6.12.2013 | 22:04
Til hvers Gulli?
er verið að halda næði nýja Landsbankanum og þrotabúi þess gamla á lífi þegar hann kostar ríkissjóð útlát fjár sem er ekki til? Þessi spurning vaknaði eftir Hrafnaþingið á ÍNN í kvöld. Þar talaðir þú um nauðsyn forgangsröðunar.
Getur nýji bankinn borgað þeim gamla 350 milljarða í gjaldeyri? Getur gamli bankinn verið án greiðslu milljjarðanna 350 ?
Hver er þá nauðsyn þess að viðhalda þessu apparati? Bankastjóri? Starfsfólk? Er Ekki nóg af bönkum til?
Er ekki bara betra að breyta honum í hótel og málverkasafn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.12.2013 kl. 00:03 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Eigna millifærslur eru einn markaður sem getur ekki aukið rúmmál sitt nema með nýjum lausum eignum þetta er annar markaður sem er frjór meðan hinn er geldur. Nýjar eignir til sölu fyrsta sinn bera lausra [frjálsra] eigna söluskatta [þjónusta við geiranna] og velferða skatta til samtryggingar einstaklinga sem tilheyra ekki þeim 10% innkomu mestu í hægri ríkjum,en öllum einstaklingum í komma ríkjum þar sem þá er allir jafn ríkir eða fátækir [fer eftir samanburði: Kúpa eða Sviss] .
Ríki markaðsetur bæði reiðufé og Banka. Bjóða út opinbera þjónustu á hlutfélega formi er rakið til Rómverja. Danir buðu út sjúkra þjónustu og þá var einn frændi minn í Noregi skammaður af amtmanni fyrir að hafa haft sjúklinga á fæði [húsnæði] sem sannarlega urðu ekki vinnufærir.
Skipta um heiti á hlutum breytir þeim ekki heldur gerir kröfur um meira læsi. Allt sem eru geldar-kennitölur og þjóna ekki almennum hagsmunum getur sem betur fer farið á hausinn. þá hreinsast borðin og allir byrja daginn eftir með hrein borð. Grisja til auka arðbæra sprettu.
Við aukum almenna neyslu vsk. [eftirspurn eftir sömu nýju eignum á hverju ári] til geta byggt meira og þannig stækkað rúmmálið [Lebens raum.]
Júlíus Björnsson, 6.12.2013 kl. 22:33
Það er skárst þegar menn vita ekki hvað á að gera það ar að gera sem minnst.All tsem gert er umfram það ar rugl.Þegar alþingismenn sem aðrir viðurkenna það loksð að allt er að fara til andskotans og Ísland er og verður í næstu framtíð bæði land fátæktar og land tækifæranna þá er fyrsti sigurinn unninn.Þú bjargar ekki strönduðu skipi með því að neita því að dallurinn sé fastur.
Sigurgeir Jónsson, 7.12.2013 kl. 05:18
Verkfræðingar eru þeir sem kallaðirr eru til í þeim tilfellum.Sumir míga vissulega upp í vindinn.En þeir átta sig fljótlega og eru þá til einhvers nýitir
Sigurgeir Jónsson, 7.12.2013 kl. 05:22
Skárst er trulega að setjast niður.Og í framhaldi af því að skoða þá óhemju orku sem fellur til sjávar á hverjum degi.Vonandi vinnur skynsemin.
Sigurgeir Jónsson, 7.12.2013 kl. 05:34
Nú er staðan sú að vegna umsvifa þýskra fyrirtækja í austur evrópu fer að verða umhugsunarefni fyrir vel mælandi íslenska verkfræðinga á þýsku hvort þeir eigi ekki að skella sér í slaginn.Pútin er vissulega eitthvað að sperra sig í Ukraínu.En þeir kunna þetta Þjóverjarnir.
Sigurgeir Jónsson, 7.12.2013 kl. 06:17
Pútin er ekki eillífur.Stærstu sigrar Rússlands voru unnir undir stjórn þýskarar konu. Börn í Rússlandi læra það í skólabókum í dag.
Sigurgeir Jónsson, 7.12.2013 kl. 07:34
Í grunnskólum Rússa,í Asíu, til að mynda í Vladivostok, er börnunum inprentað að þau séu evrópu þjóð,ekki Asíuþjóð.Þetta fólk verður fullvaxta eftir 10-20-30, ár.Þetta vill stundum gleymast.
Sigurgeir Jónsson, 7.12.2013 kl. 08:11
Einfaldasta og sennilega eina lausnin er að setja bankann á hausinn og skattleggja þrotabúið.
Sigurður Þórðarson, 7.12.2013 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.