11.7.2013 | 22:44
Klára aðildarviðræðurnar?
segja ESB sinnar að sé vilji þjóðarinnar. Klára hvað?
Höfum við verið í einhverjum aðildarviðræðum, þar sem kaupslagað er með yfirráð yfir makríl eða síld, rafstreng til Evrópu eða losunarkvóta á CO2? Vorum við í viðræðum um tímabundna afslætti frá hinu og þessu og undanþágur frá regluverkinu?
Eða vorum við í aðildarviðræðum þar sem við áttum að leggja fram áætlunum hversu hratt við gætum aðlagað Ísland að Lissabon sáttmálanum og öllu því sem nefnist Aquis?. Lissabonsáttmálinn er stjórnarskrá Evrópusambandsins og við yrðum að taka upp að fullu þegar við gengjum inn í sambandið. Getum við kallast fulllvalda ríki eftir það? Hefði það verið samþykkt á Lögbergi 1944?
Það er enn haldið áfram ruglandinni um að við séum svo spes og höfum svo mikla sérstöðu að Evrópusambandið sé í raun að ganga í okkur með okkar sérþarfir en við ekki í Evrópusmbandið. Við munum í raun stjórna sjávarútvegsmálum smbandsins vegna þess hversu merkilegir við erum?
Hvað með skoskan sjávarútveg? Hvernig reiddi honum af með ESB? Er reynsla annarra einskis virði?
Óskandi væri að fólk vildi fara að horfast í augum við veruleikann og ESB áður en það svarar þessum spurningum um að klára aðildarviðræðurnar. Það er ekkert áhlaupaverk fyrir Össur og þessa Evrókrata að láta mig og fleiri samþykkja að gefa upp fullveldi Íslands og klára aðildarviðræðurnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
þá segir þú bara NEI í þjóðaratkvæðagreiðslunni - ég ætla að segja JÁ. einfalt ekki satt
Rafn Guðmundsson, 11.7.2013 kl. 23:45
Rafn það hefðum við gert á þeim tima sem var réttast að spyrja. Enda vissi Jóhönnustjórn það. Blekkingunum var útv/sjónv.á miðli í eigu allra landsmanna,hefirðu heyrt þennan áður. Fiskurinn i eigu allra landsmanna og útgerðin skal borga óheyrilegan skatt,RÚV í eigu allra landsmanna og Burokratar skulu nýta hann. Dj.yfirgangur.
Helga Kristjánsdóttir, 12.7.2013 kl. 02:11
Umboð hafði ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms ekkert til umsóknar um aðild að Evrópusambandinu.
Efnið sem notað var til þess á Alþyngi var stolið, stolin atkvæði. Íslensk þjóð var ekki spurð, hún fékk aldrei að segja sitt álit. Enda átti hún ekkert að fá að segja sitt álit á Icesave, enda taldi þáverandi ríkisstjórn landann svo vitlausan að hann væri ómarktækur. Sögðu fulltrúar Jóhönnu eftir niðurstöðu Icesave kosninganna að það væri hörmuleg niðurstaða og færi illa.
En hvað, Landinn reyndist hafa rétt fyrir sér og þá sagði Steingrímur efnislega „ já en ég hélt að Íslendingar væru vitlausir". En það sem hann vissi ekki er að hann er gersamlega siðblindur maður og sem ráðherra þá leifði hann sér að hafa sína drauma sem sannleika.
Rafn Guðmundsson kl. 23.45 Svo ómerkileg sem lygin um Icesave var, Þá er lygin um Evrópusambandið og pakka gægjur þar um sínu ómerkilegri.
Hrólfur Þ Hraundal, 12.7.2013 kl. 08:09
Ætli sé meiningin að koma auðlindum í þjóðareigu, svo hægt sé að láta þjóðina borga allan arð af þeim auðlindum, í botnlausa reglugerðar-hítina ESB?
Þá getur sú botnlausa ESB-hít, sinnt stál/kola/friðar/mannréttinda-málum, eins og til dæmis: að banna mentollsígarettur, og önnur álíka mikilvæg "friðar og mannréttindamál".
Sér fólk ekkert athugavert við svona rándýrt reglugerðar-rugl?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.7.2013 kl. 08:20
Ríki í EU sem geta ekki flutt inn það sem þykir almennt nauðsynlegt í dag , vegna skorts á vörum og orku sem seljast á móti , geta ekki valið að fara niður í verri lífskjör og giltu fyrir upptöku grunn reglustýringar og hagræðingar sem hún kostaði þau á sínum tíma. Elítur í A-EU skilja þetta betur en þær S-EU, end uppeldið annað síðust öld. EU losar Ísland í dag þökk verðtyggingu og regluverki í framhaldi með hagræðingu til lækkunar á alþjóðlegu raunvirði við alla umfram orku og hráefni til manneldis sem Íslend getur ekki selt öruggt endlaust annað, EU er bíða eftir að Íslandi versli inn meira á móti frá EU á Verðum Raunverðum Commission Brussell. Íslendingar virðast ekki skilja að viðskipthalli er ólöglegur í EU. Reglurnar eru í EU að ríki mega ekki lána hvort öðru reiðufé, né undirbjóða með verðbólgu. þess vegn verða lána fryrgreiðslu frá Brussell að fara í gegnum einkabanka, sem fara eftir meðmælum frá þjóða Seðlabanka kerfinu sem fer eftir meðmælum frá Seðlabanka EU sem er megin efnahagstól Commission Brussel samkvæmt milliríkja samningum. Þessir fjámagsflutingar fra leynt í samræmi við eðli þeirra og þá í gegnum Kauphallir þar sem nafn kaupanda er ekki gefið upp. Sýrland er búið sækja um og þá til byrja með var opnuð kauphöll 2004 sem hafði verið lokað þegar Sýrlandi þegar Sýrland hætti að vera Nýlenda Frakka. EU kauphallar netið er rekið af einka aðilum og eitt útbú er hér. EU er líka komin með stærsta umboðið í Alþjóðgengistillngarsjóði SÞ, kallað hér AGS. Lissbon samþykkti að AGS mætti komi inn sem meðlgöngu aðili ef Meðlima Ríki lentu í vanskilum við Commission t.d. [kaup jagn mikið úr grunni og þeir fá greitt fyrir sitt framlag] Svo Commission komi ekki út sem grýla, áður gilti þetta bara um ríki sem voru ekki Meðlimir.
Miðstýring þeirra hæfustu í EU er ekki gefins og kostar raunvirði til uppfylla sínar skyldur. Fjárfesting í verðandi Meðlima ríkjum er ekki ávöxtunar í þeim einhliða , frekar hrein verðtrygging þar sem Meðlima ríkið innhemtir velferðaskatta [laun] og sölu [vsk] og fasteigna af reiðufjárinkomu sinna einstaklinga á hverju ári [undirskilið að sé læst á þroskuð tungumál]. Vsk. slegst á launaveltu seljenda sem er raunvirðisauki frá tekju í grunn sem hafa aldrei selst fyrir reiðufé. Vsk. virkar þanning að milliliður greið sínum seljenda vsk. og lætur svo sína kaupendur borga sér hann til baka. þannig fær Íslandi allt raunvirði af útflutingi í grunn til EU þega það flytur inn á vsk. frá EU. Ísland borga bara launskostnaðin við breytingarferlið á hráefnum og orku. VSK er fundinn upp af Frökkum. Íslendingar eru svo heimskir að þeir eru búnir lækka raunvirðið á öllu hér [líka því sem er ekki ástæða til að lækka] með lækkun á launkostnaði aðalega: reiðfjárinnkomu einstaklinga sem hafa beinar tekju af Vsk. geirum. Til að ríkis hagfræðingar hér geti fjármagnað sinn atvinnurekenda með hærri skatta prósentum. þetta er ekki sniðugt þegar kemur að útflutningi. þá fellur auðlegðinn niður. Ísland líður fyrir skort á kaptialistum. þess sem Ísl. hagfræðingar eiga erfitt með að skilja. Guð hjálpar ríki til að hjálpa sér sjálft, auðug ríki borg fyrir hjálp í samræmi. Íslandi er eins og tossi sem vill verða meiri aumingi til að fá ódýrari hjálp. þetta er skortur á hernaðhyggju í Íslensku heilabúum. Hernaðar hyggja er að enginn markaður er sterkari en aumasti neytansinn. Borg merkir að þar seljast tekjur fyrir reiðfé sem er skattstofn í siðmennuðu bókhaldi. Ekki nauðsynlega tekjurnar per se. Sjóðir verða eiga öruggt [sem fylgir tölulegri hækkun allra eggja á markaði: þessvegna meðtalshækkun þeirr allara= hagvexti=verðbólgu á eftirtekju markaði næsta árs] reiðsfjárs innstreymi úr bakveðssöfnum til geta stundað raunvaxta áhættu viðskipti án þess að fara á hausinn. þetta vita ekki morons erlendis í stöndugum Borgríkum. Hornsteinarnir eru máttar stólparnir og millistættin með 10% fátækust og með 10% ríkustu er stétt með stétt ef reiðfjárinnkoma helst óbreytt á milli stétta. Ríkið horfir þvert yfir "the broad guidelines" en ekki bara á rassinn á feitasta millanum. Stefnumörkun er óþarfi þegar ríki er stofnað sem stofnun á föstum innkomu stofnum: fjárlagarömmum. þá er það áttvísi "Les grandes orientations" the main trends. Ríkið er eins og her: valinn maður í hverju rúmi sem uppfyllir laga skyldurnar : er hæfur [hæfilegur]og lætur aðra aðra að taka áhættur.
Ríkisgrunn lífeyrisjóðir er fjármagnaðir með samtíma sköttum á lögaðila og einstaklinga á hverju ári. Í dag er margir einstaklinga sem lifa af hverju kg. af hráefnum, lítil þörf á vinnuafli til vinna erfið störf líkamleg og andleg. Breytist aldurskipting þannig að færri vinna í vsk. geirum, þá eykst framleiðni í þeim á strafsmann og þá hækka skattarnir af þeim til halda fleirum upp sem vinna ekki við grunn tekjuöflun.
Stéttarfélgslífeyrisjóðir geta verðtryggt sín iðgjöld með að semja um að nýliðar lækki ekki í reiðufjár innkomu ári eftir ár.
Lífeyrisjóður Danskra lækna var ekki með neina raunávöxtun á fasteignakaupum sinna iðgjalda greiðanda í meintri góðæris uppsveilu á Vestulöndum fyrir 2000. Réttindi hafa bara búsettir síðustu 18 ár og miss ef skipta um ríkis búsetu [vörn gegn EU regluverki]. þessi fjárfestingar varsjóður í eigin stétt , tryggir minni þörf fyrir lífeyri síðar og eykur mögleika á hækka greiðslur iðgjalda ef félögum skyldi fækka.
Öldrun skapar þjónustu störf ekki nauðsynlega hagfræði, stjórnmálfræði stöf. Aldraðir geta verslað beint og óbeint og tryggt raunvirði veltur vsk. geira. þetta bara að skipta árs kökunni.
tryggja að yngra kjósenda liðið hati þig ekki í ellinni.
Samkeppni um lífeyris varsjóðsverðtyggingar mælist í sem minnstum raunvöxtum yfir eða undir starfsæfsiverðtryggingu.
Íslenskar verðtyggingar hækka fasteigna kostnað á strafsævi kaupenda til hirða inn sem fjármagnstekjur eru bull sem tíðkast hvergi utan Íslands almennt: því þetta er augljós eigna upptaka. Ísland hrundi er það ekki nógu áþreifanleg sönnun. Íbúðalánsjóður einokar hér allra almenn fasteigna veð með 6 til 8 % raunvaxta kostanaði, lífeyrisjóðir kaupa bréf af íbúðalánsjóði og borga skatt í kauphöll, þessum kostnaði verður eða varð íbúðlánsjóður svo að velta á sína skuldu nauta.
þegar ríki er stofnað í samhengi annrra ríkja. þá efast þau ekki um eignarétt Ríkisins á öllu sem innan þess lögsögu býr. Ríkið á allt óbeint og lifir allan eignarrétt dauðlegra einstaklinga. Ríkið getur þegar það vill sett lög til vernda hagsmuni 80% íbúa gegn minnihulta hópum. 80% merki stjórnarskrár ígildi.
EU hefur frá upphafi viljað fækka líkamlegum og andlegum erfiðstörfum í grunni vsk. Skilaboðin eru að fækka eignarhalds aðilum lækka raunvirði sölu til hægt sé semja við sem fæsta, þegar kaup á liðið út. Lög EU er skýr: greiða þeim með þeirri upphæð sem hefðu haft til æviloka ef hefðu ekki selt. þannig er grisjunar-hagræðing framkvæmd bak við tjöldin.
Erlendis spyr kaupandi seljenda hversvegna hann sé svo dýr. þá svarar kaupandi ekki það er vegna þess að ég borga út svo mikin arð beint til hlutahafa á óbeint til annarra eignhaldsaðila. Seljandi verður að finna upp allan kostnað sem kaupandi kaupir.
Matvæli sem seljast almennt eru öll í innri keppni um að breytast í reiðufé. Ríki eru öll í keppni um að lækka almenna manneldis kostnað heima hjá sér. þess vegna er bara það sem er ekki almennt og daglegt og nauðsynlegt fyrir almenning talið keppis fært um "gróða" í erldum fræðum. Ef Íslendingar sanna að raunvirði Spánverja og Norðmanna eru of há þá er Spánverjar í vondum málum því EU niðurgreiðir þeirra útgerðir niður í raunvirði í öllum heimum. Ríki sem vill hagræða í hráefnis og orku geirum , fær alltaf fjárfestinu frá framtíðar kaupendum, á forsendum kaupenda eingöngu.
EU er ekki íslenskar sossa skilningur á lögum og reglum EU. Ísland opnar allt upp á gátt og er ekki með neinar varnir til hámarka launskatta og vsk.skatta af þeim innan lögsögu. EU bannar ekki ríkjum að hagnast heima fyrir því það hækkar heildar meðal hagvöxt allra hinna.
Júlíus Björnsson, 12.7.2013 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.