15.4.2013 | 16:09
Hver er boðskapur Framsóknar?
Þingmaður Höskuldur Þór Þórhallsson þingmaður Framsóknar.
..."Ég hef nú sagt á einhverjum fundum að við eigum að vera opnir fyrir vinstra samstarfi en um leið eigum við ekki að útiloka eitt eða neitt,« segir Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður út í ummæli sem hann lét falla á kosningafundi á Grenivík á dögunum þess efnis að Framsóknarflokkurinn ætti að vera opinn fyrir samstarfi á vinstri vængnum. »Ég held að það sé einstakt tækifæri til þess að mynda miðju- og velferðarstjórn.«
Halda öllu opnu
Höskuldur bendir á að það sem skipti öllu máli sé að Framsóknarflokkurinn starfi með fólki sem er reiðubúið til að stíga þau skref sem flokkurinn hefur lagt áherslu á í kosningabaráttu sinni. »En hvort sem það er til vinstri, á miðjunni eða til hægri, það verður bara að koma í ljós eftir kosningar,« bætir Höskuldur við. Aðspurður hvort þetta sé einungis hans afstaða eða opinber afstaða flokksins segir Höskuldur þetta vera sína afstöðu. »Afstaða formannsins hefur verið, og ég styð það, að halda öllu opnu og vilja ræða við þá sem treysta sér í verkefnin framundan,« segir Höskuldur."
Á heimasíðu flokksins er þessi skilgreining:
"Framsóknarflokkurinn er frjálslyndur félagshyggjuflokkur sem vinnur að stöðugum umbótum á samfélaginu og lausn sameiginlegra viðfangsefna þjóðfélagsins á grunni samvinnu og jafnaðar. Hann stendur vörð um stjórnarfarslegt, efnahagslegt og menningarlegt sjálfstæði Íslendinga, byggt á lýðræði, þingræði og réttaröryggi. Framsóknarstefnan setur manninn og velferð hans í öndvegi. "
Sterk staða Framsóknarflokksins hefur löngum byggst á misvægi atkvæða. Þeirra sterkustu vígi er fámenn kjördæmi með mikið vægi.
Félagshyggja er rauður þráður í stefnu flokksins. Fyrri forystumenn höfðu gjarnan yfir máltækið:"Allt er betra en íhaldið" Þetta réði löngum afstöðu flokksins við stjórnarmyndanir og sögðu að hjarta flokksins slægi ávallt til vinstri. Samvinnuhreyfinigin var hið mikla lím sem flokkurinn byggðist á. Á því byggðist fjármálaveldi flokksins sem nú er sagan ein.
Opið í báða enda og segjum bæði JÁ JÁ og NEI NEI. Man einhver eftir þeim árum Framsóknar? Ólafur Jóhannesson var árum saman foringi Framsóknar. Hann hleypti verðbólgudraugnum lausum árið 1971 með því að hækka öll laun í landinu um 20 % með taxtahækkunum og styttingu vinnuvikunnar.
Þeir Sjálfstæðismenn sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn að þessu sinni hafa sjálfsagt gert þennan möguleika upp við sig. Er vinstri stjórn svipuð þeirri núverandi þeirra óskastjórn?
Er Framsóknarflokkurinn heill í því að ganga ekki í ESB? Á hann ef til vill auðveldara með að ná sameiginlegum fleti við Samfylkinguna í því máli en Sjálfstæðisflokkurinn? Framsóknarflokkurinn er um margt traustur flokkur góðra manna sem sækja vinsældir langt út fyrir flokksgirðingar. Þeim fannst hugsanlega að þeir ættu undir högg að sækja í stjórn með aðild Davíðs sem er litríkur persónuleiki. Sjálfstæðisflokkurinn sjálfur ætti hugsanlega auðveldara með að semja um málefni við Framsóknarflokkinn en ýmsa aðra flokka sem munu verða á þingi. Tilhugsunin um aðra vinstristjórn í líkingu við það sem enn situr er hinsvegar nokkuð hrollvekjandi fyrir marga Sjálfstæðismenn. En greinilega ekki alla. Ekki er líklegt að slík stjórn sitji út kjörtímabilið að fenginni fyrri reynslu af vinstristjórnum Framsóknarflokksins.
En allir ganga óbundnir til kosninga eins og þeir segja. Því verða kjósendur glöggt að hlusta og reyna að túlka boðskapinn sem út gengur frá áhrifamönnum flokkanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Það er með ólíkindum að þingmaður Framsóknar skuli tala um samstarf við leifarnar af ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Ég þykist viss um að Framsóknarflokkur muni klofna í þrjá hluta ef það verður gert, eins og orðið hafa örlög annara flokka sem snerta hið eitraða peð – Samfylkinguna.
Þegar við metum þessi ummæli Þórhalls, verðum við að hafa í huga neyðarlega stöðu hans eftir formannskjörið 2009, þegar hann tapaði fyrir Sigmundi Davíð. Þeir tókust einnig á um fyrsta sæti framboðslistans í Norð-austur kjördæmi, fyrir komandi kosningar.
Getur verið að Sjálfstæðisflokkur hafi séð að sér og hætt að gera ómálefnaleg hróp að Framsókn? Við þurfum á báðum flokkum að halda í nærstu ríkisstjórn og gleyma hroðanum sem er að hrökklast frá völdum við auman orðstír. Hvor flokkanna fær fleiri atkvæði er minni háttar, miðað við mikilvægi þess að þeir taki höndum saman og hefji kraftmikla endurreisn.
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 15.4.2013 kl. 16:56
Já Kollege Loftur
ég verð nú að segja með þér að ekki er það lystugt slátrið af stjórninni. Ekki er víst meða kærleikana á milli prúðuleikaranna.
Halldór Jónsson, 15.4.2013 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.