15.9.2013 | 20:13
Er ég með þjóðrembu?
Er það eitthvað slæmt? Eitthvað einstakt? Þekkist hvergi meðal siðaðra þjóða?
Kona heiti Pia Kjærsgård og er dönsk. Eins og Danir eru nú léttlyndir með Sengekants-myndunum og allt það þá er hún formaður DP, Dansk Folkeparti eða eitthvað svoleiðis. Hún hefur meiningar um innflytjendastefnu Dana. Sem hefur verið eins svona álíka frjálslynd og áðurnefndar myndir Óla Söltoft.
Dansk Folkeparti vill:
"Vi skal adskille asylpolitik og indvandringspolitik. Asylansøgere skal hjælpes helst i nærområder. Gøres klar til at vende tilbage for at opbygge deres egne lande. Indvandrere skal under bestemte forudsætninger kunne komme til Danmark. Men helst indvandrere, som kan være en hjælp til det danske samfund, så indvandringen ikke øger vores økonomiske udfordringer.
Kort fortalt skal vi føre en udlændingepolitik, som er til gavn for så mange mennesker som muligt og som også er til at leve med for det danske samfund. Det giver ingen mening, at vi sætter vores egen velfærd under pres med den forkerte politik. For hvem vil vi så overhovedet kunne hjælpe i fremtiden? Vi skal som politikere leve op til vore forpligtelser: Dels at hjælpe mennesker i nød, dels at værne om Danmark. "
Ég reyni ekki að þýða þetta enda er danskan skyldunámsgrein í skólunum. Allir skildu líka Andrésblöðin áður en farið var að þýða þau á íslensku illu heilli.
Þetta stendur svo á Evrópuvaktinni:
"...... Kjærsgaard telur þó að mestu hættuna sé að finna innan lands hjá elítu pólitískrar rétthugsunar sem megi þekkja af ást hennar á café-latte, tískuhönnun og húsgögnum að forsögn arkitekta. Hún sagði:
Þessi hópur á marga fulltrúa í ríkisstjórninni sem vinnur að því að umbylta dönsku samfélagi og fara á svig við hefðir okkar. Þetta birtist í því að þau neita að rísa á fætur í virðingarskyni við drottninguna við þingsetningu. Þetta birtist í því að þau grafa undan hugtakinu hjónaband í dönsku þjóðkirkjunni og þau draga taum höfuðborgarinnar við mótun og framkvæmd menningarstefnu sinnar.
Elítan vill fjölmenningarlegt þjóðfélag þar sem leggja ber allan menningararf að jöfnu. Þau vilja að við tökum útlendingum opnum örmum þótt í því felist að við verðum að kveðja jólatré og svínakjöt. Í besta falli hefur ríkisstjórnin ekki sett sér nein gildi. Í versta falli fylgir hún af ásetningi stefnu sem er þjóðhættuleg og grefur undan samfélagsgerðinni.
Hin þjóðhættulega stefna felst einnig í blindri ást á ESB-verkefninu sem að mati Piu Kjærsgaard hefur meðal annars leitt til þess að erlendir glæpamenn streyma yfir opin landamæri inn í Danmörku.
Hugmyndafræði ESB er alveg skýr: Án landamæra, engar þjóðir. Í því felst að við megum ekki verjast glæpum. Við ætlum hins vegar að blása á ESB. Landamæraeftirlit verður tekið upp að nýju. Krafan um það er réttmæt og við höldum henni fram af festu án tillits til þess hver situr í ríkisstjórn, segir Pia Kjærsgaard.
DF krefst vitneskju um hvað koma innflytjenda kostar danska skattgreiðendur. Þessar upplýsingar hafi verið birtar í Noregi. Pia Kjærsgaard segir að danska ríkisstjórnin þori ekki að sýna almenningi hve mikill kostnaður sé af komu innflytjenda. Hún sagði:
Danski þjóðarflokkurinn hefur ekkert á móti innflytjendum sem eru samfélaginu til gagns. Áður fyrr komu þeir frá vestrænum löndum, þeir voru í fámennum hópum, lærðu dönsku og sýndu gistilandi sínu hollustu. Ungverjarnrir sem flýðu til Danmerkur 1956 fengu hvorki kennslu í eigin móðurmáli né gúllas í dagheimilum.
Nú verðum við að lúta kröfum innflytjenda. DR [Danmarks Radio] segir betur frá ramadan og eid-hátíðinni [trúarhátíð múslíma] en guðsþjónustum í [dönsku] þjóðkirkjunni.
Pia Kjærsgaard segir að stjórnarskipti gefi síðasta tækifærið til að stöðva árásina á dönsk gildi:
Ég vona innilega að þessi ríkisstjórn verði sett innan sviga í sögu Danmerkur og við fáum nýja ríkisstjórn að loknum kosningum. Á þingi ber að sitja fólk í meirihluta sem vill berjast fyrir dönskum gildum áður en það er orðið of seint.
Er eitthvað til sem heitir Íslensk Gildi eftir 4 ára valdasetu Össurar á ráðherrastóli með Jóhönnu? Þó hann sé sagður lepja stundum eitthvað annað en Latte? Höfum við einhverja þjóðernistilfinningu Íslendingar yfirleitt?
Þorum við yfirleitt að viðurkenna þjóðernistilfiningu upphátt af því að við erum svo hræddir um að verða þá kallaðir rasistar sem skilji ekki alþjóðahyggjuna sem krötum þykir svo vænt um? Rasisimi sé eitthvað sem við ekki skiljum almennilega en er fyllilega búið að innræta okkur að sé fýbjakk og tengt Hitler og helförinni. Enginn millivegur þar.
Ætli rasisimi sé það sama og þjóðremba?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Flestum þjóðernissinnum er orðið slétt sama hvað ,,latte-liðið,, kallar andstæðinga sína. Hvað er svona eftirsóknarvert að allar þjóðir heims séu nákvæmlega ,eins og grænmetisblanda í Oradós. Þeir hörðust hefðu átt að vera uppi,þegar allar konur voru í Hagkaups-sloppum,allir karlmenn í gaberdín og gallossíum í rigningu. Er ekki nóg að hafa komist yfir eftirhermuklæðnaðinn og njóta frjálsræðis í þeim efnum. ... Ég sting upp á að skátar fjölmenni í SKRÚÐ-göngu niður laugaveginn kynna sig og sýna fyrir framan Alþingishúsið FÁNAHYLLINGU, skerpa á íslenskum gildum.
Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2013 kl. 21:06
Gaman að heyra í þér Helga vinkona. Þú hugsar með þér það sem má víst ekki samkvæmt forskriftinni.
Halldór Jónsson, 15.9.2013 kl. 21:25
Mer finnst litil astæða til þess að halda uppi einhverjum islenskum gildum. En hitt ma virða, og það er að pia kjærsgaard hefur ymislegt til sins mals.
Eg a sjalfur konu af kinverskum uppruna, svo eg þekki til. Þjoðernis-ismi ef svo ma að orði komast er bölsotanlegur hja þessum hopum, og það er vægt sagt. Utanrikisstefna sviþjoðar heimilar glæpamönnum rekstur sinn, þar sem erlendir aðilar þurfa að kaupa sig inn fyrir miljonir, vinna arum saman an þess að greitt se fyrir þa skatt eða önnur hlunyndi, og að sex arum liðnum i sviþjoð kann þetta ekki tungumalið, er i beinu sambandi við eyturlyfja hringi landsins og finnst að þeir hafi meir rett en sviar innan landamæra sviþjoðar.
Þeir fjarfesta i smygli, human traficing, eyturlyfjum og svartamarkaðs braski. Vetingastaðirnir nota afgangana i matinn þinn, og vafasamar influttar vörur sem ekki uppfylla evropskar gæðakröfur.
Hverjum dettur i hug, að bilfarmur af syrlendingum sem greitt hafa hundrað þusund a kjaft, seu fatækir þurfalingar og fornarlamb styrjaldarinnar. Þetta er meir en half miljon sænskar, og þo maður taki tillit til kaupmattar þa er þetta fleiri arslaun sem um er að ræða, a kjaft.
Nei, pia kjærsgaard hefur y mislegt til sins mals ... Enda hefur human traficing orðið að vandamali undanfarin ar, og virðist sem ekki megi hreifa við þessu af einhverjum duldum astæðum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 15.9.2013 kl. 21:41
Bjarne
Þessi gildi eru ekki séríslensk heldur erum við að tala um sama hlutinn. það er það hvort innflytjandinn ætlar að verða þegn í þjóðfélaginu og vinna að þess velderð eða hann ætlar að stunda enhvern fordæðuskap og framandlega siði, verða byrði en ekki bóndi og búa i gettói fyrir samskonar aumingja.
Halldór Jónsson, 15.9.2013 kl. 22:01
Málið er að danska folkepartíið er bara jól og páskar miðað við margt sem heyrist hér uppi í fásinni.
Hitt er annað að Pia og folkepartíið sérhæfir sig í að ala á útlendingaandúð og þjóðernis bla bla einhverju - en í yfirleitt er það gert á mjög snyrtilegan máta uppá danska vegu.
Hún nefnir þarna þá miklu ósvinnu að standa ekki upp fyrir Drottningunni og að Danska útvarpið minnist á til sé eitthvað sem heiti eid-hátíð.
Þetta er náttúrulega bara broslegt að það skuli vera hægt að halda úti 20% flokki með svona málflutning.
Vandamálið er samt öfgamennirnir í þessum félagsskap og þetta eilífa daður við áðurnefnd atriði - sem geta alveg skyndilega farið úr böndunum sem dæmin sanna.
'oskaplega kjánalegur flokkur danske folkeparti - en það ekki rétt sem stundum heyrist að sá flokkur boði eitthvað meiri rasisma eða útlendingaandúð en algengt er að heyra og sjá hér.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.9.2013 kl. 23:49
Dansk Folkeparti, og saenska partiid Sverigedemokrater. Eru flokkar, sem ma ad sjalfsögdu kalla kjanalega, a ymsan hatt. Enda ma segja ad Pia hefur latid ut ur ser, ymsa kjanlega dellu.
En, thad eru menn eins og Thu Omar, sem studlid ad glaepum i Evropu. Spurningin um glaepi, hefur i raun ekkert med utlendinga ad gera, heldur er thetta spurning um that, hverjum innflutningur a utlendingum thjonar. Eins og Halldor kemur ad i mali sinu.
Hverjum thjonar that, ad utlendingur sem flytst hingad inn, borgar fyrir sig miljonir, sem han lanar fra glaepastofnunum erlendis. Og kemst sidan i samband vid lika adila i Svithjod. Ad sjalfsögdu er um ad raeda, saenska glaepalid sem stendur a bak vid malid. Thad eru their sem standa fyrir thvi, ad thessi hurd standi opinn.
En ther finnst thad sjalfsagt edlilegt, og sjalfsagt ad krakkarnir thinir eti rottukjöt, og thad seu afgangar og "gengid ut" kjöt i disknum. Ad innfluttar seu vörur, sem ekki standast gaedakröfur.
Ef vid tökum a malinu a annan hatt, Danir eiga nog af eyturlyfjadraslinu heima fyrir. Til hvers eiga their ad flytja thetta inn lika. Og thad ma segja thad sama um Island, og Svithjod. Er ekki naer, ad flytja inn thad sem betra er i stadin fyrir draslid sem er fyrir ... i stad thess ad baetu meiru vid, af thvi sama.
Hverjum thjonar that, eg bara spyr ... ekki mer, ekki aldradri modur minni ... kanski ther.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 16.9.2013 kl. 08:02
Er það nokkuð rangt að velja sér innflytjendur fremur en að láta þá velja sig sjálfa?
Halldór Jónsson, 16.9.2013 kl. 09:48
Ef við íslendingar eigum að stjórna okkar eigin velferð, þá verðum við að velja úr þá innflytjendur sem leita til okkar.
TD. það á ekki á láta stofnanir úti í heimi velja fyrir okkur, eins og kom fram í dagblöðum nýlega.
Eggert Guðmundsson, 16.9.2013 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.