Leita í fréttum mbl.is

Jákvćtt hugarfar

er ţađ sem viđ Sjálfstćđismenn eigum ađ hafa í heiđri á ţeim dögum sem í hönd fara.

Ég hef heyrt raddir sem finna öllum viđrćđum viđ Framsóknarmenn allt til foráttu. Viđ eigum ađ heimta ţetta eđa hitt og láta brjóta á einhverjum ófrávíkanlegum skilyrđum.

Ég hef hinsvegar heyrt fleiri raddir sem segja, ađ viđ verđum núna ţjóđarinnar vegna ađ nálgast verkefniđ međ opnum huga.  Ţađ er ţjóđin sem býr viđ skort á fjárfestingum, ţađ ţjóđin sem býr viđ of háa gjaldtöku, ţađ er ţjóđin sem býr viđ atvinnuleysi og landflótta.

Ţađ er ţjóđina sem vantar viđfang fyrir krafta sína, ekkert má koma í veg fyrir ađ viđ gerum okkar ítrasta til ađ ná ţeim sameiginlegu markmiđum Framsóknarflokksins og Sjálfstćđisflokksins ađ "heimilin séu hornsteinn samfélagsins" og "atvinna er undirstađa vaxtar og velferđar," og ađ  "Forgangsverkefni nýrrar ríkisstjórnar verđur ađ tryggja velferđ heimilanna.  Ţú og ţínir geta haft ţađ svo miklu betra."

Ekkert má koma í veg fyrir ţađ ađ tekiđ sé á málum í samrćmi viđ yfirlýst markmiđ flokkanna og nýta ţađ tćkifćri sem gefst til ađ framkvćma í stađ ţessa venjulega "rabbarbara"- stíls smáflokkanna.

Kappkostum ađ hafa jákvćtt hugarfar viđ lausn ţeirra vandamála sem viđ blasa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Sćll Halldór,

Sammála ţér í ţessu ađ jákvćtt hugarfar er leiđarstjarnan í ađ leysa skuldavanda heimila, sem hlýtur ađ vera forgangsmál, og kjósendur kölluđu eftir. Liđur í ţví ađ auka ráđstöfunartekjur međ skattalćkkunum, kaupmáttaraukningu og meiri atvinnu fyrir alla. Ég get ekki séđ ađ einmitt eins og ţú bendir á međ jákvćđu hugarfari ađ ţađ ćtti ađ vera erfitt ađ ná saman stjórnarsáttmála međ Framsóknarflokknum.

Ţađ eru hins vegar úrtöluraddir sem bergmála međ fráfarandi ríkisstjórnarflokkum sem eru búnir ađ afskrifa skuldaleiđréttingar sem Framsóknarflokkurinn var kosin út á. Sjálfstćđisflokkurinn verđur ađ sýna ţví skilning, alveg eins og Framsóknarmenn ţurfa ađ sýna skattalćkkunarleiđ Sjálfstćđisflokksins skilning.

Ég vona ađ skynsemin verđi ofan á hjá forystu Sjálfstćđisflokksins og ađ ţeir nálgist ţetta viđfangsefni međ opnum huga og sterkum vilja.

Baráttukveđjur,

Jón Baldur Lorange, 29.4.2013 kl. 21:29

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hornsteinar  í merkingunni sofandi fjármagn einkamála sjóđa eđa banka. Private banking merkir ađ lykil ađilir [stjórnsýslu ?] láti í firđi einkamál milli lánadrottins og skuldunautar, áhćtt álag er ekki millfćrt innbyrđis milli einstaklinga , lögađila eđa geira.  Gordon Brown skyldi ekki ađ 3 stćrstu bankar hér vćru ekki Privite: öryggir. 

Private equite  er annađ ţađ fćr enga ríkisábyrgđ.

Júlíus Björnsson, 30.4.2013 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband