Leita í fréttum mbl.is

Um hvað snúast "aðildarviðræður"?

að ESB?

Hún snýst um að taka upp stjórnarskrá ESB sem kallast Lissabon sáttmálinn. Hann liggur alveg klár fyrir og frá honum eru ekki veittar undanþágur.

Mastricht skilyrðin þarf að uppfylla til þess að geta tekið upp Evru. Þau er ekki hægt að semja um þó hugsanlega sé hægt að ljúga sig tímabundið frá einhverjum þáttum.

Blekkingunni um að Evrópusambandið sé reiðubúið að aðlaga sig Íslandi þarf að linna. ESB er heimsvaldasinni sem vill leggja Ísland undir sig  ekki síður en Kínverjar. Evrópusambandið á í miklum erfiðleikum vegna þess að Þjóðverjar eru á brúninni með að bresta og Frakkar eiga í vaxandi vandamálum.

Hættum ruglandinni og hættum aðildarviðræðum því þær eru aðeins aðlögunarviðræður. Um það eitt snúast "aðildarviðræður" Íslendinga við Evrópusambandið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband