8.12.2013 | 11:34
Allt nema sannleikurinn
um okkur sjálf má heyrast þegar við ræðum um verðtrygginguna, skuldirnar, gjaldmiðilinn.
Krónan er ónýt, við verðum að fá alvöru gjaldmiðil, gera fyrirtækin upp í erlendri mynt osfrv. Sjálfskipaðir spekingar þjóta um völl. Verkalýðsforingjar leita að hænunni áður en þeir vilja ræða eggið. Við erum að leiðrétta fyrir orðnum hlutum sem við áttum ekki sök á.
Hvað er að?
Við höfum krónu fyrir gjaldmiðil. Hún er alltaf að sveiflast. Þeir segja að það sé verið að fella hana stöðugt til að redda hinu og þessu eftir á. Það verður að hækka launin til að halda í við verðfallið.Það má enginn dragast aftur úr.
Hverja erum við að blekkja?
Man enginn þegar krónan snarhækkaði á Davíðstímanum? Dollarinn rauk úr 110 niður fyrir 60. Innflutningsverð bíla snarlækkaði. Og allt sem fékkst fyrir dollara. Við gátum fengið lán í dollurum sem bara lækkuðu á lágum vöxtum. Hvað var þá að krónunni?
Sá ekki launaskriðið um að allir menn með mönnum hættu að vinna annað en að vera bréfaguttar og fluttu bara inn Pólverja, Litháa og Kínverja ? Ísland var orðið fjármálamiðstöð alheimsins.
Nú snýst allt um að banna verðtrygginu á neytendalán. Sem eiga að vera íbúðalán. Bankasamsærið um að verðtryggja ekki sparnað og innlán nema gegn bindingu í 3 ár er ekki nokkur maður að spá í. Til hvers var verðtryggingin hugsuð? Af hverju spyrja menn Jóhönnu til dæmis ekki út í þetta? Eða Steingrím, Pétur Blöndal eða aðra gamla þingmenn?
Launahækkanirnar og ábyrgðarleysið í ríkisrekstrinum og VIÐ SJÁLF ?
Það má ræða allt nema sannleikann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Já; spurja Jóhönnu og Steingrím um fjármál, þetta var skrítin ábending, oft ert þú með góðar ábendingar en þessi ábending er fyrir neðan allar hellur.
Fanst þér að Jóhanna og Steingrímur hafi staðið sig svona vel í fjármálum undanfarinn fjögur ár, þegar þau stjórnuðu fjármálum landsins?
Fyrir utan það; verðtryggingin hefur engan rétt á sér.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 8.12.2013 kl. 11:51
Ég hélt að það hefði ekki farið framhjá neinum sem fylgdist með athöfnum síðustu ríkistjórnar að Jóhanna og Steingrímur eru staur blynd á tölur.
Söguskýring.
Tilgangur verðtryggingar var á sínum tíma að koma böndum á víxleverkandi áhrif gengisfellinga. Eftir að það reyndist vonlaust og launin voru tekin út úr verðtryggingunn, litu margir svo á að þetta væri tæki til að tryggja sparnað. Vilhjálmur Bjranson, fjárfestir og núvarandi þingmaður fyrir Sjálsfstæðisflokkin hefur verið mjög ötull talsmaður þeirrar kenningar.
Nú, 2013 er staðan svona:
Íbúðalánsjóður gjaldþrota sem að miklu má rekja til verðtryggingar, lífeyrsjóðir landsmann eru fullur af verðlausum krónum bak viða gjaldeyrishöft. Ríkistjórnin er nýverið búin að setjá fót 80 milljarða leiðrettingasjóð sem á að bæta skuldurum verðtryggra lána tjón sem þeir eiga að hafa orðið fyrir vegna vretryggingarinnar.
Hvar hefur þú verið Halldór.
Guðmundur Jónsson, 8.12.2013 kl. 12:27
Sæll,
Sannleikurinn mun gjöra íslenska lántakendur frjálsa undan oki verðtryggingar og ofurvaxta, einnig sparifjáreigendur undan rýrnun stöðugra gengisfellinga.
Svo vitnað sé til fleygra orðra áróðursmeistara í USA: It's the currency, stupid!
Kv,
Sveinn (jr)
Sveinn Valfells, 8.12.2013 kl. 20:10
Meðan launin eru ekki verðtryggð, þá höfum við ekkert að gera við verðtryggð lán.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.12.2013 kl. 20:15
Jóhann, því nefni ég nafnið Jóhönnu að hún stóð að setningu verðtryggingarlaganna með Ólafi og hafði mörg fögur orð um nauðsynina.
Verðtryggingin var það sem stöðvaði óðaverðbólguna sem enginn gat stöðvað fyrr, hvorki leiftursóknin né niðurtalningin. Þið eruð svoddan beibí að þið þekkið ekki söguna.
Rafn Haraldur, þú þykist ekki skilja upp né niður í samhenginu sem ég er að benda á.En auðvitað skilurðu það ef þú hugsar.
Denni frændi. Það er öll currency sem er byggð upp á trausti frá því að menn treystu inneignarseðlum fra´gullgeymslu Rotschilds eða inneignarkvittunum frá Steypustöðinni. Traustið skiptir öllu máli. Annars er dollarinn ekki pappírsins virði. Og Bitcoinið líka.
Og þetta má Guðmundur Jónsson líka hugleiða.
Halldór Jónsson, 8.12.2013 kl. 23:49
Eg vissi það að Jóhanna var mikill fylgis manneskja verðtryggingarinar og er enn, enda hefur hún alltaf verið banka og auðmannaelitu kerling, þannig að það er ekkert skritið að hún hafi farið eftir þvi sem henni var sagt enda hefur hún ekki hundsvit a fjármálum sem sýndi sig verulega vel síðustu fjögur ar. Ekki veit eg til þess að fjarmalafræði se kennd i flugfreyjuskolanum.
Eg er nú ekki mikið yngri en þú gamli karlskröggur : > )
Um goðverk vertryggingarinar verður þú að fa að eiga þina skoðun, en verðtryggingin hefur aldrei haft neinn rétt a sér hvorki fyrr né síðar.
Oðaverðbolga var i Þýskalandi a síðustu öld og Zimbabve a þessari öld, ekki var verðtrygging þessi sér islanzka uppfinning notuð i þeim löndum og það er hægt að telja upp fleiri lönd.
Farðu nú að viðurkenna að verðtryggingin hefur verið rugl fra byrjun og vonandi a næsta ari til endaloka verðtryggingarinar.
Kveðja fra babinu i Houston gamli karlskröggur : > )
Jóhann Kristinsson, 9.12.2013 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.