4.4.2013 | 15:34
The Villages
er merkilegt fyrirbrigði.
Fyrir einhverjum fjórum áratugum horfði maður að nafni Harold Schwartz á lítinn trailerpark í hæðunum í ofanveerðri Flórídu. Hann sá fyrir sér að byggja upp bæ fyrir 55 ára og eldri
Eftirfarandier úr fréttatilkynningu 2003 þegar hann dó.
His statue stands guard in The Villages' Town Square. A sculpted arm outstretched in a gesture of welcome reminds visitors of Mr. Schwartz's dream -- to create a full-service community like Del Webb's Sun City developments, where older people could leave behind rocking chairs and crochet projects in favor of cycling clubs, computer classes and line dancing.
"His plan worked really well," said Max Pullen, a Lady Lake town commissioner who represents a district in The Villages. "He was the inspiration behind this community. A lot of people enjoy the lifestyle he envisioned."
Mr. Schwartz, whose development business has been run increasingly by his family since the 1980s, lived to see dozens of shops, a hospital, four schools, a television station, radio station and newspaper dot the landscape in The Villages, which heralds itself as "Florida's Friendliest Home Town."
"He had a dream, and it was a great dream," said Joe Kobar, who moved to The Villages two years ago from Pennsylvania.
"He was like everybody's neighbor," Reed said. "I don't know anybody who didn't respect him or didn't think he was great."
Stytta hans stendur vörð í Square Town þorpi með útréttan handlegg með látbragði sem segir velkomin. Hún minnir gesti á draumi Mr Schwartz sem var að skapa fulla-samfélagsþjónustu eins Del Webb er í Sun City þróun, þar sem eldra fólk gæti kvatt ruggustólana og krikett klúbba og tekið þátt í lífandi klúbbum hjólreiða, tölvufræða og línu dansa.
"Áætlun hans gekk mjög vel," sagði Max Pullen, a framkvæmdastjóri Lady Lake Towns sem er eitt þorpið"Hann var innblásturinn að baki þessu samfélagi. Fjöldi fólks nýtur lífsstíls sem hann sá fyrir sér."
Mr Schwartz, en fyrirtæki sem hann hefur rekið í auknum mæli með fjölskyldu sinni síðan 1980,lifði það sjá bæ með fjöldann allan af verslunum, sjúkrahús, fjórum skólum, sjónvarpsstöð, útvarpsstöð og dagblað punkta landslagið í þorpum, sem kynnir sig sem "Vingjarnlegasti heimabær Flórída ."
"Hann dreymdi draum, og það var mikill draumur," sagði Joe Kobar, sem flutti til þorpanna fyrir tveimur árum frá Pennsylvania.
"Hann var allra nágranni ," segir Reed . "Ég veit ekki um neinn sem ekki virðir hann eða heldur ekki að hann hafi verið frábær.")
Það er ekki hægt að lýsa þessu fyrirbrigði The Villages í orðum eftir að hafa keyrt um hluta af þessum 100 000 manna bæ, með miðbæ,torg, hljómleikahús,verslanir golfvelli. Þar sem hægt er að kaupa sér einbýlishús fyrir 15 milljónir og upp úr með svipuðum fasteignagjöldum og hér heima. Nema að þessi veröld er svo gersamlega öðruvísi að venjulegur Íslendingur getur varla skilið nema að sjá þetta.
Hvergi í veröldinni getur svona nokkuð gerst nema í Bandaríkjunum. Ég þekki nokkuð til hjá sveitalubbunum í Evrópu í ESB og ég er sannfærður um að þetta gerist ekki þar. Bandaríkin eru gersamlega öðruvísi á svo margan hátt en Evrópa: Þessvegna finnst mér gersamlega fjarstætt að múlbinda Ísland í því bandalagi þó að hjörtum manna svipi saman.
Þarna býr fullt af Íslendingum hluta úr ári. Ég hitti hinsvegar einn sem er búinn að vera þarna í 10 ár. Hann vill selja húsið sitt á rúmar 20 milljónir því hann segist ekki getað borgað auðlegðarskattinn hans Steingríms öðruvísi.
Það er nöpurleg staðreynd á Íslandi að ellibelgur sem ekkert á nema húsið sitt og hefur bara ellilaun verður að selja það til að geta borgað skattinn. Þessi maður sagðist ekki vorkenna sér að selja til þessa, hann væri Íslendingur sem legði ekki á flótta frá þjóð sinni í vanda. En allmargir vel stæðir landar hafa flutt frá landinu til að forða sér og eignum sínum undan Skattmann. En það er líka ekki ntóm sæla að eiga hús í Florida og vita það að barnabörnin geta ekki komið í heimsóknir að marki vegna kostnaðar og skóla en hér er víst illa líft á sumrin vegna hita.
En í Villages eiga Schwartz-fjölskyldan miðbæinn með tónleikahúsum. Þar söng Þorsteinn Helgi Árbjörnsson um daginn fallegt verk sem sjá má undir eftirfarandi snertlu:
http://www.youtube.com/watch?v=ghfXuhZTW8c
Mér finnst þetta góð músík og vona að þið njótið.
The Villages eru ævintýri sem bara á sér stað í Bandaríkjunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.