Leita í fréttum mbl.is

"Il faut recolonisier"

las ég í frönsku blađi ţar sem ţekktur stjórnmálamađur velti fyrir sér vandamálum Afríku.

Ţegar mađur horfir á myndir frá Egyptalandi ţar sem fjöldi tötralega kvenna međ fornlega höfuđdúka situr á jörđinni og lesa bćnir sínar úr litlum kverum mitt í mótmćlum gegn einhverjum yfirvöldum, ţá fer mađur ađ hugsa margt um lýđrćđi og eitthvađ arabiskt vor.

Getur allt fólk lifađ viđ lýđrćđi? Hvađa stöđu fá ţessar konur ţegar Islamistar eđa Brćđralagiđ  taka völdin? Ég hef lesiđ ţađ einhversstađar ađ bókaútgáfa í Arabaheiminum sé hverfandi miđađ viđ Vesturlönd og lćsi ekki mjög útbreitt. Skortur sé á allri tćkniţekkingu sem okkur finnst sjálfsögđ. Getur ţetta fólk yfirleitt lifađ viđ lýđrćđi eins og viđ ţekkjum ţađ? Er slíkt stjórnarfar nokkursstađar ađ finna í múslímaheiminum? Verđur ekki Tyrkland ađ beita brögđum til ađ halda ofsatrúarhópunum frá völdum?  

Búa Írakar viđ betri stjórn núna heldur en ţegar Saddam verkfrćđingur réđi ríkjum? Fékk hann ekki verđlaun frá SŢ fyrir afrek sín í heilbrigđismálum?  Tekur eitthvađ betra viđ eftir Assad augnlćkni?Trúmálin ein og sér eru ekki eina hindrunin. Í Rhodesíu hefur Mugabe tekist ađ steypa frjósömu og góđu landi í glötun og allstađar í Afriku er skelfingarástand ţar sem nýlendurnar blómstruđu áđur. 

Ćttu Vesturlönd hugsanlega ađ hervćđa atvinnuleysingja sína og gera innrásir í sum ţessi ríki til ađ koma íbúunum til hjálpar.? Hefur ţetta fólk ţroska til ađ ráđa fyrir sér sjálft? Er nokkuđ nema stríđ og harđstjórn sem fólki í ţessum löndum er fćrt? Yrđi ekki heimurinn betri ef Afríka brauđfćddi sig sjál? Eđa flytti út matvćli eins og hún gerđi á nýlendutímunum?

Gćtum viđ ekki rétt ímyndađ okkur hvernig Egill Skallagrímsson hefđi falliđ inn í nútúmann hefđi hann skyndilega dottiđ ţar inn?  Hefđi hann skiliđ lýđrćđi?

"Il faut recolonisier" ? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Afríka flytur ekki út matvćli eins og á nýlendutímanum međan Vesturlönd reisa tollmúra til ađ koma í veg fyrir ţađ og guma ţó af ţví ađ vilja innleiđa frelsi í alţjóđaviđskipti.

Í ţessum tollmúrum og ríkisstyrktum landbúnađi Vestulanda felst ranglćti, sem er margfalt stćrra ađ umfangi peningalega en öll ţróunarađstođ til samans.

Er nokkur von til ţess ađ franskir bćndur sitji kyrrir ef reynt verđur ađ breyta ţessu?  

Ómar Ragnarsson, 5.8.2013 kl. 22:52

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Ómar, verđum viđ ekki ađ vernda okkar bćndur og ét okkar lambakjöt ţó dýrt sé. En mér var ofar í huga hungursneyđirnar í Afríku og villimennskan sem veđur ţar uppi eins og í Sómalíu og raunar í flestum Afríkusríkjum

Halldór Jónsson, 6.8.2013 kl. 07:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420087

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband