11.12.2013 | 00:47
Valkvćtt veglyndi
er eitthvađ sem vinstrimenn sérstaklega mćttu velta fyrir sér.
Ţeir sem vilja ađ Íslendingar leggi fram óbreytt fjárframlag til ţróunarađstöđar og öndvert viđ ríkisstjórnina, geti fengiđ ađ greiđa sérstakan tekjuskattsauka ţess vegna. Vćri ţá ekki réttlćtinu fullnćgt? Ţeir góđu myndu borga en hinir vondu ekki. Og allur almenningur gćti fylgst međ hvađ hver vćri góđur ef listinn vćri birtur. Einkanlega fróđlegt plagg fyrir kosningar til dćmis.
Sama mćtti segja um ađrar tillögur hinna góđu í stjórnarandstöđunni. Ţeir sem vilja ekki sćtta sig viđ nđurskurđ greiđslna úr sameiginlegum sjóđum til ţróunarađstođar til dćmis geta undirgengist aukaskatt vegna sérstaks málefnis. Yrđi ţađ ekki aldeilis innlegg í kosningaframbođ ađ upplýsa til dćmis ađ frú Svanaháls hefđi látiđ af sínum launum renna X krónur til blámanna í Afríku og Y krónur til einstćđra mćđra í Ekvador međan herra Digurbarki og alţekkt fíbjakk hefđi ekki gert neitt fyrir eymd heimsins?
Af hverju ekki valkvćđa skattlagninu fyrir ţá sem finnst ríkisstjórnin á rangri braut í ţróunarađstođ eđa öđrum góđgerđum? Ríkissjóđur má víst ekki taka meiri lán. Ţađ er allgóđ samstađa um ţađ. Allt sem er umfram fjárlög og kallast ríkissjóđshalli verđur ađ taka ađ láni erlendis. 400 miljarđar ađeins síđasta kjörtímabili hjá ríkisstjórn jákvćđs frumjöfnuđar og norrćnnar velferđar.
Stjórnarsinnar ţess kjörtímabils eru núna einna hávćrastir ţeirra sem vilja aukiđ veglyndi fyrir Ísland á alţjóđa vettvangi.
Valkvćtt veglyndi, Er ţađ ekki ţađ sem vantar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Ţetta er nákvćmlega ţađ sem ég viđrađi í bloggfćrslu í fyrradag. Og eftir sem ég hugsa ţetta betur, ţeim mun betri finnst mér hugmyndin. Ţađ er mjög einfalt ađ útfćra ţetta. Bara einn kross á skattaframtal eins og fyrir ţá sem óska eftir sérstakri tryggingu viđ heimilisstörf. Svo mćtti taka ţetta enn lengra, gefa fólki val um hvert útvarpsskattur rynni og trúfélagsgjald o.s.frv.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.12.2013 kl. 08:13
Eđa heimsćkja ţessa síđu hér og taka ţátt? :
http://globalpovertyproject.com/
Sem er linkur sem ég fyrir nokkru síđan setti inn á vefsíđuna mína http://hvetjandi.net
Guđni Karl Harđarson, 11.12.2013 kl. 17:35
Sćlir báđir heiđursmenn.
Ţetta er góđ hugmynd hjá Jóhannesi međ reitinn á skattframtalinu og fordćmiđ er komiđ međ slysatryggingunni..
Guđni Karl,
Ţú ert međ góđgerđasstarfsemi eins og hún gerđist međan hún var ekki ríkisrekin eins og hér. Kapítalisminn gerđi margt valkvćtt og meira en nú ţegar allir eru orđnir komnir niđur í lćgsta samnefnara sósíalismans. Slíkt fólk getur ekkert gefiđ, bara ţegiđ.
Halldór Jónsson, 11.12.2013 kl. 20:22
Ţetta er ekki Ríkisrekiđ heldur samtök Halldór
Guđni Karl Harđarson, 12.12.2013 kl. 16:42
Já ég sagđi ţađ. ŢAđ eru margir sem segja ađ samhjálpin hafi veriđ mest á fyrri tímum ţegar kapítalisminn sá um ţetta valkvćtt. Svo kom Ayn Rand og prédikađi um grimmd og eigingirni og lifđi sjálf eftir ţví prinsípi skilst mér, gaf ekkert en bara tók. Ţín samtök eru ţví göfug.
Halldór Jónsson, 15.12.2013 kl. 12:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.