11.11.2012 | 18:49
Prófkjör
eru tvenn afstaðin. Sigmundur Ernir fellur niður fyrir vonarsæti hjá Samfylkingunni fyrir norðan og Árni Páll sigrar fyrir Samfylkinguna í Kraganum.
Bjarni Benediktsson sigrar hjá Sjálfstæðisflokknum í Kraga með 2728 af 5070 atkvæðum greiddum , Ragnheiður Ríkharðsdóttir, 2153, sigrar Jón Gunnarsson,2267,og hlýtur 2. sætið, Vilhjálmur Bjarnason,2378, sigrar Elínu Hirst,2547,og fær 4.sætið, Óli Björn,2642, fær meira en Karen Elísabet, 2039 og hlýtur 6. sætið. 9 þáttakendur eru fyrir neðan þessi 7 nöfn.
Auðvitað eru öll prófkjör tíðindi. 54 % útkoma Bjarna formanns í kjördæminu eru auðvitað tíðindi. Hann segir þau vera mótlæti en ekki áfall. Þetta er rétt afstaða. Hann hlýtur þó að leita skýringanna inná við hjá sjálfum sér heldur en að leita þeirra hjá þeim sem að honum sóttu. Hann mun spyrja sig hversvegna þeir sóttu að honum. Starf formanns Sjálfstæðisflokksins er engu líkt var haft eftir Bjarna Benediktssyni eldri því það væri algerlega "miskunnarlaust starf". Það veit auðvitað Bjarni yngri og lætur mótlætið ekki buga sig heldur tvíeflist. Og maður sem berst um innan Sjálfstæðisflokksins og leggur sig einlæglega fram er aldrei einn lengi.
Sem formaður hefur Bjarni tekið fáeinar ákvarðanir sem hafa verið umdeildar innan flokksins. Það er einmitt hættan sem að formanni steðjar allar stundir. Að gera mistök sem ekki eru fyrirgefin heldur miskunnarlaust notuð til að berja á og grafa undan trausti hans. Fortíðarvandi Bjarna, sem er áreiðanlega stórlega ýktur og afbakaður, eru ekki hans stærstu vandamál heldur liggja þau nær í tímanum. Í þau mun hann verða að lesa með ráðgjöfum sínum sem hann vonandi velur ekki bara úr hópi "jess-manna" eins og mörgum leiðtoganum hefur orðið hált á.
Í heild er mikil breidd í þeim framboðslista sem kemur út úr prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kraganum. Ég hef ekki kannað hvort þetta flokkast sem bindandi prófkjör. En ég vona flokksins vegna að engum detti í hug að hrófla við niðurstöðunum þó að tæknilegt færi kynni að gefast til þess.
Ég hafði mikla gleði af því að fylgjast með því hversu flokksfólkið er fórnfúst og óspart á að leggja sig fram til að hjálpa vinum sínum í slíkum hildarleik sem prófkjör í Sjálfstæðisflokknum er. Það er eins og skaphöfnin og tilfinngarnar eflist við átökin svo eftir situr auðlegð þeirra sem þátt taka í vináttu og væntumþykju til hvors annars. Þetta er upplifun sem er holl og góð, sem þeir sem fyrir utan standa og hafa allt sem stjórnmálum viðkemur á hornum sér og skammast og rífast yfir, eru fátækari fyrir að missa af. Flokkar verða aldrei annað en fólkið sem er í þeim.
Ég sendi öllum sem ég átti samskipti við þessa prófkjörsdaga mínar bestu þakkir fyrir ógleymanlegar stundir. Hrein og opin prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum eru einstök fyrirbrigði sem litlu öfundarflokkarnir með ódýru eftirlíkingarnar munu aldrei skilja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 3420242
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.