Leita í fréttum mbl.is

Fyrrum forsćtisráđherra formćlir krónunni

ţegar Ţorsteinn Pálsson segir í Fréttablađinu í dag  ađ viđ Íslendingar eigum ekki gjaldgenga mynt.

Fyrir hvađ erum viđ ađ kaupa influtta vöru? Bíla, flugvélar, virkjanir? Hvernig getur fyrrverandi forsćtisráđherra Íslands og Sjálfstćđisflokksins látiđ ţetta út úr sér? Mitt í stjórnarmyndunarviđrćđum gamla flokksins hans sjálfs.

Íslenska krónan er merkileg mynt. Henni má skipta í hvađa gjaldmiđil sem er. Kaupa ţađ sem hugurinn girnist. Verđtryggđ er hún sterkasti gjaldmiđill heims. Fyrir hrun vildu allar ţjóđir koma hingađ međ sínar myntir og skipta viđ okkur. Viđ uggđum ađ vísu ekki ađ okkur ţega glćpamenn tóku yfir fjármálakerfi okkar og leiddu okkur í hremmingar. Og hafa merkilega sloppiđ međ ţađ ađ mestu leyti  til ţessa dags.

Ég hef í dag hugsađ til baka til sjónvarpsţáttarins ţegar Steingrímur Hermannsson og Jón Baldvin afsögđu ríkissstjórn Ţorsteins Pálssonar í beinni útsendingu. Ég varđ talsvert  fúll ţá.

En sáu ţeir eitthvađ sem ég sá ekki ţá í fari fyrrverandi forsćtisráđherra? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţorsteinn Pálsson er međ stjórnartauma MP banka í sínum höndum. Allir "stórir" strákar sem eru međ bankatauma í sínum höndum, missa tengsl viđ raunveruleikann og grasrótina. Ţađ hefur reynslan kennt okkur. Ţannig "stórir" strákar ţurfa mjög mikiđ ađhald og gagnrýni, til ađ halda jarđsambandi.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 11.5.2013 kl. 23:07

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Myntir er ávísanir til versla innan svćđis, Alţjóđlegt viđskiptagengi PPP er notađi í samengi viđskipta mill ţjóđa, sér í lagi viđskipta til lengri  tíma en 5 ár.  Gengiđ: bakveđ myntar á markađi er ţađ sem skiptir öllu máli. Ađ mati stöndugra ríkja.  Ríki er svo međ eigiđ fjámála gengi OER. Opinbera fjámálagengiđ í kaupahalla fjármarkađa samengi. USA er međ GDP [PPP] = GDP [OER] til ađ tryggja global faire trait síđan um 1970.  USA verđtryggir alla dollara međ ţví sem hćgt er fá fyrir ţá innan USA lögsögu.  CIA fact book er lesin af flestum sem taka má mark á.

Ríki í Alţjóđa samhengi sem gefa upp OER -gengi sem er lćgra en Alţjóđa raunviriđ matiđ PPP er sega ađ ţiđ eigiđ borga meira hjá mér en annarstađar ađ međaltali.   Ef Ríki gefa upp OER - gengi lćgra en veiđ af gefa afslátt af öllu ađ međatali.    Hreina fjámálastofnanir hafa 100% áhuga á  ţessu međaltali , en ekki einstöku ófćrnlegum eignum , full veđsettum eignum eđa hluta.

Ísland lćtur OER gengiđ fljóta , en gefur ţađ ekki upp, ţannig stjórnar ráđandi eftirspurnar ađilar genginu á öllum tímum.  Seđlabanki EU og Englandskanki viđ upptöku ESS keyptu hér OER kröfur međ veriđ vara hagrćđa [lćkka kosnađar raunvirđi ađ mat Íslendinga ] hér og mynda langtíma viđskipta sambönd lögađila  og inn leiđa regluverk. Schengen var örugglega til örva krónu sölu í Kauphöll.  ţví er ekki hluti af EES.

AGS bendir á 2005 ađ PPP veđ hér og heima fasteignabakveđ voru  nánast uppurinn áriđ 2000.  Ţetta skýrir ţá Vogunarsjóđi sem sátu einir um eftirspurnina.   Vogunarsjóđi sem EU vill ekki sjá brengla OER međal gengi evru.  Ţýska evran er mikiđ sterkar en sú á Kýpur. Ţýska gengiđ [velgengin í viđskiptum] PPP er mikiđ sterkara , ţú fćrđ ađ međatali mikiđ meira úrval og meira af ţví sama fyrir evru innan ţýskra efnahagslögu en á Kýpur.  

Gengiđ breytist ekki ţótt sé skipt um nafn á mynt, í Vogunarsjóđa sameingi er kannsk betra ađ hér séu seld evru bréf til fjámagna Íslenskan fjármálgeira,  en til ađ markađsetja evrur hér ţar ađ kaup ţćr hjá útgefanda. Seljandi tekur ţá sannarlega bakveđ PPP eđa ţá raunvirđis vísitölu sem hann setur upp.   Evrur ríki fá skattar evrur til ađ markasetja innan sinnar lögsögu á viđskiptagengi. Ef hér er greiddur út of mikill hagnađur í evrum meira en viđskiptagengis kvótinn ţá hlýtur hluti af evru reiđféinu hafa fengist međ evrubréfa sölu í kauphöll, ţar geta ríki reddađ sér í gengum lögađila sem eiga veđ ađ mati kaupanda.

Ísland verđtryggir í augum útlendinga myntir međ öllu ţví sem má kaupa fyrir ţćr hér ađ ţeira mati: Erlendar fjármálstofnir miđa viđ međatals alls hins selda sem er fćranlegt: almenna grunnflćđiđ.
Íslands PPP á hverju ári er ţađ ekki á 105% leiđ. Var ţađ ekki 30 % sterka í OCED samanburđi fyrir 30 árum? Voru Íslendingar á íbúa  ekki ríkari en Skotar og Írar ţá? í Dag fátćkari

Nú fylgir Dollar PPP ţannig ađ GDP[PPP] = GDP[OER] á öllum 30 árum.  Vćri ţví ekki gott ađ gefa út ný-krónu á gengi 1 Dollar= 1 króna og setja í lög ađ gengiđ [OER] skuli svo fylgja gengi dollars nćstu 30 ár.
Á Íslandi gildir ţá líka ađ GDP[PPP] =GDP[OER] .  Hinsvegar er EES til trafala ţví hann mun miđa viđ ađ 80% af útflutning[hcip]=innflutingur[hcip] sé fast öll 30 ár. 

Flot gengi og ţekkingarleysi Íslendinga [sjá bókhalds og skatta lög hér]  lćkkađi  hár bakveđsgengi á í búa PPP frá 1970 hćgt og rólega,  OER gengi byggđist upp á fölsuđ eigarhaldssöfnum ađ mínu mati , eingarkröfum sem verđ aldrei borgađ og eignfćrđar hér fyrirfram.

Jón eignarhaldsađil selur Pall kofa á 100 milljónir. Í fasteign safni er opinbera fasteignamatiđ 20  milljónir.    Salan er ekki almenn. Páll borgar út í reiđ féđ 20 milljónir og 80 milljónir međ bréfi sem gjaldfellur eftir 60 mánuđi.   Í rökréttu skatta uppgjöri  ţá verđ bara eign skipti 20 milljónir í reiđfé  er skýrđar međ af fasteinga reikningur hefur lćkkađ um 20 mílljónir.    Á biđreikning er svo fćrđ skuld 80 milljónir ţannig til greiđsla í reiđfé berst.

Íslensk króna er vörn:  hún segir útlendum ađilum ef ţú hamstrar krónur eđa krónu kröfur ţá getur ţú bara verslađ fyrir ţćr á Íslandi.
Sá sem situr međ krónurnar getur ţá átt vona verđbólgu ef hann ćtlar ađ kaupa hér allar ţjóđframleiđsluna í einu.    Hinvegar vegn ESS ţá  er hér flot króna sem tamarkar mjög slíkt
 svigrúm.  Evra sem lćkkar kostnađ af fjármálgeir er kostur, en Ísland mun ekki fá neinn afslátt frekar en Kýpur vaxi velta fjármálgeira ,meir en ţađ hefur efni á . 

EU er pluralismi , og lögsögur eru í innsamkeppni um auka sitt heima PPP á hverju ári. ţess vegna fara ţćr á hausinn [verđa óvirkar] sem standi sig ekki eru byrgđi í heildina litiđ, á ţví grćđa ţessar hćfu međ réttu.
Raun gengi PPP ţarf fyrst ađ vera í lagi: hámarka á heimamarkađi.

Júlíus Björnsson, 12.5.2013 kl. 03:59

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Anna mín

Ţađ er rétt ađ ađ fćrist í móđ ađ menn fái til sín einstaka frćgđarmenn til ađ skreyta stjórnir hjá sér. Ţannig er Friđrik Pálsson, sem mađur hafđi nú gérumbil í guđatölu á samla daga, stjórnarformađur í Íslandsbanka, sem er banki í eigu útlenskra hrćgammasjóđa eđa vafasamra karektéra. Ţetta gefur bankanum einhv ern helgisvip sem nćgir tl ađ lokka fólk til ţeirrar trúar ađ ţetta sé íslenskur banki og vinur almennings ţó ég falli ekki fyrir ţví.

Ţorsteinn hefur sjálfsagt svipađ hlutverk hjá MP ađ fegra ímynd Mogenmsen og Margeirs. Mér finnst sá banki ţó mun geđslegri en Aríon hans Höskuldoffs og ÍSlandsbanki HvítaBirnui og Friđriks. Bjöggarnir höfđu Kjartan Gunnarsson til ađ skreyta sig međ.Gömlu kallarnir eru sem óđasta ađ endurheimta fyrri völd og áhrif.

Rétt segir Júlíus.

"Gengiđ breytist ekki ţótt sé skipt um nafn á mynt, í Vogunarsjóđa samheingi er kannsk betra ađ hér séu seld evru bréf til fjámagna Íslenskan fjármálgeira, en til ađ markađsetja evrur hér ţar ađ kaupa ţćr hjá útgefanda. " Ţetta er heila máliđ í sambandi viđ ađra gj´ćaldmyđla og Evrópusambandsagenta á borđ viđ Ţorstein Pálsson, Össur Skarphéđinsson Benedikt Jóhannesson og Steingrím J.

Halldór Jónsson, 12.5.2013 kl. 10:09

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í viđskiptagengis sameingi PPP ţá vilja Borgarar UK helst borga međ Credit eđa Debit kortum í Pundum,  USA elskar Dollar.  Íslandi bera ađ ţjóna ţeim sem auka raunvirđi ţjóđartekna.  Og útkúfa ţeim sem gera ţađ ekki , ţađ er rökrétt. 

Júlíus Björnsson, 12.5.2013 kl. 14:06

5 Smámynd: Skeggi Skaftason

Íslenska krónan er merkileg mynt. Henni má skipta í hvađa gjaldmiđil sem er.

Prófađu ađ velja random einhvern banka í heiminum og labba inn međ poka af íslenskum seđlum og biđja um ađ skipta ţeim.

Ég held ađ ţađ séu ansi miklar líkur ađ ţú fáir krónunum EKKI skipt.

Ekki nema ţú sért staddur í íslenskum banka. Og ţá fćrđu ekki ađ skipta krónunum nema ţú sýnir gildan flugfarseđil til útlanda, og ţú mátt ađeins skipta ađ hámarki ca. 300.000 kr og bara einu sinni í mánuđi!

Svo ţessi stađhćfing ţín er eins alröng og hugsast getur.

Skeggi Skaftason, 13.5.2013 kl. 11:45

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Skeggi, ţín útlegging er alröng eins og oft áđur.

ţađ stendur sem ég skrifađi. Ţú ert ađ skipta krónum í innflutta vöru daglega. Ţađ er yfirleitt hćgt ađ skipta seđlum erlendis en mismunandi gengi er. Ég keypti krónur í Deutsche Bank áriđ 1959 en fékk ţrefalt fleiri krónur fyrir markiđ en opinbera gengiđ var hér Ég fékk kvittun fyrir sem náđi inn í Seđlabankann. Svo féll auđvitađ gengiđ ţví ţađ var vitlaust,

Halldór Jónsson, 13.5.2013 kl. 12:00

7 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ég keypti krónur í Deutsche Bank áriđ 1959

Ţú gćtir ţađ ekki í dag.

Skeggi Skaftason, 13.5.2013 kl. 12:43

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Alţjóđa Viđskiptagengi GDM [PPP] Sér Worldbank  og Gengistillingar sjóđur Sameinuđţjóđann [IMF] um í global faire traite viđskiptum. Risđa Eins og UK og Evrópu Seđlanbanki Umbođsstjórnar í Brussel get öruggla líka mćlt gengjum. GDP(OER) gengi er ekki gott reka til ađ Ríkistjórnsýslu eftir eđa láta Secondary market ráđa 100% ţjóđarveltu.

Milli nýlendu herra ríkja [sjálbćrra=stöndura develepod á öllu sviđum] gilldir á öllum fimm áru ađ gains=losses=0. Til ađ koma í veg fyrir blóđug stríđ.  Ţetta giltir ekki hér milli Íslands og Danmerkur fyrir  1918 , ţví ţá hafi Ísland bókađ losses stöđugt í 700 ár.

Inn á keppi hávirđaukageira Borganna er kannski hćgt ađ tala um hagnađ [umfram međtal] og tap.    

Best ráđiđ er fyrir gengis falsara sem lćtur önnur ríki losa sig viđ alla um framorku og hráefni til nćla sér í gjaldeyris afgang til ađ frjáfesta framhjá til dćmis Afríu og Asíu ţá međ ađ arđrćna England [Developedađ sögn] og EU [Developed ađ sögn],  er ekki ađ láta sverfa ađ stáli, hóta ađ svelta alla sína ţegna , í skjóli eignarhalds félaga og erlendra strafsmannaleiga á lágvirđiaukamörkum međ fullum starfsmanna afslćtti frá velferđargrunn tekju stofni. ţví UK og og EU geta beđiđ í hundrađ ár gagnvart Íslandi undeveloped.

Selja ađ gang ađ vinnu var stundađ í Nígeríu um 1982 , ţá kostađ 1 nćru ađ vinna viđ losun á skreiđ [eftirspurn var nćg í Bíafra hverfinu] 12 tímar : ţćklarnir mátt svo éta eins mikiđ og ţeir gátu: tryggingar borga.  Eftirspurn rćđur frambođi , IQ fer ekki eftir námslengd. 

Írar veita allt opinbert nám ókeypis [atvinnuleitendum líka, selja ekki ađgang ađ stjórnsýslu störfum. 

Eđil náms skiptir máli, eđli lögađila geira skiptir máli.
 Ef PPP heildar tekjur hćkka ţá hćkka  međallaun en ţá geta međalaun 80% í međaltekjum hćkkađ  og ţá getur útborgađ reiđufé ţeirra hćkkađ , ef ţađ hćkkar ţá hćkkar raunvirđi nýrra allmennra ćvibústađa, ţessar sem eru out of market erlendis [sofandi] kynlóđ eftir kynlóđ: bakveđ IRR veđsafna fylkja stöndugra sjóđa: Prime AAA +++.   Öfugt rökrétt er ţjóđartekjur lćkka => hćkkar almennt fasteignverđ ţá grćđa gamalmenni ? ţau fara ekki öll á hćli.  ţađ er ţar sem borgarar sofa en stunda ekki sjálfţurftar búsakap í dag=svarta atvinnustarfsemi í borgum.  Best er ađ allir íbúar fjárfesti minnst 100.000 kr. á dag til ađ tryggja heimframleiđsu há. vsk. Til réttlćta tilvist ţjónust lögađilana [sem ekki skila PPP].  lögađilarnir gera ţađ ekki ţótt strafsmenn ţeirra geti gert ţađ.  Skilja mun á ríkis lögađila stöfnun ekki af holdi og blóđi og einstaklingunum sem láta peninga vinna í ţágu heildarinnar. 

Ađalatriđiđ er ađ allir hafi nóg mikiđ jafnt í grunni, auka atriđi hvort einn grćđir ađeins meira en annar ef allir ríkari eru  jafnir á öllum fimm árum. Spara ekki lífiđ. Hér á segja upp öllum opinberum strafmönnum 65 ára og eldri.  Banna eignarhalds félög [30 + 30 + 100 +50 starfsmanna aflátta ] og erlendar strafsmannaleigur, Segja upp Schengen  efla landhelgisgćslu og landmćra eftirlit. ţá atvinnuleysi búiđ og framleiđni sú mesta í heimi.  Leyfa útendingum ađ borga í Dollurum , Pundum , evrum og ţess vegna juan , rajl,  ef innstreymiđ er nóg ţá eru gjaldeyrishöft óţörf.  Ísland bjó viđ gjaldeyris höft 60 ár, af sömu ástćđu og önnur ríki á öllum tíma sem kunna ekki međ gjaldeyri ađ fara. Almenningur í flestum ríkjum heims á ţessum tíma ferđađist ekki neitt og átti ekki fyrir neinum gjaldeyri.  Almennir  Íslendingar fara til Kanada og Noregs í dag til ná sér í gjaldeyrir. ţeir sem vilja minni gjaldeyri erlendis koma til Íslands. OER gengiđ er of hátt hér eins og grunvextir lífeyrissjóđa ráđandi í kauphöll 4,5% .   

Júlíus Björnsson, 13.5.2013 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband