23.11.2013 | 20:52
Stefanía á Sauðárkróki
Jónasdóttir dvaldi 17 ár á Balkanskaga. Hún þekkir líklega betur til í Albaníu en Birgitta Jónsdóttir og Píratar sem heimta mannréttindi fyrir hælisleitendur þaðan en gleyma frumburðarrétti landsmanna sjálfra.
Okkar ráðamenn eru svo frjálslyndir að þeir gleyma þeim sem fyrir eru í útlendingaást sinni.
Stefanía vekur athygli á þessu í Mbl. í dag:
"Ég hlustaði á umræður á Alþingi um hælisleitendur 12. nóv. sl., þar sem Birgitta Jónsdóttir fór mikinn um mannréttindi þessa fólks, sem kemur hingað og krefur okkur um sín réttindi. Hvað með réttindi Íslendinga, sem brotið er á daglega? Aldraðir, fátækir, öryrkjar og þau sem lent hafa í klóm erlendra glæpahópa og íslenskra, fólk sem hefur misst heimili sín, mín réttindi ásamt fleirum, sem óttast og vilja ekki sjá mosku á okkar eigin landi. Erum við eitthvað spurð? Nei, álíka og frelsi þá eru mannréttindi oftar en ekki á kostnað einhverra annarra. Birgitta talaði um Auðbrekkumálið og að kæra þyrfti lögregluna, sakar þá um mannvonsku. Á að hleypa hverjum sem er inn í landið? Ég þakka lögreglunni. Þrettán karlmenn taka sig upp frá Albaníu og koma hingað með fótboltaflugi. Ekkert stríð er í Kosovo né Albaníu. Þeir eru ekki flóttamenn og hver er þá tilgangur þeirra? Átti ef til vill að koma á fót mafíu hér, en albanska mafían er sú grimmasta í Evrópu. Hafi einhver þeirra verið að flýja blóðhefnd þá hefur viðkomandi drepið einhvern sem hefna þarf fyrir, en blóðhefnd er ennþá við lýði hjá þeim. Er til of mikils mælst að þingmenn og þið sem stjórnið aflið ykkur upplýsinga um Albaníu, Albani og aðra þá hælisleitendur sem hingað sækja, áður en þið talið eins og Birgitta og Freyja Haraldsdóttir gerðu í sínum ræðum? Freyja átti sér þá sýn að þingmenn settust á þingpalla og hlustuðu á kröfur hælisleitenda úr ræðustól Alþingis. Þessi málflutningur er ekki boðlegur.Það voru Íslendingar sem kvörtuðu undan yfirgangi þessa fólks í Auðbrekku, en við megum víst ekki kvarta, aðeins beygja okkur í duftið og láta hafa okkur að fíflum. Var það tilviljun að Albönum úr Evrópu og víðar var smalað í flugvél frá ESB og þeir sendir heim til sín? Ég held ekki. Kristín Völundardóttir hjá Útlendingastofnun stendur sig vel. Þrjúhundruðþúsund manna þjóð á að segja sig úr Schengen. Við erum jú öll mennsk, en langt í frá bræður og systur. Þið sem stjórnið berið þá skyldu að vernda land og þjóð. Þið hljótið að geta aðgreint hverjir eru raunverulegir flóttamenn.
Birgitta, þessi Snowden sem þú vælir endalaust um, ekki kæmi mér á óvart að hann væri á mála hjá KGB í Rússlandi, þeir fara ansi vel með hann, en það kemur ef til vill í ljós síðar. Það er bara ekki boðlegt af þingmönnum að vilja opna landið upp á gátt. Aðgreinið staðreyndir frá fordómum.
Gunnar Bragi Sveinsson, hafir þú í hyggju að hleypa hér inn Kínverjum, skaltu gera þér grein fyrir því að það verður ekki á okkar forsendum, eins og þú orðaðir það. Þeir eru þekktir fyrir annað þar sem þeir setjast að, þeir brosa fyrst, en þegar þeir eru orðnir nógu margir eru þeir sem fyrir eru settir til hliðar. Spurningin er hvort við missum tökin vegna græðgi og hnignunar, við erum ekki nógu sterk og allt of auðtrúa. Sautján ára vera mín á Balkanskaga er minn »háskóli«."
Ég held að margir landsmenn deili áhyggjum með Stefaníu þó þeir viti hugsanlega ekki eins margt og hún veit af fyrstu hendi. Það læðist að okkur grunur að Birgitta Jónsdóttir viti ekki endilega allt um hvað þessum hælisleitendum og innflytjendum geti fylgt. Ég hugsa að margir hugsi líka að hún Birgitta segi ekki allt sem hún veit um Snowden og Julian Assange og dularfullar tölvubirtingar niður á Alþingi. Þessvegna halda hugsanlega einhverjir að þeir viti heldur ekki ekki allt um Birgittu Jónsdóttur og Pírataflokkinn.
Og af því þeir sömu vita ekkert um hversvegna Jón Gnarr getur akkúrat arfleitt Bjarta Framtíð að öllum kjósendum sínum,þá spyrja þeir sjálfa sig spurninga hversvegna fjórflokkurinn íslenski sé eitthvað sérstakt fíbjakk sem er hrópaður niður á öllum rásum? 'an þess að skýrt sé hvernig stjórnmálaflokkur getur verið annað en umgjörð utan um fólkið sem í honum er. Nema flokkurinn sé aðeins útbú að erlendu valdi sem menn lúta í tilbeiðslu og trú, svipað og Islamistar gera og og fleiri hafa gert í gegn um tíðina.
Stefanía er einörð í skoðunum. Einver mun reyna að afgreiða hana sem hægri öfgamanneskju. En hægri öfgamanneskja er eitthvað alveg sérstakt fyrirbrigði af öfgamanneskju því vinstri útgáfuna af öfgamanneskju hefur víst enginn séð.
Stefanía á Sauðárkróki er lífsreynd kona sem hefur séð ýmislegt sem að heimaldir Besserwisser-ar hafa hugsanlega aldrei séð fremur en hann Ólaf kóng sem margir kunna þó manna best frá að segja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég minnist Stefaníu sem Kópavogsbúa og starfsmanns föður míns. Hún á ennþá alla mína aðdáun, freknur og allt. Takk mín kæra Stebba, þú hefur alltaf risið yfir meðalmennskuna.
Keli, Kársneskjöri
Þorkell Guðnason, 23.11.2013 kl. 23:59
Já í Guðnabúð, hafi hún bestu þakkir fyrir þessa grein.
Helga Kristjánsdóttir, 24.11.2013 kl. 00:38
Það hlaut að vera að hún "Stebba" eins og þið kallið hana hefði haft í æsku haft samneyti við hin fremstu andans stórmenni í vesturbæ Kópavogs. Það skýrir eitthvað allavega í því að ég er svona mikill aðdáandi hennar og svelgi í mig allt sem frá henni kemur. Þþví hún hefur svo kýrskýra sýn á þau mál sem pólitíkusarnir vilja flækja fyrir okkur með allskyns krúsidúlleríi.Og þið hafið bæði hugsanlega lært eitthvað af henni því oftar en ekki hafið þið rétt fyrir ykkur að mér finnst allavega
Halldór Jónsson, 24.11.2013 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.