9.6.2013 | 12:39
Sprengisandur
skemmtiþáttur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni fór fram að vanda. Spurningin er hvort ráðherrar eigi að láta tíma sinn af hendi til að pexa við fyrrverandi ráðherra eins og gerðist með Sigurð Inga og Guðbjart Hannesson. Það breytir engu að mér fannst Sigurður rasskella Guðbjart í umræðunn hvar sem að var komið.
Út fyrir tók þegar stjórnandinn fór að þvæla Sigurði til að að fara að ræða við Guðbjart um ESB. Þar hirti hann ráðherrann fyrrverandi svo gersamlega með frásögn sinni af viðræðum sinum við utanríkisnefnd þýska þingsins að Gubjartur átti sér ekki viðreisnar von þó hann reyndi að blaðra innihaldslausar setningar og vera með háreysti. Sigurður kom því hinsvegar afgerandi á framfæri að lítill áhugi væri á því af hendi viðsemjandanna, og það nú alveg án milligöngu og túlkunar Össurar að halda áfram tilgangslausum viðræðum við þjóð sem vildi ekki ganga í ESB og virtist því að viðræðum verða nokkuð sjálfhætt.
Eftir þetta áreiti á Sigurð Inga sem Guðbjartur var, þá kom Bjarni Benediktsson í yfirheyrslu hjá Sigurjóni. Hann fór yfir málin í víðu samhengi og skýrði sjónarmið ríkissjórnarflokkanna af mikilli einurð og rökvísi. Einkum vakti athygli mína hvernig hann lýsti því sem framundan væri sem byrjun á ferðalagi sem þjóðin væri að leggja upp í. Hún þyrfti öll að taka á málunum til að koma sér upp þeim aga sem okkur skortir svo sárlega sem þjóð. Hann benti á hvernig verðbólgan hefði leikið krónuna okkar þar sem allar kauphækkanir síðasta áratugar hefðu horfið í hennar hít.
Hann bað okkur að líta til Þýskalands sem stóð frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þeir sættu sig við engar kauphækkanir í 10 ár og árangurinn væri nú kominn í ljós í verulegum velsældarauka. Þetta hafi ekki verið sjálfgefið heldur hefðu þeir markvisst unnið sig út úr erfiðleikunum. Hann kvaðst vona að Íslendingar vildu stefna í þessa átt og sagðist skynja að slík viðhorf ættu vaxandi fylgi að fagna meðal samtaka þjóðarinnar. Í stuttu máli fannst mér Bjarni Benediktsson flytja mál sitt mjög skýrt og vel undirbyggt og var hvergi glufu að finna þó Sigurjón gerði sitt allra versta, þó samt frekar málefnalega, til að þvæla honum í allskyns pólitískum fortíðarlummum sem nú skipta ekki máli.
Ég er þeirrar skoðunar að ráðherrar eigi ekki að taka í mál að fara í svona skemmtiþætti til að tala við fyrrum ráðherra þar sem slíkt er gersamleg tímasóun eins og sannaðist á blaðrinu í Guðbjarti. Allt sem hann sagði kom ekki framtíðinni hið minnsta við og upplýsti ekki neitt. Það er gersamlega tilgangslaust að vera að karpa við það fólk sem þjóðin er nýbúin að hafna afgerandi í kosningum.
Ráðherrarnir Sigurður og Bjarni stóðu sig með mikilli prýði og maður vonar að þeirra störf muni ganga fram í samræmi við frábæra frammistöðu þeirra beggja í þessum skemmtiþætti Sigurjóns M.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.