3.2.2013 | 21:03
Krónan er ónýt?
segir Árni Páll í Silfrinu í dag. Vitnar í samstöðu með formanni ungra Sjáflstæðismanna á fundi í Valhöll.
Það eru mjög margir sem segja í mín eyru að krónan sé ónýt og við skulum kasta henni og taka upp aðra mynt. Fyrir hrunið 2008 höfðum við frelsi til að hafa hvaða mynt sem við vildum í viðskiptum manna á milli. Þetta vill þetta fólk yfirleitt ekki ræða. Það er búið að dæma þetta allt af segir það. Án þess að skoða hvernig Hæstiréttur hefur kveðið upp dóma í báðar áttir. Orðalag skuldabréfa skiptir þar öllu. Engin allsherjar lausn hefur fengist. Aðeins verðtrygging krónunnar er vandamálið segja snákaolíukaupmennirnir. Burt með verðtrygginguna og svo krónuna á eftir því. Er þetta ekki björt framtíð?
Það sem ég velti fyrir mér í allri þessari síbylju og spyr þá skiptiglöðu: Á hvaða gengi vilt þú skipta þínu fé og launum yfir í nýjan gjaldmiðil? Haftadollarinn kostar núna segjum 130 kall. Það er það verð sem Már Guðmundsson ákveður að hann kosti. Þetta gengi ræður til dæmis bensínverðinu hjá okkur og innfluttu matvælaverði. En heldur þú að þú fáir það gengi í skiptunum miklu?
Yfir okkur vofir snjóhengja. Það er fullt af krónum sem heimta að breytast í dollara og yfirgefa Sögueyjuna fyrir fullt og allt. Ef við segjum laagóó þá hverfa allir dollarar sem Már hefur í kassanum sem hann hefur fengið að láni mest allt, og krónur koma í staðinn. Enginn dollari verður eftir. Bara fjallháaar skuldir ríkisins. Gengið 130 stóðst þá ekki til lengdar. Við vitum að það er rétt. Höftin eru til þess að reyna að halda í einhvern stöðugleika og finna einhverjar leiðir. Sem hafa ekki fundist,
Ef við segjum að við tökum upp dollara á morgun og allt breytist yfir í dollara á nýju gengi, hvert verður það? Sættir þú þig við að milljónin þín í bankanum sem er núna segjum 7700 dollarar ef þú færð að skipta henni, hún verði aðeins 3300 dollarar á morgun því gengið verði 330 krónur fyrir dollarann þá. Bensínið hækkar í einn dollar lítrinn, áfengið, bílar og allur innflutningur hækkar um 250 %. En kaupið þitt hefur ekki hækkað.
Ef þú sem opinber starfsmaður eða ljósmóðir gerir skrúfu og þrefaldar kaupið þitt með því, þá getur ríkið ekki prentað dollara handa þér til þess að gjalda þér líku líkt.(Sem myndi mega kalla: Lausung við lygi.) Og engir dollarar verða til til að borga eitt né neitt, hvorki bensín né annað.
Svo hvað er Árni Páll að segja þegar hann segir að vegna ónýtu krónunnar sitjum við eftir með lúsarlaunin okkar meðan krónan fellur og fellur. Við verðum að segja okkur tl sveitar hjá ESB og borga með fullveldinu, fiskimiðunum og öllu því sem hér er að finna. Og formaður ungra Sjálfstæðismanna er á sama máli segir Árni. ESB hlýtur að koma okkur til bjargar og borga snjóhengjuna fyrir okkur með evrum
Hvað skeður eftir þessa atburði? Hver borgar hjúkrunarfræðingunum? Hver borgar lögreglunni til verja Alþingishúsið? Skiptir það einhverju máli ?
Krónan er eins og annað aðeins þess virði sem einhver vill borga fyrir hana. Viltu vinna þér inn eina krónu?
Ef þú vilt það ekki þá það. Þá ertu krónulaus. Standandi fyrir framan matarbúðina gæti læðst að þér grunur að hún hafi ekki verið jafnónýt eins og þér var sagt í kosningunum.
Segjum svo að snjóhengjan fari öll úr landi á 330 krónu genginu og erlendu vogunarsjóðirnir sem eiga Íslandsbanka og Aríon hirði allt sitt og fari á því gengi. Hvað er þá eftir? Enginn dollari til neinsstaðar. Sígarettupeningar eins og var hjá Þjóðverjum eftir stríð? Aðeins vöruskipti eru möguleg. Hvernig á að fá mat? Hver þarf banka?
Treysti ég Árna Páli til að framkvæma peningaskiptin? Kýs ég hann þessvegna?
Eða er hann og Samfylkingin jafn ónýt og þau segja krónuna vera?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3420148
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Frábær pistill. Hafðu kærar þakkir fyrir.
Ómar Bjarki Smárason, 3.2.2013 kl. 23:08
Hann gæti verið sonur hennar, svo líkt tala þau, en líklega hatast þau. En það er sérkennilegt með þessa krata, þeir virðas ekki geta lifað nema að hata eitthvað.
Það er Evran sem er ónítt, alla veganna til þess sem hún er hugsuð. Hún gæti auðvita dugað þjóðverjum ágætlega og frökkum líka þar sem þeir hafa svo gaman af að láta þjóðverja arðræna sig. Öðrum löndum er þessi plága eins og sprengi efni í höndum hryðjuverka manna.
Hrólfur Þ Hraundal, 3.2.2013 kl. 23:57
Takk fyrir það vinur Ómar Bjarki.
Hrólfur,
Ég hélt alltaf að hann væri uppalin af henni sem einskonar krónprins, svona eins og margrét var uppalin af Friðrik pabba sínum.
Halldór Jónsson, 4.2.2013 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.