9.1.2014 | 09:32
Umræður um hagfræði
mættu fara fram á til dæmis á einhverri hlutlausum vettvangi ef hann fyndist. Það yrði áhugaverð umræða og mætti marka djúp spor í hagsögu Íslands.
Þar myndi Snorri Magnússon formaður Lögreglufélagsins, Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM, Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB og Kristín Á.Guðmundsdóttir formaður sjúkraliðafélgsins og Árni Stefán Jónsson formaður SFR , koma saman og ræða í alvöru um hagfræði Íslands og framtíðarhorfur í verðbólgu. Ræða um næstu framtíð í efnahagslífi þjóðarinnar. Af hverju fjölgun krónanna er betri en lækkun vöruverðs. Jafnvel mætti finna fleiri formenn marktækra félaga svo sem Ljósmæðrafélagsins og HAXA. Ólíklegt finnst mér þó að slíkur þáttur yrði Kastljósþáttur hjá Sigmari á RÚV sf nokkuð augljósum ástæðum.
Snorri yrði spurður um hvaða áhrif 20 % kauphækkun til allra myndi hafa á gengi krónunnar og á stýrivexti Seðlabankans. Hvort Lögreglumenn gætu fellt sig við slíka lausn ef aðrir fengju það líka?. Þó auðvitað ekki ASÍ því þá yrðu þetta ekki leiðrétting. Inn í þetta mætti skjóta viðtölum við Sigmund Davíð og Bjarna Benediktsson um áhrif svona myndarlegra hækkana á skattgreiðslum á ríkissjóð. Svo mætti líka spyrja Má Guðmundsson um áhrif þessa á stýrivexti? Þetta yrði ekki bara efni í einn þátt heldur marga þannig að fólk geti fylgst með atburðum líðandi stundar.
Af hverju ekki að ræða við þetta fólk um annað en kjarasamninga þess sjálfs? Af hverju ekki ræða við það um framtíð þjóðarinnar og þjóðarhag. Ræða um gjaldeyrishöft, útflutning, stóriðjustefnu og afstöðuna til pakkans frá ESB? Hið raunverulega efnahagslega vald liggur nefnilega hjá þessu fólki en ekki Alþingi.
Mætti ekki í framhaldi boða til útifundar á Austurvelli þar sem aldraðir og öryrkjar geta tekist á við félagsmenn þessa fólks?
Ég er ekki að reyna að skrifa eitthvað fyndið heldur í fúlustu alvöru.
Talan sem ég nefni til viðmiðunar er vegna þess 20 % af því að 1971 var svona einföld aðgerð framkvæmd af þáverandi vinstristjórn hinna vinnandi stétta eins og það nefndist þá. Opinberir starfsmenn voru ekki komnir með verkfallsrétt þá eins og núna. Þá var þetta allt auðveldara en núna efir gríðarlega lýðræðislega dreifingu stöðvunarvaldsins. Kaup í landinu var hækkað um 10 % og vinnuvikan stytt um sama hlutfall. Með einu pennastriki.
Afleiðingin varð auðvitað engin fyrir íslenskt efnahagslíf eða þannig? Hefur ekki stöðugleikinn ríkt allar götur síðan? Nema kannski að dollarinn fór úr 6 krónum í tuttugfalda þá upphæð um leið og hann meira en helmingaðist sjálfur. Sömu sögu er að segja um dönsku krónuna. Hefur ekki bara allt verið með kyrrum kjörum síðan?
Þá var ég ungur maður og gat mætt forynjum. Nú á ég að byrja nýtt líf í nýjum veruleika.
Núna getum við alveg eins haft styttingu vinnuvikunnar hærri til að fækka yfirvinnustundum hjá lögreglunni. En þar er yfirvinna ekki launauppbót ofan á smánarleg byrjunarlaunin 271 þúsund auk vaktaálags. Við getum haft 10 % kauphækkunina 20 % svo allir verði ánægðir nema kannski Gylfi og þeir sem fengu 2.8%
Það verður að fá ábyrga aðila að efnhagsstjórn þessa lands. Ekki að vera að tala við einhverja hagfræðinga og spekinga sem sjá ekkert yfir það sem raunverulega þarf að gerast.
Inná með Snorra, Guðlaugu, Elínu og Kristínu. Látum þau vísa okkur veginn í efnahagsmálum. Þetta er fólk sem skilur hið stóra samhengi hagfræðinnar. Ekki einhverjir kjörnir fulltrúar á Alþingi Íslendinga.
Blessuð sé minnig þeirra Einars Odds Kristjánssonar og Guðmundar J.. Þeir gátu rætt hagfræði á sérstakan hátt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er ekki spurning um hagfræði heldur kostnað. Það er hægt að hækka laun en lækka kostnað fyrirtækis með því að fækka starfsmönnum t.d. Ríki og sveitarfélög hafa umtalsvert svigrúm til að fækka starfsfólki ef vitrænar aðgerðir verða framkvæmdar til að leggja af alla ónauðsynlega eða lítt nauðsynlega starfsemi ríkisins. Þú sem forstjóri stórs fyrirtækis þekkir það að þú launaðir besta starfsfólkinu mun betur en þeim sem lakari voru og með því að hafa gott fólk var hægt að hafa færri starfsmenn. Er þetta ekki einhver mergur Halldór.
Jón Magnússon, 9.1.2014 kl. 12:56
Það var nú allt rígbundið í taxta þá. Það var alltaf svekkjandi að geta ekki hækkað við þá betri vegna hinna sem voru ekki eins góðir. Ég lenti aldrei samt í því að maður segði ef ég fæ ekki þetta eða hitt þá er ég hættur öðruvísi en að hann hætti þá bara. Þeir fóru í verkfall og komu með taxtahækkanir. Þá varð að hækka vöruna. Svo féll auðvitað gengið þegar útvegurinn gat ekki borgað þetta nýja kaup. Allt sáraeinfalt. Þangað til að einhver vitringurinn lét opinbera starfsmenn fá verkfallsrétt. Þá fyrst varð þetta óleysanlegt eins og núna.
Þetta er eiginlega glatað þjóðfélag purkunarlausra hagsmunahópa, sem ég líki við venjulega bófaflokka sem segja stiggenap, upp með hendur, niður með brækur, aurinn eins og skot eða ég slæ þig í rot.
Hvað finnst þér sjálfum? Eru þetta allt góð og göfug félög sem eru að verja félagsmenn sína?
Halldór Jónsson, 9.1.2014 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.