Leita í fréttum mbl.is

"Nuts!"

skrifaði McAuliff á blaðið sem þýski herforinginn við Bastogne sendi honum með tilboði um uppgjöf um jólin 1944 í Ardennasókn Þjóðverja.

Mér datt þetta í hug þegar ég hlusta á Valgerði Bjarnadóttur þrasa um gengisleysi stjórnarskrárfrumvarpsins.  Það er svo gersamlega tilgangslaust af henni að heimta uppgjöf Sjálfstæðisflokksins í stjórnlagaþingsfrumvarpinu og fá það í gegn.

Færi svo að sá flokkur hleypti þessu dellufrumvarpi í gegn, sem engin eining er um meðal þjóðarinnar eins og verður að vera um stjórnarskrána eins og 1944, þá yrði það einfaldlega fellt á næsta þingi. Svo hvað er það sem aumingja konan ætlar að vinna?

"Nuts!"

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband