Leita í fréttum mbl.is

Ţrćtubókarlist

datt mér í hug ţegar ég kíkti á umrćđur á Alţingi. Ţar bođađi menntamálaráđherra Illugi Gunnarsson lagabreytingu um kjör alţingis á öllum fulltrúum í Útvarpsráđ. Hver stjórnarandstćđingurin eftir annan kom upp til ađ ţrátta um ţetta atriđi sem er frágengiđ mál. Ţetta kölluđu ţeir málţóf sjálfir ţegar ţeir voru og hétu.

Illugi kom hvađ eftir annađ í rćđustól til ađ útskýra sitt mál. Ég veit ekki hvort hann var ađ reyna ađ sannfćra ţessa menn eđa hvađ annađ er ađ baki.  Ţeir létu sig auđvitađ hvergi, héldu áfram ađ staglast en svo  ţetta verđur afgreitt á ţann hátt sem Illugi bođar. 

Til hvers var öllum ţessum tíma og mannauđi eytt í ţetta mál?  Einföld breyting sem stjórnarliđar ćtla ađ framkvćma. Hvađ á svona málţóf ađ ţýđa? Af hverju fengu ţessir menn ekki bara ađ tala ađ vild og Illugi gat svo hugsanlega svarađ einu sinni ţegar allar spurningar vćru komnar fram. En ađ ţráspyrja og ţrástagast á ţessu máli finnst mér til lítils. Illugi flutti sitt mál auđvitađ einarđlega en til hvers er veriđ ađ ţessari sýningu?

Menn vilja breyta Útvarpsráđi vegna reynslunnar af hinni fyrri skipan sem gafst ţannig ađ RÚV á undir högg ađ sćkja hjá borgaralegri  hugsun í landinu.

Af hverju mega stjórnvöld ekki breyta ţví ef ţau vilja og geta án ţess ađ eyđa stórfé í innantómt ţras sem kostar stórfé ?

Af hverju ţessi ţrćtubók um svona lítiđ mál? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Gćti ţađ ekki veriđ ađ stjótnarandstađan hafi lćrt ađ ţví sem fyrir henni var haft á síđasta kjörtímabili. 

En grínlaust ţá finnst mér ţađ varla hćfa fjölmiđli sem viđ viljum ađ flytji okkur sem hlutalausustu fréttir og sem fjölbreyttasta menningu sé stórnađ af einhverjum labba kútum og stúlkum sem eru valdar af flokkunum í ţetta. Bendi á nokkuđ bitra reynslu af ţví í gegnum tíđina ţegar ađ fréttastofa RUV var um langt tímabil talin lituđ af ţeim flokkum sem hafa veriđ viđ völd.  Og sjálfsagt ađ Illugi svari afhverju ađ hann leyfđi ekki lögunum ađ taka gildi um valnefnd. Flokkarnir hafa haft tilhneigingu til ađ verđlauna flokkgćđinga međ nefndarsetum og stjórnum. En ekki fariđ eftir ţví ađ ţeir sem ţeir skipa í svona stjónr hafi ţá ţekkingu sem ţarf. 

Magnús Helgi Björgvinsson, 14.6.2013 kl. 00:05

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Sem betur fer get ég og geri á hverjum degi hlusta á enskar, ţýskar og franskar fréttir. Ţćr Íslensku eru bestar t.d. hjá Halldóri Jónssyni og á Facebook.  Hlutleysi er nú ekki öllum gefiđ , ţví ţađ er tilfinngalaust og rökrétt.    Ritskođun er ákveđin frćđigrein inna Háskóla í textagreiningu. Ţar skiptast textar  í fagurfrćđilega=> tilfinninga=> áróđur og hina sem eru efnislegir=rökréttir=hlutleysir og vekja ţví ekki áhuga; fagurkeranna.  

Júlíus Björnsson, 14.6.2013 kl. 05:49

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Magnús Hlegi,

Illugi og stjórnin eru búnir ađ ákveđa ađ hafa ţetta svona. Til hvers ađ ţrasa? Viđ stuđningsmenn teljum ţetta til bóta en ţú ekki. Alţingi er ţjóđarviljinn Punktur.

Júlíus, ef ţú átt viđ ţennan Halldór ţá er skylt ađ ţakka en ţađ getur nú veriđ ađ fleiri hundar séu svartir en hundurinn prestsins.

Halldór Jónsson, 14.6.2013 kl. 08:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 3419713

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband