14.6.2013 | 15:00
Sýnishorn af prófessor
í Háskóla Íslands er Stefán Ólafsson.
Hann skrifar svo:
"Nú er búið að skýra frjálshyggjumanninn Alan Greenspan Mesta fífl í sögu bandarískra efnahagsmála.
Greenspan var seðlabankastjóri Bandaríkjanna frá 1987 til 2006 og ber ábyrgð á afreglun og minnkandi eftirliti og aðhaldi gagnvart fjármálageiranum. Þetta gerði hann vegna ofurtrúar á sjálfstýringarmátt markaðarins.
Nú sjá menn að Alan Greenspan var meiri hugmyndafræðingur en hagfræðingur. Róttæk frjálshyggja leiddi hann afvega og hann leiddi samfélagið út í djúpt skuldafen, brask og fjármálakreppu.
Því fylgdi verulega aukinn ójöfnuður, enda er frjálshyggjustefnan einkum í þágu auðmanna og braskara.
Greenspan er á lista tímaritsins Time yfir þá 25 einstaklinga sem bera mesta ábyrgð á fjármálakreppunni. Þar er líka Davíð Oddsson, fv. seðlabankastjóri og forsætisráðherra Íslands.
Davíð var auðvitað í sama hlutverki og Greenspan, sem hugmyndafræðingur frjálshyggju. Raunar gekk hlutverk Daviðs á Íslandi lengra en hlutverk Greenspans í Bandaríkjunum, því Davíð var bæði pólitískur leiðtogi og æðsti embættismaður fjármálakerfisins, sem hrundi til grunna á hans vakt.
Hér voru líka gerð mun stærri mistök en í Bandaríkjunum, enda bæði bólan og hrunið hér miklu stærra og afdrifaríkara fyrir land og þjóð.
Þeir félagar William Black og Egill Helgason gætu því með sömu rökum og gilda um Alan Greenspan útnefnt Davíð Oddsson sem mesta fífl í sögu íslenskra efnahagsmála.
Þeir ættu líka að setja helsta ráðgjafa og vin Davíðs á listann, frjálshyggjuskáldið og vúdú-hagfræðinginn Hannes Hólmstein.
Efnislegu rökin fyrir slíkri nafnbót þeirra félaga eru klárlega til staðar."
Menn hafa misjafnlega sterkar skoðanir á því að Stefán þessi sé æskilegur prófessor við Háskólann yfirleitt og hversu hollur leiðbeinandi hann sé í fræðigrein sinni. Menn hafa efasemdir um að hann geti haldið öfgum sínum í stjórnmálum frá fræðunum sem hann kennir. Auk þess hefur hann að sögn makað krókinn ótæpilega í hverskyns aukavinnu fyrir síðustu ríkisstjórn sem þá kemur niður á kennslutímanum. En af einhverjum ástæðum hefur umfang þessarar aukastarfsemi Stefáns ekki ratað upp á yfirborðið.
Margt má segja um Davíð Oddsson. En að segja hann "mesta fífl í sögu íslenskra efnahagsmála" finnst mér ósanngjarnt af Stefáni gagnvart bæði honum sjálfum og lærimeistara hans Steingrími J. Sigfússyni, sem lagði sig svo fram í störfum sínum að enginn annar hefur unnið annað eins. Niðurstaða kosninganna lýsir svo væntanlega misskilningi og upplýsingaskorti kjósendanna.
Stefán Ólafsson er prýðisgott sýnishorn af íslenskum prófessor eins og þeir gerast víst nú til dags við Háskóla Íslands. Þar var nú öðruvísi útlits í tíða afa míns Ágústar H. Bjarnason, sem var titlaður "alþýðufræðarinn" vegna þess sem hann lagði á sig til að útbreiða almenna þekkingu. Sýnsihornioð Stefán Ólafsson fær líklega seint slíkan titil.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór minn ertu viss um að þessi Stefán Ólafsson sé prófessor við Háskóla íslands?
Getur ekki verið að þessi Stefán Ólafsson sé bara (freshman) nemi í Háskóla íslands og þetta sé ritgerð nema en ekki prófessors?
Prófessorar sem vilja að fólk taki mark á því sem þeir segja eða skrifa nota ekki svoa orðalag.
Hvort sem þessi Stefán Ólafsson er nemi eða prófessor þá mundi lesandi þessarar rigerðar ættla að maðurinn kynnti sér hvernig Ríkisbáknið í BNA virkar.
"Greenspan var seðlabankastjóri Bandaríkjanna frá 1987 til 2006 og ber ábyrgð á afreglun og minnkandi eftirliti og aðhaldi gagnvart fjármálageiranum. Þetta gerði hann vegna ofurtrúar á sjálfstýringarmátt markaðarins."
Þetta getur Greenspan ekki hafa gert af því að það er þingið sem setur lög og reglur og Forsetinn staðfestir það með undiskrift eða neitar að skrifa undir það og þá fer frumvarpið til þingsins aftur og ef að það er vilji í þinginu að ganga framhjá undirskrift Forsetans þá þarf 2/3 atkvæða til að frumvarpið verði að lögum.
Eftir því sem ég bezt veit þá var Greenspan aldrei þingmaður eða Forseti.
Eftir hrunið október 1929 þá voru set á lög the Glass-Steagal Act og Securities Act 1933 sem átti að að skilja að viðskiptabanka frá fjárfestingabanka. 1934 var Security Exchenge Commision (SEC) set á stofn.
Í tíð Jimmy Carter 1977 þá var set á lög the Community Reinvestment Act, Þessi lög urðu til þess að opna hurðina fyrir að veikja reglur um greiðslumat lántaka frá því sem var set á1933. Það líka opnaði glufu á að fjárfestingabanki mætti líka vera viðskiptabanki.
Það leið ekki að löngu þegar svo kölluð Savings & Loan crisis skutu upp kollinum.
The Federal Deposit Insurance Corporation gat staðið undir áfallinu að mestu leiti, auðvitað með fjármagni frá Ríkinu.
Í forsetatíð Bill Clinton´s 1998 voru set á lög the Workforce Investment Act sem að galopnaði fyrir fjárfestingabanka að stunda viðskiptabanka viðskipti. Nokkrum árum seinna 2008 þá hrundu nokkrir fjárfestingabankar og tóku með sér viðskiptabanka.
Síðan var sett á Dodd-Frank Wall Street Reform and Consumer Protection Act 2010, sem að situr í dag og gerir smábönkum erfit fyrir að geta verið í business.
Ekkert af þessu gat Greenspan haft áhrif á meira en hver annar viðskiptaspekúlant, af því að þetta er allt gert í þingi BNA og Forsetinn samþykkir það.
Ekki þurfti ég að vera í Háskóla Íslands til að fá þessar upplýsingar, heldur var Google search notað.
Ekki segir þetta neitt gott um Haskóla Íslands ef þessi nemandi Stefán Ólafsson hefur ekki fengið meiri vitneskju um hvernig frumvörp verða að lögum í BNA.
Ef þessi Stefán Ólafsson er prófessor sem ég trúi varla, þá er frekar lágt risið á prófessorum Háskóla Íslands.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 14.6.2013 kl. 20:52
".., þá er frekar lágt risið á prófessorum Háskóla Íslands."
Ég tek undir þetta. mér er sem ég hefði séð hann afa minn kalla td. einhvern samprófessor sinn en í guðfræðideildinni "Wúdú-fræðing". jafnvel þó prófessor Ágúst hafi ekki verið mikill kirkjunnar maður.
Mér er eiginlega óskiljanlegt hvernig þessi Stefán, sem ég sá tala við Milton Friedmann með a m.a. ÓRG og var þá skynsamastur viðmælendanna að mér fannst, hefur orðið að þessum Stefáni Ólafssyni prófessor sem okkur birtist í dag.
Hvað gerðist á leiðinni?
Halldór Jónsson, 16.6.2013 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.