Leita í fréttum mbl.is

Kunnugleg stef

hljóma nú um ţjóđ´felagiđ frá ţeim sem mest hafa.

Frétt í Mbl. segir.

"...Hilmar Harđarson, formađur Samiđnar, sambands iđnfélaga, segir kröfu verđa gerđa um aukinn kaupmátt félagsmanna í kjarasamningunum í haust en alls eru á sjöunda ţúsund manns skráđir í Samiđn.

 

»Viđ verđum međ kjaramálaráđstefnu í síđari hluta september. Ţangađ til munu ađildarfélögin vinna ađ sínum málum. Afstađa okkar er ekki fullmótuđ. Viđ undirbúning kjaraviđrćđna í vor var miđađ viđ óvissuástand í efnahagslífinu og ađ gera frekar stuttan kjarasamning en langan. Viđ höfum alltaf veriđ harđir á ţví ađ viđ leitum eftir kaupmáttaraukningu en ekki endilega háum prósentum viđ hćkkun launa. Viđ miđum einnig viđ ađ okkar hlutur sé ekki rýrari en annarra.« ...

Guđmundur Ragnarsson, formađur VM - Félags vélstjóra og málmtćknimanna, segir ađ undanfariđ ár hafi hópar á vegum félagsins unniđ ađ undirbúningi kjaraviđrćđna, en um 3.700 félagsmenn eru í VM.

 

»Ţađ verđur fariđ yfir niđurstöđuna og síđan verđur tekin afstađa til ţess hvort viđ ćtlum ađ fara inn í samrćmda launastefnu međ ađilum vinnumarkađarins eđa hvort viđ förum sjálfir fram međ kröfur varđandi launaliđinn. Okkar afstađa mun ekki liggja fyrir fyrr en laugardaginn 5. október,« segir Guđmundur."

 


 

"»Ţađ vantar fólk í málm- og véltćknigreinar en samt eru nemendur í ţessum fögum alltof fáir. Viđ teljum ađ kjörin í ţessum greinum séu ekki samkeppnishćf. Ţađ er ekki hćgt ađ bíđa lengur, heldur verđur ađ bćta kjörin ţannig ađ ţađ verđi hćgt ađ snúa ţróuninni viđ.

 

Launahćkkanir verđa ađ minnsta kosti ađ halda í viđ verđbólgu, jafnframt ţví sem ráđast ţarf í leiđréttingar á ákveđnum töxtum. Ţolinmćđi okkar félagsmanna er brostin og menn sjá ekki tilganginn í ţví ađ ćtla enn einu sinni ađ axla ábyrgđ međ of hógvćrum kröfum og uppskera fyrir vikiđ ekki neitt.« "

Tónninn var sleginn ţegar ríkisstjórnin brást í ţví hlutverki ađ taka af skariđ ţegar kjararáđ tilkynnti sína niđurstöđu samkvćmt sínu umbođi. Í stađ ţjóđarsáttar sem vel gćti hafa veriđ möguleg ţá, er bođuđ 50 % verđbólga á nćsta ári međ tilheyrandi stýrivaxthćkkunum og afnámi verđtryggingar á neytendalánum('ibúđalánasjóđs?).

Allt tal um afnám hafta, ađhald í ríkissrekstri, jafnvćgi a fjárlögum, útrýmingu atvinnuleysis osfrv. er meiningarlaust bull ef ađ ţađ fer fram sem ţessir bubbar bođa. 

Allt eru ţetta kunnugleg stef  í ţeirra eyrum  sem muna lengra en til gćrdagsins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband