og hinum sem spiluðu með þeim. Þeir sleppa líklega allir en þú vilt bara hengja Dabba og Dóra fyrir eitthvað sem þeir gerðu ekki og líka fyrir það sem þeir gerðu í byrjun og vatt svo uppá sig. Ég var aldrei með því að selja undan þér Símann til dæmis og heldur ekki bankana þar sem ég tresyti aldrei kaupendunum. En svona fór þetta. Núverandi stjórnarfar er svo bara plága sem gengur yfir eins og hver önnur skítalykt. Þetta lagast samt líklega ekki almenilega fyrr en við erum báðir dauðir Ragnar minn.
Halldór Jónsson, 4.11.2012 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.