6.6.2013 | 23:43
Hvað fékkst fyrir atkvæðið?
sem 8,2 % kjósenda greiddi Bjartri Framtíð?
Í bæklingi sem þier sendu mér fyrir kosningarnar stóð m.a.:
"Klárum aðildarviðræðurnar
Ekki fleiri álver.Betri hagstjórn
Betri Pólitík"
Hvað þýðir betri hagstjórn og betri pólitík? Er einhver sem getur skýrt þetta út? Hver er mælikvarðinn? Kílógrömm, hestöfl, skaplyndi? Hvað er betri pólitík? Hvernig er Guðmundur Steingrímsson endilega dómbær á hvað sé vond pólitík?
"Við vinnum of mikið fyrir of lítið. Bætum nýtinguna á hæfileikum,tíma og fé;í skólum,íheilbrigðiskerfinu og út um allt.Nýtum auðlindir okkar hóflega en vel, svo þær skili arði, og umfram allt: Verum græn í gegn."
Hefur ekki verið sýnt fram á litla framleiðni í íslenskum störfum? Við vinnum of mikið fyrir of lítinn árangur. Fylgjast þá ekki að laun og afköst?
Er kvótinn of lítill eða of stór? Á að vera kvótakerfi? Hverjar voru skoðanir Bjartra framtíðar? Var það ekki hulið þoku?
Hvað er það að vera grænn í gegn? Er það meira grænn en Vinstri grænir? Þetta fellur allavega að engum fleiri álverum. Þar er þó ákveðin stefna. Og að ganga í ESB er líka stefna.
Ef vextir væru eins og í Danmörku myndi það spara tugþúsndir í heimilsbókhaldinu. Við þurfum stöðugleika svo verðbólga fari niður,lífskjör batni,vextir fari niður og vöruverð lækki.
Húsnæðislán í Danmörku eru í erlendri mynt og þessvegna bera þau lægri vexti alveg eins og Íslendingar vissu fyrir hrun. Hvernig getur fólk sem vill láta taka sig alvarlega sett svona barnaskap fram.
Það væri fyrirgefanlegra ef þetta væri vísvitandi blekking til að plata auðtrúa kjósendur. Sem þeir hljóta að vera þegar 8.2 % þjóðarinnar kjósa eins og þeir kjósa útá loforð eins og talin voru upp hér að framan.Guðmundur Steingrímsson fær sjálfur milljónir af almannafé til að spila með út á þessi atkvæði. Svo hver er klárastur?
Hvað fékk þetta fólk fyrir atkvæðið sitt? Ef það fékk Bjarta framtíð verða það ekki aðrir en það kaus sem útvega hana?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:44 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það á nú alveg eftir að koma í ljós hvort útkoma kosninganna í apríl verður uppskera eða uppskerubrestur....
Það er allt útlit fyrir að pólitísk sárabindi og plástrar verði brátt uppseld, eða þannig hljóma nú lausnirnar svolítið sem í boði eru....
Ómar Bjarki Smárason, 7.6.2013 kl. 00:18
PP Cash Parity= hráefni + orka í grunn + vsk. 1 + vsk. 2 + vsk.3 : PPP er því jafngildi sjóðstreyms flæði nýrra eigna á hverju skatt ári.
Vsk.1 er lítið vinnuafl í dag lávirðis auki Heildasala: vsk.2 er milliliða laun kostnaður Vsk. 3 er hávirðisauki. Production er framreiðsla cash séð í augum útgefanda gjaldeyris.
Þjóðverja fundu upp virðisauka söluskatt á nýjum eignum inna efnhagslögsögu sem verða fá stimpil til vera löglega nýar eignir sem geta orðið fastar í framhaldi.
Smásali leggur á Vsk. vsk.3 það er hann gjald færi vinnu og orku og markaðvinnukostnað og greiðir velferðaskatt af vinnu kostnaði og vsk.1 og vsk. 2 til sem lánadrottna. Síðan leggur hann á Vsk3 -[vsk2 + vsk1].
Skattatölfræði deildin samkeyrir vsk2 og vsk.2 og launskattinn. Veit upp á hár hvað eðililegt er eða leggja á í fasteigna skatta, vexti og tryggingar arð, miðað við staðsetningu í Borg. Leið að Vsk. 3 minnkar er farið í heimsókn. ? undirboð, stolið úr rekstri? Hvert rekstra leyfi í gróða borg er ekki gefins. Sá sem ætlar að arðræna borgina, má missa sín. Þetta vissi ég nú 18 ára. Þetta sannar að aular stjórna á Íslandi. það eru allir geirrar í keppni eftir eðli og allir lögaðilir í innan geira í keppni í borgríkjum. Keppni er um að auka heildar PPP miðað við aðrar borgir. PPP er heims meðal verið á öllum kostnað liðum fyrir loka sölu skatt. Borgir eru svo með heimsveitir fyrir fersk vöru.
Til að auka kaupneyslu mátt starfsmanna án þess að sýna hærra PPP [hagvöxt] er samdóma álit að lækka verð á grunni það er efnum og orku og fækka vinnandi í grunninum [eignarhaldsaðilum líka].
Hér á Íslandi, eru áherslur hækka verð í grunni og fjölga störfum í grunni. þá í heima grunni.
Til að auka Production cash [merkir ekki safn um hráefnum eða frum vinnslu í hrúgur í stöndugum Capital Borgum . það er verið að spá í vsk3 . sem snýr að neytenda hópum. 10% ríkust, 80% í meðalútborguð reiðufé og 10% fátækustu.
Raunvirði vöru og þjónust reiknast hæst á mörkuð 10% ríkustu að meðaltali í heimimum. Til dæmis sala nýju S-Afríku vínberjum í NY 24 des. Tísku föt hönnuð frá Íslandi, ef skyrta kostnar 100.000 út úr búð og 25.500 frá Íslandi þá er 4,0% tollvernd ekki málið.
Þetta með vínberin skilja Íslendingar ekki því þeir nota total consumption index numer í hverjum mánuði. Davíð Oddson er frægt dæmi , þegar ég seldi 20 tonn á 1999 kr. kílóið. 199 kr, er nóg í Waldord Salat og skreytinga í brauðtertur og annað. Það var lítið lágt á í arð á þessi vínber. hefðu mátt kosta 299 kr. Vegna eftirspurnar.
Myglað EU í des er vart seljanlegt.
CPI er mælt öðru vísi. Á hverju ári er valinn úrtaks hópur : sem skilar vsk. strimlum. þannig fást neytenda körfur á hverju degi hlutfallsleg samsetning þess selda og og hlutfalls skipting milli seljenda. Þessi hópur má ekki innhald einstsklinga úr hópi 10% ríkustu eða 10% fátækust. Þetta lið getur því ekki valdið breytingum á neysluverðbólgu á common market. Á hverju ári í hverjum mánuði er hringt í eða farið í að verslanir liðna ársins og verðbreytingar skráðar. Vínber í desember 2002 sem seljast á 1999 kr. og 2003 á 2010 kr. hafa hækkaðu um 0,55%. Sé heildar sala berja í desember 1,0% af öllu sem seldst. þá veldur þetta CPI framlags hækkun : 0,55% x 1,0%. 0,0055%.
Walmart sem selur 100 vöru liði nánast ekkert í júni getur ekki lækkað CPI með undirbjóða það sem selst ekki í júní. Hér er fífl í aðalega útskrifuð í hagfræði, UK ráðgjafa fyrirtæki eru með heila eins og ég. Hafa stjórnað hér bak við tjöldin neysluvísitölu að eigin geðþótta.
Það er gert upp miða við skatta ár, og árstíðbreytinga á farmboði. Í stóru stöndugum og þá greindu mannauðsríkjum.
CPI var ekki vegið meðaltal, það var bara list: með öllu magni föstu lið keypti kelloks 100 tonn , appelsínur 1 verðflokka 100 tonn. Alltaf það sama ár eftir og svo þar reiknuðu einföld hækkun á því. Um 1970 þá kemur megið meðaltal þannig að bónusbrauð sem lækka í dag og sala verður 80%, en brauðflokkur skilar ekki lækkun hagvaxtar fyrr en næsta ár. Til að opna fyrir farsímum og tölvum þurfti annað að lækka . Þar sem 80% íbúa með meðtal í útborguðum reiðufjár tekjum í USA fær aldrei meira en 65 % af heildar PPP til skiptanna. Þjóðverjar er 74% til þessara 80% frá segjum lið: 237.000 kr, til 500.000 kr. í reiðufé á hverjum mánuði. USA er með stærri köku til skipta.
Gallinn hér í heildarneyslu vístölu er að mælir alltof há verðbólgu þess vegna er bætt inn í hana byggingarefni. Hér lækka svo raun virði byggingarkostnaðar á móti til að koma Íslenskri verðbólgu í O eða hækka hagvöxt með byggingakostnaði á móti lækkun til manneldis. Neyslumynstrið Í USA CPI er ágætt, hversvegna ekki að láta CPI gilda hér til skammtíma verðtrygginga og PPP til Langtíma til byggja upp traust og tryggja að ríkið í heildina standi í skilum.
Fækka hér hagfræðingum [og fleiri fræðingum] á ofur atvinnuleysis bótum.
Júlíus Björnsson, 7.6.2013 kl. 04:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.