3.5.2013 | 09:06
Ísland fyrir Íslendinga
er það sem ég fékk í hugann eftir að hlusta á Ögmund ráðherra í morgun. Hann takmarkar rétt fólks til landakaupa á Íslandi við búsetu en ekki ríkisfang til viðbótar með reglugerð sem hann var að undirrita.
Ég vil fagna þessu framtaki Ögmundar. Það er ekki víst að krafa um ríkisborgararétt væri betri. Það er alveg nógu einfalt að verða ríkisborgari hérlendis. Huang Nubo gæti alveg orðið ríkisborgari á skömmum tíma ef hann einsetti sér það. Rauða Kína getur alveg sent einhvern erindreka hingað til að kaupa Grímsstaði þegar viðkomandi er orðinn ríkisborgari ef þeir gætu og þyrfti sá enga lögmæta ástæðu til kaupanna. Gætu þessvegna verið búnir að því.
Ögmundur lét þess getið í leiðinni að Sigmundur Davíð ætti að mynda stjórn til vinstri með sér. Satt er að þeir vilja báðir hafa Ísland fyrir Íslendinga og vilja ekki í ESB.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór, varla viljum við einhvern afleggjara frá ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur :)
Minnihlutastjórn Framsóknar er hins vegar ekki slæmur kostur, í ljósi þess að þingmenn Sjálfstæðisflokks virðart ákveðnir í að virða ekki samþykktir Landsfundar :(
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 3.5.2013 kl. 10:17
Skrítinn hugsunarháttur, "what is good for the goos iis good for the gander" segir einhversstaðar.
Það er sem sagt allt í lagi að íslendingar kaupi land erlendis en erlendir menn mega ekki kaupa land á Ísland.
Er ekki verið að endurskrifa málsháttinn.
Það er skyljanlegt að yfirkomminn Ögmundur sé ánægður með svona lög. En að sjálfstæðismaður sé samþykkur þessu er óskyljanlegt.
Þetta er kallað afturhald og sveitamenska, en ekki frjálshyggja og að sjálfstæðismaður er ánægður með þetta, veitir ekki á gott.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.5.2013 kl. 13:49
Comon hvað er það sem fer í taugarnar á þér? Kristileg gildi?
Jóhann, ef aðrar þjóðir leyfa okkur að kaupa hjá sér þá fínt. Heldurðu að Rauðir Kínverjar geti bara keypt Nappa Walley í USA? Tékkaðu það nú betir. En ertu svo steinblindur krati að þú sérð ekki hættuna af Nubo og Grímsstöðum?Langskipin og Grímsey over and again?
Halldór Jónsson, 3.5.2013 kl. 17:43
Það er kjánaleg hugmynd að Ísland þurfi að endurgjalda boð einhverra ríkja um kaup á lendum og fasteignum. Við getum tekið Kína sem dæmi, en Evrópusambandið er algerlega hliðstætt.
Myndi almenningur á Íslandi hefja kaup í stórum stíl á jarðeignum í Kína, bara af því að það væri heimilt? Hugsanlega myndu einhverjir notfæra sér slíka heimild, en það væru líklega eingöngu stórfyrirtæki og vera til einskis gagns fyrir almenning.
Kaup Kínverja hérlendis á stórum landsvæðum, gætu hins vegar haft mikil áhrif á allan almenning. Gagnkvæmir samningar um kaup á jarðeignum eru ekki gerðir með hagsmuni almennings í huga, heldur er verið að liðka til fyrir valda-aðalinn.
Mér virðist að þessar hugmyndir um jafnræði á milli ríkja, sé sprottin af sama meiði og aðrar hugmyndir um miðstýringu og samábyrgð almennings á vanhæfum stjórnmála- og embættismönnum.
Þarna er á ferðinni sama hugsun sem Samfylkingin lagði á ofurkapp í Icesave-deilunni. Íslendingar ættu að greiða Icesave-kröfurnar af því að útlendingar sögðu að einhverjir Íslendingar hefðu brotið einhverjar reglur. Ég fyrir mitt leyti neita algerlega að bera ábyrgð á afglöpum annara, þótt þeir hafi Íslendskt vegabréf. EFTA-dómstóllinn var sömu skoðunar og ég.
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 3.5.2013 kl. 18:18
Halldór,
Japanir gátu ekki tekið Hawaii með valdi en in the 80´s þá keyptu þeir mikin hluta af eignum þar.
Hluturinn er bara sá að þeir gátu ekki farið til Japans með Hawaii og enduðu með að stórtapa á kaupunum þegar allt hrundi í Japan í the 90´s.
Þeir reindu að kaupa Manhattan og nokkur spilavíti í Las Vegas in the 80´s og töpuðu því öllu af því að þeir gátu ekki tekið allt sem þeir keyptu til Japans.
Ég keypti landstúfa í Florida og aðrar eignir víða í BNA fyrir rúmmum 30 árum, en ég get ekki flutt þetta til Íslands því miður og var ég útlendingur í BNA þegar kaupin fóru fram.
Góður kunningi minn sem er kínverji, hefur keypt eignir í Texas, Nevada og Kalífórníu og hann getur ekki tekið þær til Kína.
Eins og ég sagði í fyrri athugasemd Halldór, ég skil Yfirkomman á Íslandi að hann hafi þessar skoðanir, en að sjálfstæðismaður hafi svona hugsun get ég ekki skilið.
Hvað hefur komið fyrir þig Halldór, þú sem hefur predikað frjálshyggju?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.5.2013 kl. 19:28
Afturhald? Þetta er bara góð þjóðhyggja og henni ber að fagna.
Kratarnir láta sig dreyma um eitthvert samþjóðlegt barnaafmæli þar sem allir úða í sig kennisetningum feminismans með glassúri, kókosmjöli og súkkulaði.
Árni Gunnarsson, 3.5.2013 kl. 20:31
Árni,
Það er verið að tala um að það æurfi að auka erlenda fjárfetu í landinu til að landið geti hizt upp um sig nærbuxurnar so to speak, en í hvert skipti sem einhver erlendur maður eða fyrirtæki skoðar málið þá er það drepið niður af afturhalsöflum og minnimáttarkend.
En þið verðið að sulla í ykkar drullupolli og gera það sem þið teljið rétt, en einangra landið er ekki svarið, svo mikið er vízt.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.5.2013 kl. 20:47
Ég er búinn að heyra talað um erlenda fjárfestingu á Íslandi í það minnsta tvisvar ef ég man rétt.
Sumir halda nefnilega að þrátt fyrir þokkalega upplýst fólk hér á þessari mögnuðu eyju og þá staðreynd að flestir eru með bílpróf og kunna meira að seja að setja í gang hrærivélar ef leiðbeiningar fylgja- að hér komist engin starfsemi í gang nema að hún byrji úti í heimi og tengist erlendri mynt.
Núna á dögunum voru tveir íslenskir strákar að selja afþreyingargaman sitt til erlends hugbúnaðarstórveldis fyrir milljarð og án þess að depla auga. Þeim fannst það skemmtilegra en að sitja í háskóla sem þeim leiddist óskaplega.
Bið þig þess lengstra orða Jóhann í Houston að hafa ekki minnstu áhyggjur af okkur hérna þó við sitjum ekki á hnjánum á erlendum fjárfestum.
Eigið þið nokkurn súrmat eftir þarna fyrir vestan og eruði sæmilega birgir með hey?
Árni Gunnarsson, 3.5.2013 kl. 22:01
Það má alltaf éta rottur og snáka frekar en að fara að éta viðbjóðslegan súrmat sem ég hef aldrei getað látið inn fyrir mínar varir.
Ef að hey skortur verður þá verður sennilega aukið á því að gefa dýrunum korn, nóg til af því og það er svo mikið af korni að það er sett á bíla, auðvitað eftir að búið er að gera eldsneiti úr því.
En ef ykkur líður svona vel af hverju eru heimilin all flest að fara í rúst?
Var ekki að koma tölur um það að það hafi verið að meðaltali þrjár fjölskyldur bornar út af heimulum sínum á dag síðustu 4 árin.
En sumir eru í auðmanna elítuni og græða á tá og fingri af neyð heimilana og auðvitað vilja þeir ekki breita neinu.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.5.2013 kl. 23:16
Jóhann
"En sumir eru í auðmanna elítuni og græða á tá og fingri af neyð heimilana og auðvitað vilja þeir ekki breita neinu."
Öreigar allra landa sameinist! Ekki kalla mig meiri komma en þig!
Halldór Jónsson, 3.5.2013 kl. 23:59
Takk Árni fyrir að reyna að skilja minn þanka.
Halldór Jónsson, 4.5.2013 kl. 00:00
Gunnar Rögnvaldsson, 4.5.2013 kl. 00:01
Kollege Loftur
Þú hefur svipaðan þankagang og ég að vilja ekki hlaupa eftir öllur sem frá útlandinu kemur bara af því að það hljóti að vera rétt af því að við skiljum það ekki. Eins og Össur virðist vera prógrammeraður til dæmis. Gersamlega krítík-og heilalaust krataflygildi.
Halldór Jónsson, 4.5.2013 kl. 00:03
Gunnar, það gleður mig að þú ert ekki búin að loka á mig.
Halldór Jónsson, 4.5.2013 kl. 00:05
Það gerist aldrei Halldór minn; við erum
Gunnar Rögnvaldsson, 4.5.2013 kl. 00:10
Ég held að þú ættir aðeins að slaka á Halldór minn, ég held að þú getir skoðað allar mínar athugasemdir og pistla og ég hef aldrei kallað þig Komma.
Ef þú heldur að ég sé kommi þá þú um það.
En ef það er engin heimilsvandræði í landinu eins og kom vel fram á Landsfundi Sjálfstæðismanna að það væru enginn vandamál hjá heimulunum og þess vegna hrundi fylgið, þá er eitthvað í þínum hugsunarhætti.
Og að ég sé kommi af því að ég voga mér að benda á að það hafa verið þrjár fjölskyldur á dag að meðaltali bornar út á götuna og á meðan græða bankar og lánstofnanir á tá og fingri, nú þá er ég KOMMI.
En vonandi rekur þú þig á hurð einhvern góðan veðurdag, so to speak, og sérð það sem er að gerast í landinu sem er þitt heimili.
Stinga hausnum í sandinn og þykjast ekkert vita hvað er að gerast er þér sem vel mentuðum manni ekki til mikils frama.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.5.2013 kl. 01:07
Þú mátt taka það með í reikninginn Jóhann Kristin, og það er að Kínverjar ætla ekki að flytja neitt land heim til sín.
Kínverjar ætla ekki að láta sér nægja Kína og eru því að færa út landamæri sín með ódýrari hætti en hernaði.
Í besta falli er hægt að tefja aðeins fyrir þeim í þessu efni, en því miður þá er bara svo mikið til af þínum líkum að vörnin bilar klárlega einhverstaðar.
Fyrir gefðu afskiptaseminna Halldór.
Hrólfur Þ Hraundal, 4.5.2013 kl. 07:15
Vá ég hef ekki heyrt annað eins í langan tíma og ég vorkenni ykkur að vera svona hræddir við útlendinga.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.5.2013 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.