Leita í fréttum mbl.is

Von Íslands

er ađ ríkisstjórninni takist vel upp. Ef ekki ţessari ríkisstjórn tekst ađ bjarga landinu ţá er engin önnur möguleg til ţess miđađ viđ ţađ liđ sem í frambođi er. Ţetta er ríkisstjórn ţeirra einu sem geta hugsanlega leitt ţjóđina fram. Ţađ er sýnilegt öllum sem vilja sjá.

Ég hef lengi velt fyrir mér hverju höfuđmáli ţađ skiptir hvernig sambandiđ sé á milli Sigmundar Davíđs og Bjarna Bendiktssonar. Nú er samband mitt viđ ţá báđa ekki ţannig ađ ég geti spurt ţá beint. Til ţess eru ţeir of fjarlćgir mínum hóp trúnađarvina.

Ţessvegna gladdi ţađ mig ótrúlega mikiđ ađ lesa ţađ í Morgunblađinu í dag ţegar Sigmundur Davíđ segir:"Bjarni er einstaklega fínn mađur og viđkunnanlegur...Viđ eigum hinsvegar gott samband ţó ađ viđ séum úr ólíkum flokkum og međ ólíka sýn á ýmsa hluti. Hann er almennt bara virkilega góđur gći myndi ég segja."

Ţetta fellur saman viđ ţá mynd sem ég hef ţróađ međ mér af Bjarna Bendiktssyni  í brotakenndum kynnum úr fjarlćgđ. Og ég hef ţá trú ađ ţetta segir enginn um Bjarna sem ekki stendur undir vináttu viđ hann sjálfan. Ţví Sigmund Davíđ ţekki ég ađeins úr fjölmiđlum og hef aldrei hitt hann sjálfan.

Eftir ţetta fyllist ég bjartsýni ađ ţessir tveir ungu menn muni geta leitt ţjóđina á ţessum erfiđu tímum. Ađrir menn eru einfaldlega ekki í augsýn hvernig sem mađur leitar.

Ţeir Sigmundur Davíđ og Bjarni Benediktsson eru von Íslands. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Mikilvćgt er ađ áköfum áróđri stjórnarandstöđunnar sé svarađ samstundis. Landsmenn settu traust sitt á leiđtoga ţessara flokka,eftir hrikalega upplifun stjórnarfars Samf.og Vg.og 4,ra ára glatađra tćkifćra. Viđ komumst ekkert áfram međ hlekki biturđar út í ţađ liđna,-- ţurfum svo mikiđ á öllu afli okkar ađ halda gegn ESb,lausir viđ ţá,fer allt ađ ganga.

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2013 kl. 14:07

2 Smámynd: Elle_

Eins gott ađ muna samt eftir vođaverkum síđustu stjórnar, Helga.  Kannski ekki međ beinum hlekkjum en ef viđ gleymum vođanum andartak mundu ţau nota tćkifćriđ, enda ekki tćkifćrissinnar fyrir ekkert.  Höldum ţeim burtu úr stjórn.  Nógu slćmt ađ nokkur ţeirra skuli enn fá ađ sverta alţingi.  

Elle_, 10.10.2013 kl. 17:40

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kćra Elle mín međan ég skrifađi ţetta,hvarflađi hugurinn til ţeirra sem ekki geta séđ neitt gott í strákunum sem Halldór bloggar um,eingöngu vegna ţess ađ einhverjir ,,Dúddar,, á undan (samflokka) misbuđu ţeim pólitískt gróflega,ađ eigin sögn. Nei Icesave-hryllings selskapurinn bíđur fćris,ţeim ćtla ég ekki ađ gleyma međan hjartađ hrćrist,en gömlu Dúddana vona ég ađ liđsmenn okkar Esb,andstćđinga grafi í stokk svo hefti ekki stuđninginn viđ ađ skila umsókn í Esb til baka. Hann er ekki fagur vitnisburđur Rauđa Krossins um eymdina í Evropu,ţótt Esb-sinnum finnist lítiđ til koma međan bankarnir bólgna af striti fátćkra ţar. Eins og skáti ávallt viđbúin,međ kveđju til Halldórs og ţín Elle.

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2013 kl. 23:00

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Sigmundur Davíđ og Bjarni Ben ćttu ađ geta leitt ţjóđina saman. Ögrunin stóra eru ađstćđurnar sem ţjóđin stendur frammi fyrir. Erfiđast er ađ fá fólk til ţess ađ kynna sér raunstöđu hagkerfisins, eftir allt sem á gekk. Verst er ađ svo margir hafi vćntingar um ađ Sigmundur Davíđ fćri skuldurum fé, sem ekki er innistćđa fyrir eđa er endilega réttlćtanlegt. Stór vitleysa síđustu ára var ađ afhenda bankana án ţess ađ laga til hjá skuldurunum, en núna er lítiđ hćgt ađ gera af viti vegna ţess.

Viđ verđum ađ gefa ţeim félögum gott svigrúm til verka.

Ívar Pálsson, 11.10.2013 kl. 08:51

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ er mikilvćgt ađ talsmenn Ríkisstjórnarinar leifi ekki fleipum og ósannindum frá stjórnarandstöđuni ađ vera ósvarađ.

Ţađ er nú ţannig ađ ţví lengur sem fleipum og ósannindum er haldiđ fram án svars, ađ fólk fer ađ trúa ađ fleipurnar og ósannaindi séu sannleikur.

Ég vona ađ bjartsýni Halldórs á ţessum tveimur frekar ungu mönnum sé rétt og verđi landi og ţjóđ til góđs. Time will tell.

Kveđja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 11.10.2013 kl. 12:59

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ er rétt ađ ég kunni viđ ađ koma einu sinni enn,en ţar sem Halldór lćtur ekki á sér krćla,leyfi ég mér ađ taka undir fćrslur ykkar strákar. Sá á Facebook á Fimmtudag ađ Bjarni Ben. leiđrétti eina 5 liđi,sem stjórnarandstćđingar höfđu látiđ ganga á netinu.Ţađ er svo mikilvćgt ađ hrekja vitleysur jafnóđum og .ţćr koma fram,ţar hefur Elle stađiđ sig feikilega vel,allt frá ţví Jóhönnustjórn for í Esb-leiđangurinn,sem vonandi heyrir bráđum sögunni til.

Helga Kristjánsdóttir, 12.10.2013 kl. 03:44

7 Smámynd: Halldór Jónsson

En yndislegt ađ Helga skuli sakna mín. Já ég viđurkenni ađ ég hef veriđ latur á blogginu síđustu daga, ég var í öđrum erindum austur í sveitum.

En ţiđ hafiđ svarađ ykkur sjálf og ţađ er ađalatriđiđ ađ ţiđ hafđi traust  á piltunum eins og ég.

Halldór Jónsson, 12.10.2013 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband