Leita í fréttum mbl.is

Nú var ég sammála Þorsteini Pálssyni

í Fréttablaðinu sem ég les annrs allajafna ekki.

Þorsteinn segir m.a.:

"Forsetinn greindi þau álitaefni sem þarfnast frekari skoðunar nokkuð ítarlega. Það eru ekki síst atriði sem lúta að stjórnskipulaginu sjálfu og þeim leikreglum sem gilda eiga í óhjákvæmilegu samspili löggjafarvaldsins og framkvæmdavaldsins.

Hver einstök grein í stjórnarskrá kallar á jafn mikla rannsókn og jafn ítarlegar umræður eins og heill lagabálkur í almennri löggjöf. Forsetinn hefur einfaldlega bent á að þessi vinna er að stórum hluta eftir.

Athugasemdir forsetans við þá hugmynd að leggja ríkisráðið niður er athyglisverð í ljósi þess að hann hafði engan annan stjórnskipulegan vettvang til að grípa inn í þetta mál. Þó að slíkar athafnir forseta eigi að takmarkast við yfirvofandi stjórnskipuleg stórslys má af þessu ráða að hyggilegt getur verið að viðhalda þessari stofnun æðstu handhafa framkvæmdavaldsins."

Það er morgunljóst að við getum ekki verið án Ríkisráðsins sem sameiginlegs vettvangs Þings og þjóðar.

Nú var ég sammála Þorsteini Pálssyni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband