Leita í fréttum mbl.is

Hverjir eru flóttamenn?

í raun og veru var inntak pistils míns frá 2007. Ekkert hefur mér miðað í skilgreiningu vandans síðan þá. Miklu fremur hefur þetta allt versnað til muna og nú virðist skilgreiningin á flóttamanni vera orðin býsna frjálsleg og ná yfir hvaða landhlaupara sem er.

 

Hvað eru  sjálfskilgreindir  flóttamenn yfirleitt að flýja? Erlent innrásarlið í landi sínu? Vopnuð átök pólitískra glæpamanna (les stjórnmálaflokka), eigin landsmanna? Arðrán, kúgun og afleidda örbirgð af hálfu þessara sömu afla? Eigið sakavottorð? Eða leita að fríum hádegisverði?

 

Hvort sem þau kallast Talibanar, Hamas, Skínandi Stígur, Fatah eða kommúnistaflokkur Castros, deyr saklaust fólk sem afleiðing af óvægnum hugsjónum annars fólks. Á ég að finna til einhverrar ábyrgðar gagnvart slíkum uppákomum? Ræð ég einhverju um orsök eða afleiðingar hegðunar glæpamanna um víða veröld?  Á ég að taka að mér að bæta fyrir fyrir hegðun fólks sem ég skil ekki og ekki skilur mig? Ég skil ekki Sajaría-lög. Ég skil ekki Islamista. Ég vil ekki sjá þá nálægt mér. Og alls ekki hér á Íslandi.

 

Vissulega er ástæða til að hafa samúð með fólki sem býr við fátækt og ömurleg lífsskilyrði. En dæmið er svo stórt að engin getur náð yfir það með sinni samúð.Það eru milljónir og aftur milljónir manna á þessari jörð, sem búa við þvílíka örbirgð að íslenzkur útigangsmaður lifir í allsnægtum miðað við það.

 

Mikið af örbirgðinni í heiminum er beinlíns afleiðing af gjörðum glæpamannanna, sem fara með illa fengin völd í ríkjunum. Getum við Íslendingar ekki gert okkur ljóst, að við getum ekki leyst vandamál heimsins, jafnvel þó að við gefum upp allt landið okkar Ísland og allar veraldlegar eigur með?

 

 

Stjórnarherrarnir í Eþíópíu eyða til dæmis tífalt meira fé í byssur og skot til að drepa eigin þegna með heldur en að stuðla að langlífi þeirra. Vitleysingurinn Mugabe í Rhodesíu veldur þegnum sínum ólýsanlegum þjáningum með hugsjónum sínum. Berum við þá ekki siðferðilega ábyrgð á gerðum hans þar sem við fordæmdum Ian Smith á sínum tíma? Eigum við að sækja flóttamenn frá þessum löndum ? Þar er þó einhver neyð til að flýja frá.

 

Af hverju tekur Lichtenstein ekki á móti innflytjendum eða flóttamönnum. En selur efnafólki ríkisfang í staðinn ? Hvernig eigum við Íslendingar að leysa öll vandamál heimsins, sem margfaldast á hverjum áratug með stjórnlausri fólksfjölgun jarðarbúa?

 

Hversvegna viljum við endilega búa til sömu vandamál á Íslandi og Danir og Stór-Svíarnir eru búnir að gera hjá sér? Hvað þá þýzkir með Tyrkina og núna Tyrkir með Islamistana? Viljum við virkilega fá söfnuði múhameðskra Araba hér á landi, sem verða eins sjarjaþenkjandi gegn hinu nýja föðurlandi eins og arabisk-nýdanski þingframbjóðandinn í shadornum, sem vildi láta drepa danska hermenn í Írak og Afganistan? Eða þeir sem réðust á hermennina í Bretlandi og Frakklandi?

 

Mér finnst að Íslendingar eigi að velja þá innflytjendur vandlega , sem við kærum okkur um, Velja fremur fólk, sem líkist okkur og er líklegt til að samlagast okkur. Velja að það sé bæði menntað og heilbrigt og af menningarstigi, sem getur heldur bætt okkar eigið. Við höfum ekkert að gera við súdanska stríðsmenn eða arabiska vígamenn hingað. Slíkt fólk verður bara til vandræða. Ómenntað fólk frá örbirgðarlöndum á heldur ekkert annað erindi við okkur en að sjúga íslenskar skattkýr.

 

Eigum við ekki alveg nóg með okkur sjálf og margt sem er okkar samfélagi til stórrar skammar, sem ekki batnar ef við þynnum stórkostlega út mann- og þjóðarauðinn?

 

Berum við ekki einhverja ábyrgð gagnvart landinu okkar, menningarsögu og framtíð afkomendanna?  Á ein kynslóð Íslendinga eins og er í Samfylkingunni að geta gefið landið frá mér og mínum líkum til frambúðar og skuldbindandi fyrir alla afkomendur mína? Af hverju var Vidkun Quisling skotinn?

 

Innflytjendur eru ekki safnorð. Sumir innflytjendur eru æskilegir en aðrir eru það alls ekki. Allir erlendir farandverkamenn eru ekki efniviður í nýja  Íslendinga sem eru hvít þjóð og kristin að meirihluta.

 

Það eru forréttindi að vera Íslendingur og með það ríkisfang ber að fara af ítrustu sparsemi og yfirvegun. Fólk á að geta komið hingað og unnið svo lengi sem vinnu er að hafa. Svo getur fólkið bara farið heim aftur nema það vilji endilega samlagast okkur og sé reiðubúið að semja sig að okkar lögum, siðum og menningu.

 

Mér finnst að við Íslendingar eigum að hugsa jafn vel um auðlindina íslenzkt þjóðerni og þorskkvótann. Hinu fyrrnefnda er hægt að tapa með fíflaskap og fyrirhyggjuleysi.  Hitt lagast alltaf aftur.

 

Látum ekki blekkjast af flóttamannatali og að allir menn séu skapaðir eins og jafnir. 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Byggja upp PPP tekjur á íbúa hér er að auka hlutfall hávirðisauka í heildarsölu með söluskatti.  Minnka hagnað útlendinga af fjárfestingum hér er taka upp heima skattkerfi ekki verra en í USA og Þýskaland. Best væri að kópera annað hvort strax í gær.  Réttlæta má þessar breytingar með því að  Ísland er byggja hér upp rauntekjur  til að eftir nokkur ári gefa meira út úr Íslandi til að allir geti haft það gott heima hjá sér.  Flytja inn hærra IQ og hraustari líkamlegri gen er hægt að not sem réttlætingu í geta gefið meira líka.  Sælla er að gefa en þyggja.  Stela fjámunum frá lánadrottnum til að koma betur út í augum heimskra er til skammar.   

Júlíus Björnsson, 4.6.2013 kl. 02:09

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Júlíus. Ég er sammála með skattkerfið í USA.

Innflutningur á gáfaðra fólki? Sýnist þér hælisleitendur vera valdir með tilliti til þess?

Stela sér til lífsbjargar í neyð hefur yfirleitt verið bannað hérlendis en stundum hafa menn komist upp með það.

Halldór Jónsson, 4.6.2013 kl. 07:28

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

USA reiknar  tekjuskatta af nettó árs reiðufjár innkomu einstaklinga  á skatt ári.  Dregur svo frá staðgreiðslu skatta sem voru greiddir árinu.

Grunnforsendan er að mismuna ekki eftir eðili tekna einstaklinga, og allir einstkalingar skili í sínu nafni  "sínum" hluta til fjámögnunar grunn velferðakerfis.  Engin ójöfnuður.
Raun tekjur hvers árs [PP Parity=reiðurfjá jafngildi, líka alþjóðlegt] myndast við framreiðslu reiðfjár vegna kaupa söluskattskyldri  vöru og þjónustu á hverju skatta ári.   [Íslendingar verða geta lesið með hægri skiling til flokkast til hægri]. 

Önvegis fyritæki USA er með 80% hlutdeild á kauphallar markaði og endur eða útrásar fjármagna sig þar með minni kostnaði [áhættu] en taka lán í regluverks bönkum.  þetta er hlutbréf.   20% Veltunnar eru verðtyggingar lá raunvaxta : Ríkis og bankabréf.

80% hlutdeild  það er frjálsi markaðurinn.    Í felstum ríkum EU er frelsið minna en 20% . 

Þetta eru sjálfgefnar forsendur allra hægri fræðinga í frjálsum markaða ríkum.  Komma heilar geta ekki gefið sér svona og þetta er ekki kennt fyrir inngöngu í Háskóla. Skýrir "þýðingar" hér frá 1918 þegar Íslenska yfirstéttinn hætti að hugsa í erlendum orðforða.

Ritgreining er kennd og ég kynntist því B.A. námi í frönsku  og mun sá eini sem sérhæfði mig ekki í greiningu fagurfræðilegara texta. En ég minnst allat áhuga á slíkum texti þegar ég var búinn að læra formúlurnar.  Meðalgreindum þykja slíkir textar til þýðinga skemmtilegir þar sem þeir bjóða upp á heimfærslur: varpa tilfingalegum áhrifum frá texta erlends höfundar yfir á mál Íslenka þýðands þýða ekki beint skilgreininu yfir í skilgreingu.   þetta er í rökréttu efnislegu og laga og fjámála samhengi ritskoðunar: falsanir utan fagurfræðibókmenntanna.  


Fjármálagrunnur í stöndugum ríkjum er stöðugur öll 100 ár vegna þess að hægri ríkistjórnir tyggja að aðiar sem auka PPP sitja við sama á öllu 5 árum, vægi þeirri og hlutdeild  í Kauphöll minnki ekki , alltaf nægur fjöldi fjöreggja í körfunni. 

Sjá 30 ára fjárlagaramma fyrir heildartekjur skattmanna sem eru í fastri hlutfallslegri skiptingu milli ráðuneyta í Ríkum og líka í ríkjunum umdir þeim.  Ríki þar sem löggjafin veitir aldrei aðhald úr ponutunni til stað fest viðingu fyrir framkvæmdavaldinu sem innir af hendi [Sjá Mandatum] : veitir aðilum á markaði umboð til gera breytingar á ríkjandi stöðugleika.  Ríki eru stofnuð stöndug frá upphafi, nema þessi byggð liði sem skortir greind: IQ.


Kauphöll á Íslandi er sannaralega komma kauphöll.

Fjámála eftirlitið hér staðfestir að Ríkislögaðila bankarnir eru búnir að taka fyrir öll reiðufjár framreiðslu fyrirtæki á Íslandi.    


Þrep í skatta orðaforða Íslands í merkiningu "Steps"  virðist komið úr Guðfræði, Páfi > Kardináli >Biskup. 

Marginal income taxes: eru hliðsettar reiðfjár upphæðir sama greiðanda til viðbótar sköttunar.  Umfram velferða skattar  eða veðlferða aukninga skattar til virðingarauka fyrir skilanda.


Í USA er grunn velferð fjármögnuð með að leggja sömu prósentu á allar reiðufjár jafngildis útborganir til stafsmanna lögaðila[fyrirækja vsk. og líka hinna sem er þá hrein þjónustu fyrirtæki sem ríkið fjármagnar með beinum tekjum eða með regluverki sem heimlar þeim skattheimtu þá með þjónustu gjöldum, sem geta skilað umfram hámörk regluverksins]  Fjárlaga Rammar [Min-Max] og frelsið þar á milli.  S-Afríka , Nígería, Argentína eru góð dæmi um óskilgreint frelsi. 

USA er með grunn velferðar prósentu 37,5%  og ef medi care Demokrata verður föst þá hækkar þessi grunn prósenta í 40% og er þá sú sama og í Svíþjóð.  [Ísland er um 46% til 50% álögur hér minnst]

USA skyldar lögaðila til að skila álögðu 20% í nafni starfsmanna og 20% í eigin nafni.   
 Stofnunar þroskuldur sem mismunar ekki rekstraformum.
Mismunun er talin stangast á við stjórnskrá USA.

Lögaðili sem borgar út til starfsmanns reiðufé verður alltaf í staðgreiðslu samhengi að skila 40% til Skattmann.  Þjóðar tekjur í USA PPP er 40% hærri en Íslandi.  þess vegna tekur USA og þýskland  ekki upp UK eða Íslands skattakerfi.

Nú er ég atvinnurekandi í USA og þarf starfsmann sem vill 500.000 kr. útborgaðar í reiðufé.  Ég þarf ekki slá inn í tölvu að ég þarf skila minnst 200.000 kr. til skattmann. [500.000 kr. x 40%] .

þá kemur að reikna  umfram tekju skatt sem byrjar við um 237.000 kr. útborgaðar á  er um 5,0%   á umframtekjubili [237.000 til 500.000 kr.] (inside margin) þá er að reiknað 5,0% af 263.000 kr. það er 13.150 Kr.
Ég þarf því að skila 213,150 kr.  Max prósent upp að  500.000 kr. úrborgun til starfsmanns er 42,63 %.  Jafngildir í árs uppgjöri að tekið er af "Launum" : undir 713,151 kr. min.  28,57% max 29,88%.

Starfsmaður skilur hinvegar að hann skili í ársuppgjöri af "launum" 16,67% og max.   18,45%.  Persónuafláttur er óþarfur.

Fyrir hærri upphæðir eru 5 uppgjörsbil til við bótar.  Aðalatriðið er aÐ GRUNNURINN í USA 80% í búa er ekki að skila meira en  18,45% af "launum".  Í þeirra heilum.

Breyta hér um orðforða getur skilað á skömmum tíma 30% hærri heildar þjóðartekjum PPP. Stöðvað 30 ára línulega taprekstur PPP í heildar samhengi : reiknað af AGS og World Bank N.B. ekki af Íslenskum meðalgreindum alþýðufræðingum, með myndir af torfbæjum, handprjónuð peysum og þunnildum á heilanum. 


Eg ég er Svissneskur Auðkýfingur á gömlum PPP ættum, þá fjámagn ég eignarhalda lánadrottin til fjármagn í öðrun ríki unga eignhalds athafnamenn sem sem stofna svo í framhaldi nokkra vsk. keðjur og greiða svo til baka arðininn af fjárfestingu minni í gegnum banka, líka geta þeir keypt inn ýmislegt á okur verði sem hækkar í hafi. 

Ég  krefst þess að þeir lámarki öll skattskil í gistilandi, löglega er lang best.  Ísland er kjörið. hér er ekki nokkur sála sem skilur skattakerfið.

Þjónustugeirar er með hlutfallslega mestu skilskyldu í formi velferða skatta einstaklinga. Á Íslandi er um 42.000 kr. fastur afláttur á starfsmann. 
Ódýrasti skattur á tíma kaup starfsmanns er að ráða þá lámarks töxtum  og helst 78% af fullum vinnutíma.  Skilar fleiri starfsmönnum og því meiri starfmanna afslætti.  

Sérgáfa er eitt og merkir ekki að einstaklingur hafa perceptive cognition meðfædda. Meðlagreind telur til 80% íbúa jarðar [fyrir 1970 þá gilti á Íslandi Íslenskur samanburður, í dag er notaður jarðarmælkvarði => mannauður vex í fjölda á Íslandi]   10% yfir meðalgreindir á allri jörðin eru með mismunadi Perceptive Cognition og yfirleitt taldir abnormal af öllum hinum.  

Verg landsframleiðsla [er ekki PP Parity reiðurfjár í Alþjóða bakveðs samhengi].  Úreltur nýlendu hugsunarháttur : útkoma úr Indlandi, Nígeríu, ...    CPI [ Consumer  INDEX Prize ]er rubric skilgreiningar og á ekkert sameiginleg með: total Consumption Index number. Hugtak sniðið að vergri landsframleiðslu.     

Hér er góður texti , til þýða yfir á Íslensku.


Gross National Product (GNP)

An estimate [gróft reikna t.d. 4 marktækir stafir] of the total money value of all the final goods and services produced in a given one-year period by the factors of production [ það  sem gerir reiðufjárskil raunveruleg: alþjóðleg meðal markaðaverð verð PPP er notuð vegið yfir alla jörðina eftir 1970]owned by a particular country's residents. ("Final" goods and services means goods and services sold or otherwise provided to their final consumers -- that is, to avoid double counting, the value of steel sold to GM to make a car is not added separately into the GNP or GDP totals because its value is already included when we add in the final sales price of the car to the customer.)
[Veitinga staður sem selur fiski súpu er að skila virðisaukaframlagi  sem er nánast sá sama eins og útborgað reiðufé til grunn strafsmanna]

GNP and GDP are very closely related concepts in theory, and in actual practice the numbers tend to be pretty close to each other for most large industrialized countries. The differences between the two measures arise from the facts that there may be foreign-owned companies engaged in production within the country's borders and there may be companies owned by the country's residents that are engaged in production in some other country but provide income to residents. So, for example, when Americans receive more income from their overseas investments than foreigners receive from their investments in the United States, American GNP will be somewhat larger than GDP in that year. If Americans receive less income from their overseas investments than foreigners receive from their US investments , on the other hand, American GNP will be somewhat smaller than GDP.



Mín reynsla hér var sú að til vera löglegur á Íslandi , væri nauðsynlegt að vera kol ólöglegur utan Íslands: samkvæmt annarra ríkja lögum sem hægt er bera virðingu fyrir. 
"empathy"  er andstæða forherðingar.   þessir forhertu finnast oftast í hópi takmarkaðara einstkalinga með sérgáfu.    

Reiðufjár innkoma einstaklinga í USA sem er staðgreiðsluskyld, t.d. launuð sjálfboðavinna, vextir af innstæðum, og reiðufjárhagnaður af bréfum, arður er gerð upp í heildar tekju skatts skilum. Þegar heildar"laun" liggja fyrir.  þá þarf ekki verðbæta það í samanburði. 

Einnig er greiddir út afslættir t.d. frá staðgreiðslu til að styrkja sambúðar form, barneignir,   þannig borga hjón lægri velferðaskatta nettó , líka þau sem telja fram sem einstaklingar og eftirlifandi makar [fasteignskatta aflættir.  Mótleikur er að hjón í kreppum fá minna út úr velferðkerfinu.

Þarna er nefnlega einstaklingurinn af holdi og blóði hafður sem grunn eining í skatta reiknilíkani.


Í USA gildir líka um Prókúruhafa að allt það sem þeir þurfa og liggur utan eiginlegs rekstar í tekjur og hlunnindi er bókað sem tekjur á þá og bera launaskatt: Til hækkunar launa.    Þess vegna þarf oft að minna þá að vera rausnalegri til að tyggja meiri sölu veltu.  Bjóða heim og út að borða.

Málið er reynslan kennir að sumir auka veltu með því að múta kaupendum , stinga svo af og hluthafar sitja þá upp með sárt ennið.

Í staðinn fá þeir hlutbréf í kaupbæti fyrir skít á priki. Rekstur getur líka verið þannig að vara selur sig sjálf sem er lang best : Common Goodwill.    

það er engin vandi að flækja fyrir meðalgreindum, það vita þeir sem kunna að smíða formúlur. það er hætt að kenna slíkt: sanna útleiðslur  almennt fyrir löngu síðan. 


2 Ríki A og B er með jafnmarga íbúa   og byggja á sama grunn kostnaði.    Segjum   100 ein. PPP   Nú er annað ríki A að skila 200 PPP á ári  og ríki B að skila 300 PPP.   Skatta þörf ríkjanna er sú sama , en ekki í prósentum sjá. 100/200 = 50%  og 100/300= 33,33%.
Ísland er með minnst 45% skattþörf í dag til að fjármagna ekki vsk. aðila á hverju ári.
USA og þýsku skatta kerfinu eru eins grunni [strategy infrastructure]. En USA á meira magn af ónýttu "Capital=reservoirs" og þess vegna er það landráð að viðhalda Íslenska sósíalfræði  bullinu frá hægri til vinstri.      AGS og ég líka mæla með að Ríkisstjórnsýslu kópera frá N-Amerku frekar en Þýsklandi og Frakklandi.  Önnur ríki heims er flest ekki stöndug.  Ekki vera að finna upp neitt meira sér íslenskt í ljósi reynslunnar í Ríkstjórnunar samhengi. Það þarf að efla ráðuneyti og fagstofnir, til þjónustu við Framkvæld miðstýringar og byggja upp sterkari samfélög út um allt land: til að réttlæti fleiri uppbyggjandi störf.       þetta gera stöndug ríki erlendis. EU vill að Íslendingar sjá um útvega ódýrt til manneldis í EU framtíðar.  Íslendingar vilja ekki vinna bara við veiða og frumvinna fisk og skeina túrista: nema á facebook. 

EU Meðlima ríki framtíðar deila einum Utan Ríkja og viðskipta Hernaðar  Herra, en hvert um sig einum innanríkisherjar ráðherra.

Þetta hljómar allt voða furðulega á Íslensku en svona hljómar þetta erlendis og þykir normalt.  Ömmur erlendis töluðu ekki Íslensku.

Það er ekki gert ráð fyrir í Regluverki EU að Ríki séu hinsegin eða öðruvísi. Hæfi þeirra til grunnþjónustu er mismunandi og er það viðurkennt í Stjórnarskipunarskrá EU.  Hvert ríki færi grunn verkefni við hæfi.  Viðskipti og fjármál eru ekki við hæfi Íslandinga að mati höfunda EU.  Efnisleg Rök fyrir hinu gagnstæða eru engin.   Höfundar EU samþykkja allar rökréttar ályktanir dregnar af sínum forsendu grunni.    Ísland getur ekkert samið: Það er búið að stofna EU.  Rekstarlega er Ísland  farið á hausinn undir stjórn Íslendinga: skattflækustigið, en það borgar sig ekki að mati lykil Ríkja að setja Ísland á hausinn.

Rökrétt hlutfallslega í EU höfunda samhengi þá eiga meðallaun í ekki vsk. geirum að vera lægri en í Vsk. geirum.  það eru skýr skili þarna á milli  PPP geirar => ekki PPP geirar.  þetta gildir ekki í hina áttina á sama skatt ári.


Svo eru flestir sem treysta ekki nef-sköttum eða nef-afsláttum sem fylgja ekki reiðfjártekjum markaðar.  Segjum fylgja heilum nýrra löggjafa á hverju ári.

Selja með 18% eða 40%  álagningu , segja reyndir sölumenn  að 18% selji betur.  Sé meira aðlaðandi í heilum meðalgreindra viðskipta vina. Hinir skoða hlutina niður í [s]kjölinn.  Hika er sama og Tapa. 

Júlíus Björnsson, 4.6.2013 kl. 23:12

4 Smámynd: Alfreð K

Þetta er með betri færslum sem skrifaðar hafa verið um þetta efni í langan tíma og á Halldór miklar þakkir skildar fyrir. Óskandi að svona pistill færi sem víðast, birtist t.d. í Mogganum.

Mér finnst athugasemdir sumra við bloggskrif Halldórs víkja svolítið langt frá umræðuefninu og sú síðasta t.d. er allt of, allt of löng og ætti betur heima sem sjálfstæð færsla hjá viðkomandi bloggara, með fullri virðingu.

Alfreð K, 7.6.2013 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband