2.5.2013 | 17:04
Vísitöluleiðin
sem ég hef verið að reyna að tala fyrir byggist á niðurfærslu verðlags í skjóli gjaldeyrishaftanna.
Greiðsluvísitalan var 93 við hrunið. Hún er núna held ég 123 stig. Dollarinn kostar núna 117 samkvæmt skráningu Seðlabankans. Nýkominn niður úr yfir 120.
Mín leið gengur útá það, að ráðherra gefi út tilskipun um að greiðsluvísitalan skuli verða 93. Seðlabankinn ákveður að dollarinn skuli kosta 93 kr. og vera fastur til almennings og vöruinnflutnings næstu 1-2 ár að uppfylltrum skilyrðum um þjóðarsátt.
Öll verðtryggð lán taka endurreikning miðað við hina nýju vísitölu. Eigendur skuldabréfanna eiga færri krónur hjá skuldurum. En verðmeiri krónur um leið. Eigendur verðtryggðra bóka eiga færri krónur en betri. Allt innflutningsverðlag verður lækkað sem þessu nemur og því fylgt fast eftir.
Skuldaleiðréttingin er þar með afstaðin. Þeir sem eru búnir að missa eignir sínar fá bætur úr ríkissjóði. Þeir sem hafa greitt erlend lán á meira en nýja genginu fá endurreikning. Lyklafrumvarp verður gerður valkostur fyrir þá sem eru búnir að fá nóg.
Útgerðin fær lækkun á veiðigjaldinu í bætur fyrir lægra gengi.Snjóhengjan og meðferð hennar er óbreytt. Einnig uppgjör bankanna gömlu.
Jafnframt er gerð þjóðarsátt að engar launahækkanir verða gerðar til jafnlengdar. Allir launþegar vita hvað innistæðulausar taxtahækkanir þýða. 80 % taxtahækkanir skiluðu 8 % kaupmáttaraukningu. Hugsanlega má ná fram einhverri kauplækkun til að greiða fyrir þessu.
Kvótaukning verður notuð til að greiða fyrir því að þetta takist. Til dæmis yrði síldin veidd í stað þess að farast í Kolgrafarfirði næsta ár.
Gjaldeyrishöft kunna að verða hert um stundarsakir meðan áhrifin eru að koma fram. Síðan mun verða mögulegt að slaka á þeim aftur. Krónan hefur stigið í verði gagnvart evru. Í stað þess að formæla gjaldeyrishöftunum bara þá nýtum við þau í þágu þjóðarinnar. Álit Íslands hefur vaxið um heima alla.
Hvað er annað í boði? Hvernig lítur næsta framtíð út?
Verðtryggð lán verða lækkuð með með einhverjum hætti. Verkföll opinberra starfsmanna munu dynja yfir í haust. Aðrar stéttir munu fylgja í kjölfarið. Samið verður um taxtahækkanir sem reynast vinnuveitendum ofviða. Þrýstingur á gengi krónunnar vex og samverkun margra þátta,verðlækkanir og kvótaleysi leiðir til gengisfellingar. Atvinnulífið leggur ekki í fjárfestingar vegna ótryggs útlitsins. Verðbólgan nær líklega tveggja stafa tölu á næsta ári.
Þetta er leið sem enginn tapar á. Mun minni fjármuni þarf að ná í til millifærslanna. Þjóðin mun fá endurnýjaða bjartsýni og trú á sjálfa sig.
Er einhver sem getur fullyrt að þessi leið sé ekki fær?
Vísitöluleiðin finnst mér einfaldasta sem hægt er að fara í hinni erfiðu stöðu sem við búum við. Ég held að hún sé sú leið sem skilar mestum árangri fyrir land og þjóð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Nú er heima gengi Dollars bundið við PPP raungengi AGS sem vigtar vegið meðalt af öllum seldum nýjum eignum í heiminum á hverju ári. USA segir þetta samburðar mat notað á Lögsögu USA , geta virkað vanmetið eða ofmetið. Breytingar eru samt það sem taka má mark á. Eftirspurn út allan heiminn verður einsleitari með hverju dagi. Sama neyslu mynstur í öllum borgum.
Hér er bara skera niður sér-fræðinga kostnað í kerfinu. Hugsa almennt og víðsýnt. Binda krónu við Alþjóða fjámála bakveðs gengið eins og USA. Gefa svo út nýjar krónur þannig að 1 dollar kostar eina krónu næstu 100 ár. Betri viðskiptamöguleikar skapast ekki. Raunvirði matið það sama á öllum veðskuldum lengri en 5 ár. Íslensuk hávirðsauki verður ódýrastur á Íslandi.
Júlíus Björnsson, 2.5.2013 kl. 17:24
þínar hugmyndir Halldór eru heiðsskýrar og rökréttar.
Júlíus Björnsson, 2.5.2013 kl. 17:25
Halldór minn kæri
Ert þú nokkuð í kommúnistadeild xD?
Að skipta um "face value" á vísitölum er ekki hægt.
Að "festa gengi" er ekki hægt undir "free float regime" sem kostaði áratug í undirbúningi
Að segja að 80 pósent launahækkun hafi aðeins gefið 8 prósent kaupmáttaraukningu er lygi. Þarna er verið að leika á þig með þvi að nota ekki domeistc purchasing power parity. Heldur er þarna logið að þér "foreign currency" PPP. Við étum ekki þjóðarkökuna nema í okkar eigin mynt.
Verðstöðvun er hreinn kommúnismi.
Að ætla sér að nota sparifé gamla fólksins sem skrúfboltafestingu fyrir afglapa-öryggisbelti fjárglæfra, er þjófnaður og styrking þess "moral hazard regime" sem olli hruninu.
Hérna er símanúmerið hjá de Gaulle: Þorskstappa númer 0033
Góðar kveðjur
Mér þykir ákaflega leitt að vera svona dónalegur við þig
Gunnar Rögnvaldsson, 2.5.2013 kl. 20:37
það þarf að koma raunvirði á móti hverri spari krónu á hverju ári. Glötuð er geymd króna. Ríkið þar selja sínar krónur helst sínum eigin þegnum.
það er innbundnar starfsaldurshækkanir í hverju ríki, og ef neysla dregst saman vegna aldurs, þá mælist það sem hrein verðbólga.
Dankonungur var eignandi að Kaupmanna höfn hér áður, hann skilur vel að hans starfsmenn borgar ekki skatta , hann skilur líka að séu þeir farnir að spara , þá þurfa þeir ekki hærra kaup útborgað. Láviðgrunngeirar EU er undir verlagseftirliti umboðstjórnar EU. Í USA er lika Sepðlabaka kerfi og risarnir í fákeppni þar virða markmið sinna ábyrgðar aðila innlands og utan. Samber hvernig dómar falla í málum sumra sem hafa svindlað vegna overseas fjárfestinga. USA hefur ekki lögsögum til koma í veg fyrir mistökum á Nýfrjálshyggju bréfum utan USA. Það er að lána út á greiðslu og bakveð í uppsiglingu. Stofna veldisvíslega 1000 útbú á innlandi. það er flöt ávöxtun á hverju. til að útbúin geti skilað sínu lengur enn í fimm ár. Neysluvenjur USA og Kanda að mati AGS er nær Íslandi en þær í þýsklandi og Frakklandi. þá ef hér er virkur neytenda markaður. Hann er því miður ekki til staðar hér. Gengið hér er mælt hcip. Uppsýngar um magn eru sendar til EU Seðlabanka. Sama Domain.
EU er núna að koma niður úr sínu ofmati. Þeir verða gefa afslátt af hávirðiauka útflutnning til að tryggja sér hráefni og orku til að framleiða meiri hávirðiauka.
EU selur vörur úr ódýrari hráefnum en t.d. USA og leggur svo hlutfallslega meira á, vegn verðhugmynda íbúa. þannig mælir hcip hærra verð en ppp sem eru verðhugmyndir allra íbúa jarðar að meðtali sannar með sölu í reiðufé. Beyglað gúrkur er dýrari í EU en USA. USA túristar segja þá að evru gengi sé hátt. þjóðverjar innlima komma ríki og evra styrkist í heildina litið og þá meðtalið þýska evran. Ísland skilur ekki frjálsa neytenda markaði. Velja fyrst og spara svo. Spara fyrst til geta ekki valið það er aula háttur.
ísland er með float[adjustable] gengi gagnvart ráðandi Seðlabönkum. til þess að geta verið inn á EU II. Sum ríki araba [reyna að] segja tunna af olíu kosta þetta mörg Pund, svona marga Dollara. þetta er raunverulegt heimstjórnargengi. USA lætur Dollar fylgja heimsmarkarkaði. Kína segir þjóðverja skila Kapitalisma ekki USA. Mismunandi skigreiningar á sama orði. USA segir að þegar kínverjar eru nógu ríkir þá aukist heima framleiðsla þeirra. Kína fær minna af Dollurum. Kína er orðið alveg nógu gráðugt í annrra ríkja landsvæði.
Skilgreiningar á sama orði eru oft mismunandi erlendis. Handstýrður Kapitalismi sýnilega er Kommúnismi í framkvæmd. Litla Gula hæna fæddist hæna. Svín breytast ekki í hænur með fara í langskólasérfræðinám.
Júlíus Björnsson, 2.5.2013 kl. 21:29
Sæll minn kæri Halldór
Lög nr.38/2001 um vexti og vertryggingu binda verðtryggingu lánsfjár við vísitölu neysluverðs.
Í lögum um vísitölu neysluverðs sem eru nr.12/1995, virðist mér 2.gr og 4.gr galopna fyrir þessa leið.
Skv. 2.gr Getur Hagstofa ákveðið breytingu á útreikningsforsendum vísitölunnar og ber aðeins að tilkynna í hverju breytingin sé fólgin.
4.gr. hljóðar svo: Ráðherra getur með reglugerð sett nánari ákvæði um framkvæmd þessara laga.
Lögin virðast heimila ákvörðun ráðherra - en síðan geta menn fabulerað fram og til baka um afleiðingarnar
Afleiðingarnar þess að hafa ekki gert þetta strax við hrun hafa bitnað óhugnanlega á öllum almenningi.
Þorkell Guðnason, 2.5.2013 kl. 22:03
Þorkell
Þakka þé fyrir að slá upp á þessu öllu og finna lagastafinn réttan til þess að þetta geti allt gengið upp.
Júlíus, þú ert það skarpur að vanda að þetta þvældist ekki fyrir þér.
Gunnar,
þetta er bara steypa sem þú ferð með. Þetta er útreiknað af ábyrgum aðilum með kaupmáttinn. Við höfum áður upplifað 4000 % taxtahækkanir og kaupmáttarrýrnum. Við þekkjum þetta betur en þú sem varst í Danmörku allan tímann.
Verðstöðvun var í Bandaríkjunum allt stríðið að ráðleggingum Keynes. Ég er að lýsa stríðsástandi sem ríkir núna sem ég er að reyna að koma böndum á. Þú vilt bara ekki skilja þetta.
Free Float regime er ekkert lögmál né bindandi heldur tilskipun sem menn geta breytt. Enda veit ég vel að þetta verður ekki ástand sem hægt er að hafa endalaust. ég er að fá pusterum til að ná tökum á skelfingunni sem nú ríkir hér.
Halldór Jónsson, 2.5.2013 kl. 22:48
Gunnar Rögnvaldsson, 2.5.2013 kl. 23:44
Langtíma veðskuldir í USA miða við fasteign skattmat, þar eru fasteigna skattar að þeirra sögn til viðhalda opinberum byggingum [eðlislega lík , rökrétt í þýskum heilum] og reka ráðhús og bókasöfn. Fateignmat og leiðréttingar á verðbótum misðast þessvegna utan Íslands við fimm ár. Fasteign mat í USA er enduskoðað á fimm ára fresti [5 sinnum ódýrar en hér raunvirði 20% fasteign er uppfært á hverju ári: kommar mæla með hærri fasteigna sköttum hingað til. Óháð flokkskýrteini. Ég kann að að ritskoða. Búinn að læra það.
Bakveðsöfn banka eru 30 ára veðskuldir þar sem greiðendur er ekki þeir 10% ríkust og þeir sem kaupa nýtt sem búa í húsnæði þar sem verð hafa ekki þroskar eða erfitt er að selja. Ísamræmi við rökréttar stjórnskrá eða skilning á þeim. Torfbæir og byggja sjálfur er tími Óla Jó.
Ungafólkið í dag getur vart þvegið upp.
Ömmur og Afa eiga barna börn .
USA er ráðandi fyrir alla hægri markaði heims. Þar er fasteign mat ekki látið fylgja Commercial approach. CPI neytend verðvísir sér um mánaðlegar nálganir fyrir verðveiflum afskritir rekstraraðila í grunni. þanni er hægt að fínstilla greiðslgetuna hjá af veðskuldum. Eitt epli skemmt Fellir Prime AAA+++. Viðhald er skuldara er 3,0% þegar 30 ára veðskulda er lokið þegar stækkum fasteignamarkaðar er lokið.
Banka stjóri Glitnis kennir: Útlendingar í Stóborgum halda um skammtíma áhættu veðskuldir í Matrix [ekki hér] það þarf sérfræðinga svo til reikna heildar raunávöxtum úr hundruðum fylkja.
Ég veit hvað fylki er=matrix. þess vegna allt sem skilar bestum upplýsingum um raunávöxtum gerir það líka um verðbætur. vextir sem fylgja vexti þjóðartekna í tölu. það er ekki hægt að starfrækja heiðarlega kauphöll, ef þjóðartekjur hækka ekki á hverju ári í tölu. Lágmark á ÖLLUM FIMM ÁRUM.
Ég keyti kjöt og það er bókað Debitum þá það á að endurpegla verðið Creditum : Haben Sollen. Dollar á að endurspegla raunvirði sem allur heimur ákveður á hverju ári. Ekki er þetta komma hugmyndafræði , eða sosisialfræði. Hagfræðinar er stjónsýslu sosial workers sem skýra félagslegar afleiðingar fjárfestinga eftir á fyrir stjórnmámenn. Menntun þeirra er í sanræmi. Irwin Fisher var mikið meira menntaður og reyndur í lifandi markaði en viðriðnin á Íslandi.
Ef öll stöngug ríki hámarka veðrbólgu við 150% og gera því ráð fyrir um 60% rýnum punds á 30 árum. þá er skrítið að Ísland geti ekki gert það sama fyrir næstu 30 ár. þá geta veðsöfn eldra húsnæðis ekki farið úr böndum hér , gammlingjar fá örugglega meira raunvirði við sölu en í dag. Vertygging hér á langtíma veðskuldum er landráð í flestum ríkjum utan Íslands. Útlendingar geta ekki ímyndað sér að Ísland viti ekki hvað matrix er í sjóðastarfsemi, það er í öllum stórborgum erlendis af því tryggir ábyrga sjóðstjórn. Almennt er spurningu um sérfræði síðust 4000 ár. Heldur IQ. Pecetive cognition. Vogunasjóðir vilja bestun á sín langtíma veðsöfn, sem þeir neyðast til að eiga negam í dag. Allir vita askur sem er tómur er einskinvirði fyrir en orðin antik. Almenn gjaldþrot hjá þeim sem tryggja almennan hávirðisauka inn heima lögsögu minnka langtíma flata vexti martix veðsafna. Söfnum er hægt að fjölga veldisivísisega í vissum geirum.
30 ára þroskað veðskuldarveðsafn er mneð 1/30 % útborgunar bindis skyldu til viða halda sam fjölda greiðaend og umfangi[ Volume].
80% til 100% af vöxtum sem lagðir eru á útborgun til 30 ár í matrix samengi eru vegna verðhækkana á raunvirði fasteigna í USA. þeim er dreift þannig að eigandi 1 .veðréttar geti anda rólega meðan fyrstu 5 árinn er að líða. Fá ekki skemmt epli, einn sem verður skyndlega efnaður og skuldsetur sig of snemma eða út í lostið: kosin á þing t.d. á Íslandi. Prime AAA+++ veðskulda veðsöfn í USA er þau sterkustu í heimi. Ísland á ekki eitt stykki . Fisku er fall í verðum , alli vissu erlendis hvað tæki við eftir 2000, þegar uppbyggingu matrixveðsafna var lokið á Vestulöndum, þá sérstaklega í Evrópu. Jón Ásgeir sagði þjóðaverja tóku bestu veðinn, hann sjáfur valdi bestu bréf til falbjóða Seðlabanka. þetta hljómar eins og hér búi apakettir. Fjármálviðskipti byggjast á trausti, reyna ekki að fegra skuldastöðu gagnvart lánadrottnum, þeir vita oftast betur um sínar skuldir en skuldarinn.
jafngreiðslu matrix er líka breytlegar vaxta matrix. Raunvirði heildarskulda er það sama á öllum 30 árum. Í USA þá er þjóðar rekstrar tekjur ennþá á úbúa eins og voru hér fyrir 30 árum þar velur 80% kaupendun fasta vexsti með greisluþungum fyrstu fimm árum. því þá þarf aldrei að flýta sér að gái í pósthóflið í hverjum mánuði í 30 ár. þá hækka allar innborgarnir um sömu
vexti í einu, greislur geta því verið lægri til að byrja með en þá óþælila háar við og við. Altriðið fyrir verðand ellífeyris þega er að eiga skuldlausa fasteign um 60 ára til 65 ára. þá fyrir skattgreiðendur að verða ekki borga ríkisviðhald á almennu hæusnæði og húsleigubætur.
þetta er sjónarmið hægri Kaptilista í framkvæmd utan Íslands. Capital í USA hagfræði jargon : er frekar skylt kommúnima. Eigur ríkisins í eignum lögaðila og borgara í eignum sem eru out of market: sofandi, paiivivar eða friðhelgar. Kommúnismi liggur í genum að mínum mati ekki í flokkstýrteinum. Íslendingar þurfa að ræða við stöndug r´ki á því þorskaða máli sem þau skilja best. Veðja á framtíðar stöndugleika því annað er heugulsháttur, og ekki virðingarverður. EU svæði I verður bíða þanngað til rauntekjur hér á mann eru minnst 30 hærri í þýsklandi. Við eru að tala um 30 ár í felum. lay low. Hátt hreykir heimskur sér. þjóðverjar hafa ekki hátt síðustu 50 ár. UK, Danmörk, Holland, þeir hafa verið með mestan hávaðan. Ísland gleymum því ekki. Læra orthdox bókhald. AGS segir hér unorthodox lög. Bókald eru nefnlega lög. Forsendur grunnur reiknilíknanna lögaðila. Í USA er gylta höfuðsummu jafnan notuð sem tax control þegar lögaðilar gera upp rekstratekjur : tekjur um fram gjöld í reiðufé eiga að vera minnst sem nemur meðal verðhækkun á aðföngum: til að lækka vexti því ekki fara þeir í arð eða sveiflu varsjóði. Ég var svo heppin að vera í H.Í. og þá kennslu hjá síðasti IQ skólstjóra VR : fegra efnhagreikning [of meta Debitum] til að borga skatta fyrir fram borgar sig ekki , og umfram sem safnast í varsjóði er ekki hægt hvort sem er að koma undan sköttum. Íslandi gekk nefnileg best þegar kapitlistar í eintaklinga geira voru skattmann bak við tjöldin. Það eru ekki allir sem vilja flytja á fimm ára fresti til geta staðið í skilum með nýfrjálshyggju forminn. Lána út á veð framtíðarinnar. Kröfur út á veðframtíðarinnar er tæpur lífeyrir erlensis. Sýnd veiði ekki gefinn. Skrattinn seldi ömmu sína, hvað gerir hann við barnabörnin. Sjaldan launar kálfurinn ofeldið. Sínkt er níðskt þrælmenni. Byltingin át börnin sín. Slátara ekkjum á Arnarnesi. Ríkt fólk verður að búa í dýru húsnæði erlendis til falla í kramið til vera tekið trúanlegt. Græðgi og öfund eru systur. það er ekki hægt að skatt eða sjóð leggja inn að kvisti nema skemma tréð. það þarf ekki að byggja upp framtíðar skuldir fyrir en vbíð er lámarka þeir. Þessar skuldir er svo bókaðar á móti földum varsjóðum í keppni. það getur verið gott að sýna þannig skuldir í efnhagsreikning ekki sýna eignir á móti nema eitt ár í einu.
Júlíus Björnsson, 3.5.2013 kl. 00:59
Laun er skattar, arður, vextir , hlunnindi, leigutekjur og tekjur af sölu eignkrafna á Íslandi +- bætur og aðrar millifærslur sem einstaklingar þjena. 30% almenning í dag eru undir sultar mörkum. þetta er ekker leindar mál, því verðlag er mikið lægra. Meðal laun hafa hækka langt yfir raunviðri þess selda: eignamyndun. Í USA komu nýjunungar í neytenda körfuna. þanni hækkuð Melaðlaul ekki uppfyrir verðlag. Matur , heimilstæki og fatnaður í grunni lækkaði t.d. hagræðing. Tölvur farsæímar, flatskjír , ferðlög , komu í staðinn t.d.
Júlíus Björnsson, 3.5.2013 kl. 01:08
Almenningur í PPP geirum fær kaup.
Júlíus Björnsson, 3.5.2013 kl. 01:13
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/
Hér er dómur Alþjóðsamfélgsins Írar og USA: þar eru best fyrirvinurnar, engir hálfdrættingar. Opinbera mennta stofnanir eru fríar yfir atvinnulausa á Íralandi, búið breyta ofbyggðu í söfn. Atvinnlausir fá líka líka stryki vegna maka og ættingja í sama húsnæði og 100% hærra vegna barna en á Íslandi. örlætið er skila hinum Ríkjunum talvert meira en ofurlaunstéttinni hér. Stóri Klás, allir mínir hestar. þjóðverjar vita að ofmönnun í ýmsum geirum lækkar framleiðni.
Júlíus Björnsson, 3.5.2013 kl. 01:27
Gunnar, vísitla neysluverðs í janúar 2013 er 403 stig.
1 janúar 2008 var hún 282.3, Þetta er 43 % hækkun. Settu þetta upp í línuritið og þá sérðu hvað er að gerast við gengisbreytingar. Auðvitað er verðbólga allstaðar. Verðtryggða krónan frá því fyrir hrun var sterkasti gjaldmiðill í heimi og sá eini sem hægt var að varðveita gildi á.
Halldór Jónsson, 3.5.2013 kl. 08:25
Ég hjó að starfsem hagstofu þekki skilgreingar sinna inndexa. þess vegna fór ég að kynna mér þær erlendu: Ágætis grunn í öllu vísundum: sem tryggir almenna mennta lesgetu.
Svo er annað sem er til fyrirmyndar: í samengi lögaðila á hlutabréfa formi. Þar gildir um til tekna prókúru hafa að fá greitt vegna kostnaðr við selja vöru þjónustu , til dæmis með veislu höldum og heimboðum eða öðru slíku sem fær væntalegan viðskipta til skrifa undir, að þetta er hluti af heildar launum þeirra, til skekkja ekki mynd af eiginlegum rekstri og minnka ekki útborgaðan arð í reiðufé. þessi kostnaður ber því 37,5% laun skatt í USA.
Margret Thatcher benti á að opinberir starfsmenn þyrftu enga kökupeninga því gestir hins opinbera væru yfirleitt sníkjudýr og skrifuð undir ókeypis.
Það er margt skrýtið í Íslenska lálauna kýrhausnum. Starfandi hér eru með mjög lá laun í samanburði við G-9 og OCED ríki. þá PPP.
Júlíus Björnsson, 3.5.2013 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.