28.9.2013 | 09:16
Gera menn sér yfirleitt ljóst
hvað dómur Hæstaréttar í bankamálinu eiginlega þýðir fyrir þjóðina?
Hann þýðir einfaldlega að við erum að bjargast út úr hruninu. Hann þýðir að við sjáum fyrir endann á gjaldeyrishöftunum. Hann þýðir að við erum á leið upp úr öldudalnum. Hann þýðir að við stefnum ekki lengur í annað hrun af völdum lífeyrissjóðanna. Hann þýðir að Nomenklatúran fær ekki að ríkja ein lengur í fjármálum þjóðarinnar. Hann þýðir að ný von hefur kviknað í brjósti hvers einasta Íslendings.
Nú þyrfti að gera þjóðasátt um það að öll lífeyrisiðgjöld í næstu 5 ár renni inn í ríkissjóð sem framlag fólksins til þess að endurreisnarinnar.Líka ríkisstarfsmenn borgi af launum sínum beint. Ríkið getur á móti séð betur um hina sjúku og þurfandi á sama tíma.
Lífeyrissjóðirnir eru í lykilstöðu til þess að geta loksins látið gott af sér leiða til langs tíma.
Gera menn sér yfirleitt ljóst hvílíkt tækifæri við erum með í höndunum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvenær hefur Ríkið handlað peninga eða starfsemi fyrirtækja betur en hinn frjálsi markaður?
Ekki bara á Íslandi, það má líta vestur um haf til USA, allt sem Ríkið kemur nálægt er illa rekið og peningasóun er gífurleg.
Ég ættla að vona að íslendingar leifi ekki Ríkinu að komast með littla fingur í lífeyrissjóði landsmanna, því þá gufar það fjármagn upp í skítalykt.
Kveðja frá Medina Saudi Arabíu,
Jóhann Kristinsson, 28.9.2013 kl. 14:42
Tek undir með þér Halldór - á hóflegum bjartsýnisnótum.
Svona er að vera sjálfstætt fullvalda ríki
Svona er að vera sjálfstætt fullvalda ríki með eigin gjaldmiðil
Svona er að vera sjálfstætt fullvalda ríki með eigin gjaldmiðil og alls ekki í Evrópusambandinu.
Því annars væru skammbyssuhlaup Þríeykisins komin niður í kokið á Hæstarétti (sem þá hefði verið þurrkaður út samfara aðild) og fullveldið í peningamálum sem öðrum málum þjóðarinnar farið til helvítishallar Brasselveldisins og myndi aldrei endurheimtast þaðan aftur.
Kveðjur
Lengi lifi Lýðveldið!
Gunnar Rögnvaldsson, 28.9.2013 kl. 20:39
Vertu viss, þetta tækifæri verður notað til einhvers ills. Er örugglega bara fyrirboði næsta hruns.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.9.2013 kl. 23:23
Jóhann, borgar þú í íslenska lífeyrissjóði svona alþjóðlegur maður? Er ekki ríkið endlaust að setja lífeyrissjóðunum "tilboð sem þeir geta ekki hafnað " að hætti Don Corleone?
Fyrir mér eru lífeyrissjóðirnir spillingardíki og vil leggja þá alla niður og láta þá renna inn í Seðlabankann á nafni hvers eigand. Spara sér öll þessi töp og furstakostnað sem fylgir þeim.
Ásgrímur, þú ert greinilega búinn að gefa upp alla von um að nokkuð geti lagast. Ég held enn í vonina um að og fullveldið í peningamálum sem öðrum málum þjóðarinnar fari ekki til helvítishallar Brasselveldisins sem það myndi aldrei endurheimtast þaðan aftur svo ég nýti mér orðkyngi vinar mín Gunnars.
Halldór Jónsson, 29.9.2013 kl. 13:17
Já Halldór ég borga í íslenzkan lífeyrissjóð og séreignarsjóð.
Ástæðan að það er spilling í lífeyrisjóðunum er auðvitað sú að við lífeyrieigendur leifum það.
Ef við værum ekki með brjósk í nefinu heldur bein, þá værum við löngu búin að koma atvinnurekendum út úr sjóðsstjórnum og reka þá sem eru að stjórna þessu og snarlækka launin þeirra sem taka við.
Svo einfallt er það, en ef fólk heldur að Ríkið komi til með að stjórna þessu eitthvað betur en nú er gert, þá er það algjör misskilningur.
Kveðja frá Niamey Niger.
Jóhann Kristinsson, 30.9.2013 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.