Leita í fréttum mbl.is

Eitt er ađ húkka

svindlarana. En annađ er ađ ná peningunum af ţeim.

Í stórfréttum var sagt fra árangri okkar góđu skattyfirvalda viđ ađ grípa skattsvikara. Ţar stendur m.a.:

"Rúmlega tuttugu milljarđar hafa skilađ sér í ríkiskassann vegna rannsókna skattayfirvalda á fjármálagjörningum í ađdraganda hrunsins. Tugir mála hafa veriđ sendir til sérstaks saksóknara....

....Rannsóknir Fjármálaeftirlitsins og uppgjör á ţrotabúum fallinna banka og fyrirtćkja vörpuđu jafnframt ljósi á margt sem áđur hafđi veriđ huliđ.

Ein ţeirra ađferđa sem skattayfirvöld beittu var ađ skođa notkun á erlendum greiđslukortum hér. Í mörgum tilfellum eyddi fólk háum upphćđum hér međ erlendum kortum, -stundum tugum milljóna, - ţótt tekjurnar samkvćmt skattframtali viđkomandi vćru litlar.... voru skattar viđkomandi endurákvarđađir.

Svo hafa menn líka skođađ svokallađ framvirka samninga....

Oft voru ţessir samningar ţannig ađ ef bankinn grćddi var samningurinn framlengdur fram í rauđann dauđann og enginn ţurfti ađ borga. Tapađi bankinn hins vegar var hagnađurinn greiddur út. Oft fórst hins vegar fyrir hjá viđkomandi ađ gefa gróđan upp til skatts.....

Áriđ 2009 innheimti Ríkisskattstjóri um 2,9 milljarđa króna í gegnum rannsóknir og endurálagningu. Áriđ 2010 fór ţessi upphćđi í 3,8 milljarđa og upp í sex milljarđa 2011. Í fyrra innheimtust 7,5 milljarđar. ...

Á fjórum árum frá hruni hafa ţví komiđ tuttugu milljarđar í ríkiskassann í gegnum rannsóknir skattayfirvalda. Ţessi upphćđ, -endurheimt skattsvikafé, -er svona álíka og kostar ađ grafa Norfjarđargöng, Súđavíkurgöng, - Og Dýrafjarđargöng - á einu bretti."

Ég velti fyrir mér hvort enginn af ţessum svindlurum hafi fariđ á hausinn? Gátu ţeir allir borgađa bara si sona? Hefur ţetta fé raunverulega skilađ sér?

Eđa vantar í fréttina hvernig ţetta hafi allt innheimst? Eđa er ţetta ţáttur í kosningaáróđri til ađ upphefja snilld ríkisstjórnarinnar? Og upphefja dugnađ Steingríms J.?

Ţađ er ekki svo mörgum til ađ dreifa sem völsuđu út og inn úr landi međ útlend kreditkort og höfđu peninga til ađ eyđa. Hverjir eru ţessir ađilar? Hvađ hafa ţeir borgađ til baka?

Getum viđ byrjađ ađ grafa Vađlaheiđargöngin fyrir gróđann?

Eđa er eitt ađ húkka svindlarana og annađ ađ ná peningunum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband