Leita í fréttum mbl.is

Vćntingar

virđast miklar hjá fólki til ţess ađ ný ríkisstjórn birtist. Ţađ er eins og einhver barnsleg trú sé ríkjandi í hugum fólks á ţađ, ađ alger umskipti muni verđa á högum hrjáđra og skuldsettra, skattpíndra ráđherra sem styrkţega. Međ nýrri ríkisstjórn komi lausnir sem muni gerbreyta stöđu heimilanna og fćra öllum björg í bú.

Vissulega eru ţessar tilfinningar ađ vonum. Svo lengi hefur vonleysiđ ţjakađ sálirnar síđasta kjörtímabil. En er ţađ varlegt ađ setja svo miklar vćntingar til nýrrar stjórnar? Vita ekki allir ađ ástandiđ er grafalvarlegt. Snjóhengjan sem vofir yfir ţjóđarbúinu í formi gjaldeyris sem vill yfirgefa landiđ skiptir ţúsundum milljarđa. Viđ eigum ţá ekki til. Ţađ er ţađ eina sem viđ vitum  fyrir víst. Formennirnir okkar á Ţingvöllum síđast eru ekki töframenn frekar en ég og ţú.

Svo vitum viđ líka ađ á ţessum tíma sendir slitastjórn Landsbankans út beiđni um ađ Seđlabankinn reiđi fram 200 milljarđa sem henni dettur í hug ađ greiđa erlendum kröfuhöfum. Ađeins byrjun á slíkum greiđslum. Seđlabankinn segir skiljanlega nei.

Í fréttum hefur veriđ ađ bankastarfsmenn eru hér miklu fleiri  en erlendis gerist og bankaútbú líka miklu fleiri. Getur ekki veriđ ađ Landsbankanum sé hreinlega ofaukiđ. Einfaldast sé ađ lýsa bćđi nýja Landsbankann og ţann gamla gjaldţrota og skipa skiptastjóra. Sá fer yfir kröfurnar og greiđir út í hlutfalli. Í íslenskum krónum ađeins ţví eru ţetta ekki íslensk fyrirtćki međ skilaskyldu á gjaldeyri?

Féll krónan núna einungis af tilhugsun Seđlabankans einni til 200 milljarđanna sem ekki eru til? Hvađ stýrđi gengishćkkuninni undanfariđ? Var ţađ međvitađ hjá einhverjum Guđjóni bak viđ tjöldin  til ađ bćta viđskilnađ síđustu ríkisstjórnar og gera viđtökubú ţeirrar nýju  verra?  Ţarf nokkuđ ađ vera ađ rekast í versluninni ađ lćkka vöruverđiđ úr ţví ađ krónan er ađ dúndra niđur aftur?

Ţćr voru ekki varanlegar vćntingarnar um léttari tíđ og lćgra vöruverđ ef allt stefnir lóđbeint niđur aftur.  

Vćntingar eru líka um vor í lofti. Birtan og sólskiniđ vekja ósjálfrátt vćntingar í brjóstum okkar.Fuglarnir eru í mklum önnum. Hjá ţeim er voriđ komiđ.

Vćntum betri tíđar góđir landsmenn, ţađ eitt og sér léttir lundina.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Vćningar og raunsći haldast í hendur, láta ekki tilfinngar halupa međsig í gönur , sýna gott fordćmi gagnvart sínum skulaţrćlum  og sýna svo sýnum drottnum auđmýkt og vćnta ţess sama. Strafmanna fjöldi er ekki vandmáliđ heldur Međalaun geirans  og skortur á Prime AAA +++ IRR veđfylkjum hér.  Lítill almenn eftirspurn eftir heima PPP framleiđu til hćkka raunvirđi svefnbústađa.    Service ríkilögađilar eru PPP eđa ekki PPP.

Júlíus Björnsson, 13.5.2013 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband