Leita í fréttum mbl.is

Kosningaloforð VG

eru glæsileg að vanda.

Nýr formaður lofar 60 milljörðum í spítalana.Nýjum milljörðum væntanlega til viðbótar hinum sem fyrir voru. Eða er trikkið falið þar innan í?

Auðvitað trúum við öll loforðum VG. Hafa þau ekki reynst pottþétt til þessa? Ekki förum við að kjósa Sjálfstæðísflokkinn þegar svona nokkuð er í boði hjá Katrínu miklu af Grænuvöllum?

Við lesum því kosningaloforð flokkanna með mikilli eftirvæntingu. Hvað kemur Árni Páll með?

Sá eini sem kemur ekki með neitt er Guðmundur nokkur Steingrímsson. Hann þarf ekki að koma með neitt því fylgið streymir til hans með því að hann þegir sem fastast. Hann er eins og uglan sem situr þögul í tréinu. Allir halda að húns sé svo gáfuð af því hun hefur vit á að þegja.

Ekki VG. 60 milljarðar í fyrsta útspil kosningaloforða VG. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Rakst á útesendara BF um daginn í Perlunni við undirskriftasöfnun. Þeir nota Jón Gnarr sem gulrót en ekki Guðmund Steingrímsson. Athyglisvert.

Sigurður Þórðarson, 4.4.2013 kl. 18:35

2 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Ekkert esb, icesave né ags hljómaði betur og virkaði svo vel...

Guðmundur Böðvarsson, 4.4.2013 kl. 19:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband