5.1.2013 | 17:44
Nú stend ég með Birni Vali
þegar fólk er að ráðast á hann fyrir að nota niðrandi orð um forsetann. Ekki hneykslar þessi kjaftur á sjóaranum Birni Vali mig. Þvert á móti stend ég með honum þó að mér kannski finnist ekki borga sig að nota svona kjaft yfirleitt.
"Þingmaður VG: "Forsetabjáninn" nýtur stuðnings og aðdáunar Sjálfstæðisflokksins."
Þessu er slegið upp á Pressunni sem einhverju hræðilegu. "Mæjestetsfornærmelse" eins og langafi Jón Ólafsson var flæmdur úr landi fyrir á þarliðinni öld?
Óli Forseti hegðar sér rammpólitískt með skoðanir á öllu mögulegu þegar honum passar. Þá má hann sannarlega fá á snúðinn eins og aðrir. Það er innifalið í ráðningarskilmála Bandaríkjaforseta að þegnarnir mega segja hvað eina um hann án þess að hann megi bera hönd fyrir höfuð sér."Goes with the job" segja Kanar. Manni getur blöskrað hvernig pakkið getur talað stundum um forsetann sinn.
Er Óli Forseti eitthvað heilagur nema kannski skynheilagur? Er hann eitthvað merkilegri en Bjössi? Þó að ég sé ekki allur Sjálfstæðisflokkurinn, styð ég ekki bara Björn Val í þessu máli þó aðdáunin liggi milli hluta?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Einmitt, forsetinn er sttjórnmálamaður en ekki heilög kýr. Af hverju má forsetinn ekki hafa skoðun?
Sigurður Þórðarson, 5.1.2013 kl. 18:47
Það afsakar ekki kjaftháttinn á Birni Val þótt hann hafi verið sjóari.Ekki frekar en það afsakar kjaftháttin á Halldóri Jónssyni að hann hafi starfað sem verkfræðingur.Birni Vali hefur verið boðin aðstoð geðlæknis,ef einhver fæst til að venja hann af kjafthættinum.Hann hefur þegið aðstoðina.
Sigurgeir Jónsson, 5.1.2013 kl. 23:37
"Manni getur blöskrað hvernig pakkið getur talað stundum um forsetann sinn."
Hvaða pakk er þetta sem þú ert að tala um Halldór Jónsson, sem talar svona um forsetann sinn og þér blöskrar svona?
Kveðja frá Saudi Arabíu
Jóhann Kristinsson, 6.1.2013 kl. 03:16
Það er með öllu óviðeigandi þegar þingmaður notar slíkt orðalag um forseta Íslands. Hins vegar gilda önnur viðmið þegar um er að ræða svokallaður "moggabloggari".
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 6.1.2013 kl. 11:32
Halldór, hvort heldur þú nú að hafi sett meira niður við þessi ummæli, forsetaembættið eða alþingi?
Landfari, 6.1.2013 kl. 11:51
Siggi, takk fyrir
Sigurgeir, alltaf jákvæður. Ég var ekki að réttlæta Björn ef þú lest fyrstu málsgrein. En ég er ekki að hneykslast á honum í hræsni og þenja mig út af hneykslun um hvernig hann tali um blessaðan glókollinn hann Ólaf. Þetta finnst mér hans mál hvaða orð hann notar. Þekkir þú eitthvað til geðheilsumála sjálfur?
Jóhann. National Enquirer og svoleiðis blöð eru skrifuð af pakki fyrir pakk. Þar las ég um Clinton hjónin að þau væru bara morðingjar. En þeir komast um með aðskrifa svona. Man einhver eftir Louellu Parson?
H.T. Bjarnason, ég segi það að ég er ekki að mæla orðbragðinu bót.
Svona kjaftur lækkar þann meira sem brúkar en þann sem verður fyrir Landfari góður.
Halldór Jónsson, 6.1.2013 kl. 12:15
Ritfrelsi er í hávegum haft í BNA sem sagt the First Amendment is a sacred cow so to speak í það minnsta til dagsins í dag, sem betur fer.
En svo eru það ekki margir sem kaupa sorpblöð eins og National Enquirer nema sorplýður og illa mentað fólk.
First Amendment gefur fólki rétt að tjá sig en gefur ekki neinn rétt á að fólk hlusti eða lesi.
Þakka fyrir útskýringarnar á hvað þú meintir með þessu "pakki."
Kveðja frá Saudi Arabíu
Jóhann Kristinsson, 6.1.2013 kl. 13:50
Ég þekki ekkert til geðheilsumála, nema á þann veg að ég held að allir eigi að geta bætt geð sitt.Hvort sem hann heitir Björn Valur Gíslason,eða Sigurgeir Jónsson.Og þegar þingmenn eru farnir að hreyta fúkyrðum í fjölmiðlum þá er það mín skoðun að þeir eigi að hætta á þingi,þar til þeir hafi bætt geð sitt.Með hjálp ef menn geta ekki bætt sig sjálfir.
Sigurgeir Jónsson, 6.1.2013 kl. 14:34
Nú líkar mig við þig Sigurgeir. Ertu ekki gamli Sigurgeir dísill?
Halldór Jónsson, 6.1.2013 kl. 17:08
Ég fékk athugasemd varðandi skynheilagur sem ég skrifaði frá frænda mínum Gústa Hákonar.
Frændi góður. - Skinheilagur er ekki með ypsiloni. Komið af skin- óekta, plat, (pseudo- á grísku). Sögnin skína, skein o.s.frv. Sem sagt plat heilagur.
Kveðja
ÁHB (af Snorrabraut).
Halldor Jonsson
5:07 PM (0 minutes ago)
to Ágúst
Já ég var í miklum vafa með þetta sjálfur, fannst ég þekkja hitt en gerða sam vitlaust. En ég kaupi nú ekki þessa skýringu að skin sé pseudo. Mér finnst að þá muni skína sem eitthvað villuljós, spegill sem endurkastar sólarljósi er er ekki sól, hillir upp . Ég var að velta fyrir mér misskynjun eða gefa í skyn þegar ég setti skynheilagur.
Halldór Jónsson, 6.1.2013 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.