Leita í fréttum mbl.is

Maskíneruđ umrćđa?

virđist nú aftur fara fram um ágćti Evrópusambandsađildar Íslands.

Lítt ţekkt könnunarfyrirtćki Maskína skýrir frá ţví ađ meirihluti Íslendinga vilji halda áfram ađildarviđrćđum. Ţetta er endurómađ á öllum rásum og bergmálađ af Evrópusinnum í  öllum flokkum. Sama ţótt hér sitji ríkisstjórn sem ekki ćtlar ađ halda áfram viđrćđum. Stefán Fúle skrifar í Morgunblađiđ til ađ minna á kćrleika ESB til Íslendinga. Ţađ á sem sagt ađ byrja á nýjan leik. Ţađ fóru ekki fram kosningar um ţetta mál međal annars í apríl s.l.?

Er ţetta allt tilviljun? Er ţetta maskínerađ? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Samtök um rannsóknir á ESB ...

Já, hver er ţessi "Maskína"?

Getur einhver upplýst um eignarhald á henni?

Og útţenslumálaráđherrann Stefan Füle er ekki marktćkur, enda er hann ekki bara kominn í ítrekađa sjálfsmótsögn um Íslandsmálin, heldur gamall fylgismađur stefnu ţar sem tilgangurinn var systematískt látinn helga međulin.

Jón Valur Jensson (en smelliđ líka á seinni tengilinn).

Samtök um rannsóknir á ESB ..., 16.10.2013 kl. 16:17

2 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

ESB ćtlar ađ ná Íslandi og ţá eru allir nytsamir sakleysingjar virkjađir.

Var td Spurt:

Er ekkert mál ađ afsala landhelgisyfirráđum úr 200 í 12 mílur.

Er ekkert mál ađ afsala okkur rétti á ca 30% hlutdeild í makrílveiđum. Mun ESB senda mannskap til ađ stoppa ađflutt fólk frá td eystrasaltslöndum til ađ fiska í sođiđ í Íslenskum höfnum fullum af makríl, sem ţeir telja sig eiga.

Kolbeinn Pálsson, 16.10.2013 kl. 21:14

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

  Ég hef aldrei haft tćkifćri til ađ hitta ţennan Stefán Fúla, hvorki í Íslenskum skilningi né Enskum.

En hefđi ţađ gerst ţegar viđ félagar vorum ađ lćra ađ vera menn austur á Vopnafirđi til forna, hjá alvörufólki sem kunni ađ lifa án ađstođar  og kenndi okkur ađ óttast ekki neitt. 

Ţá hefđum víđ örugglega hent honum í sjóinn sem úrgangi.  En nú er slíkt bannađ.      

Hrólfur Ţ Hraundal, 16.10.2013 kl. 22:53

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fornleifur segir á bloggi Páls Vill.,í ath. ađ liđiđ sem vinni ţarna sé greinilega 100% evrópusinnar. Flestir hálfmenntađir sálfrćđingar. Ćtli Evrópustofa liggi međ IP styrkina ónýtta,ţeir eru ađ fjölga sér á ţessum vettvangi. Viđ eigum nćgan mannskap sem vill berjast fyrir ţjóđ sína endurgjaldslaust.

Helga Kristjánsdóttir, 17.10.2013 kl. 00:28

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ef fólk nennir ađ lesa um ţetta fyrirtćki ţá er hér m.a. starfsmenn ţeirra. Ţetta fyrirtćki vann m.a. rannsóknir fyrir BHM um laun og kjaramál. Rannsóknarstjóri ţeirra er:

Ţorlákur Karlsson (rannsóknarstjóri) er međ doktorspróf í sálfrćđi međ ađferđafrćđi og tölfrćđi sem aukagrein. Hann vann hjá Gallup (nú Capacent Gallup) í nokkur ár međfram starfi sínu sem lektor/dósent í ađferđafrćđi viđ HÍ og síđan í sex ár í fullu starfi sem rannsóknarstjóri og svo framkvćmdastjóri Gallup. Auk ţess ađ rannsaka og kenna ađferđafrćđi spurningakannana hefur Ţorlákur mikla hagnýta reynslu í undirbúningi og gerđ rannsókna sem og framkvćmd ţeirra og tölfrćđiúrvinnslu niđurstađna. Sl. átta ár hefur Ţorlákur starfađ sem deildarforseti í HR og dósent.

Síđan starfar ţarna Ţóra Ásgeirsdóttir sem var yfirmađur í Capacent lengi og ein sú reyndasta í könnunum hér á landi. 

Ţarna starfar líka Helga Lára Haarde sem er jú dóttir Geirs Haarde. 

Og um ađra má lesa hér. http://maskina.is/is/um

Svo bendi ég á ađ ţeirra niđustađa rímar vel viđ ađrar kannanir. Ţ.e. ađ fólk vill ađ ţessar viđrćđur séu klárađar ţó ţađ sé ekki endilega visst um ađ viđ eigum ađ gang í ESB. 

Held ađ fólk ćtti nú ekki ađ taka of mikiđ mark á Fornleifi 

Magnús Helgi Björgvinsson, 17.10.2013 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband