Leita í fréttum mbl.is

Perlan

er virkileg perla á höfuđborgarsvćđinu fyrir okkur íbúana.

Ferđaskrifstofur eru ađ senda ţangađ heilu rúturnar međ útlendinga sem eru samt lítt uppnćmir fyrir mannvirkinu né minjagripabúđunum sem ţar er ađ finna á sumrin. Ţeim finnst merkilegt hvađ mikiđ heitt vatn er í tönkunum og útsýniđ er fallegt af ţakinu. Varla nokkur fer á sögusýninguna ađ ég sé af ţessu rútuliđi enda á hrađferđ.  Biđröđ erá klósettin eins og á öllum ferđamannastöđum landsins og margir taka stigana til ađ ţurfa ekki ađ fara í biđröđ í lyfturnar sem afkasta of litlu.

Á 4. hćđ er góđur veitingastađur sem ég held ađ Bjarni í Brauđbć reki. Ţangađ er gott ađ fara og fá sér bćjarins bestu kjörtsúpu. Hún var á gjafverđi fram ađ ţessu, held ég 750 kr. En nú er búiđ ađ hćkka hana um ţriđjung á einu bretti og kostar núna 1000 kall. Ţađ verđur ţví ađ benda ASÍ á ađ setja Bjarna á svarta listann fyrir verđhćkkun. Alveg burtséđ frá ţví ađ ţađ eru enn kjarakaup í kjötsúpunni sem er vel útilátin og stórkostleg. Kannski var hún bara undir verđi áđur. Gott ef hann er ekki búinn ađ hćkka ísinn líka.

Bjarni minn, notađu heldur Salami-ađferđina hans Stalíns sáluga. Alltaf ađ taka litla sneiđ í einu en frekar jafnt og ţétt. Ţá tekur ASÍ kannski ekki eftir ţessu. Nema ţú viljir taka hann Helga í Góu ţér til fyrirmyndar sem hefur ekki hćkkađ neitt síđan 2009. Geri ađrir betur en hann Helgi í Góu!

En kjötsúpan í Perlunni er alveg perla.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

uppskriftir um efnisţćtti seldra vöru eininga eru oftast hernađarleyndarmáli, Allt veruđur ađ standa undir síu raunvirđi: ţví sem kúnninn greiđir fyrir í reiđufé.

Tölum í anda frjálsra markađa.
Dćmi gott: kjötfars er 50% gott kjöt. ţađ  kostarţá  minnst í dag 1000 kr, Íslenskar kílóiđ. Mér verđur flökurt ţegar slíkt er bođiđ á 500 kr. eđa hćkkar ekki í samrćmi viđ međalhćkkanir á dýra próteinum á jörđinni.  Ef međtaliđ á öllum nýjum reiđufjárígildum hćkkar ekki í reiđufé ,ţá hćkkar GDP í heildina ekki í tölu og viđ eru ađ tala um gamla USSR eđa Ríki Múslima.   CPI mćlir hlut 90% fátćkustu í heildar GDP, um 30%. Hitt vsk. verslar hiđ opinbera fyrir sína starfmenn og 10 % ríkustu fyrir sitt liđ.   Vinna[ţjónustu] er seld međ vsk. og getur ţví skilađ arđi í reiđufé.  Ríki [hiđ opinbera] getur ekki bókađ vsk. vinnu eđa vsk. vörur á móti sínu [innheimta] reiđufé til skerđingar á hagvaxtar aukningu hinna virku neytenda. 

Hiđ opinbera á bóka allt sem getur sem hluta af launum sinna starfsmanna. Sjá USA.  Flöt laun međ öllum vsk. kostnađ embćttis  innföldum. Ofan á ţetta er svo bókađir virđingar sköttum sem ekki eru greiddir út.   

 
  

Júlíus Björnsson, 26.1.2014 kl. 20:02

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sćll frćndi.

Er ekki búiđ ađ flćma Sögusafniđ úr Perlunni?

Sjá http://sagamuseum.is/

Ágúst H Bjarnason, 26.1.2014 kl. 21:38

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Krćkjan klikkađi. Reyni aftur:

http://sagamuseum.is/

Ágúst H Bjarnason, 26.1.2014 kl. 21:40

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Jú mađur hefur heyrt ţađ.

Ţađ átti ađ fremja ţarna Perluhneyksli međ ţví ađ koma skuldum Orkuveitunnar yfir á almenning í landinu öllu međ einhverjum hrókeringum Steingríms J. og vinstra liđsins í Borgarstjórn. En mér skilst ađ nýja ríkisstjórnin hafi stoppađ ţetta og ţá verđur safniđ líklega kjurt ef ekki vantar bara tankinn fyrir meira vatn.

Halldór Jónsson, 26.1.2014 kl. 22:08

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

CIA gefur upp eignarhald erlendra fjárfesta Íslandi 31 des, 2012, međ bestu bakveđum og bókađ á móti reiđufé í gjaldeyri sem selst allstađar á jörđinni. Veđsett af Íslenskum kennitölum. Ţetta er upphćđ um 39 miljónir á hvern Íslenskan Ríkisborgara [margir geta enn flúiđ]. Íslenskar kennitölur sem erlendir fjárfestar eiga kannski 1% á móti í kröfum [Debt external].   Grikkir eiga lítiđ af kröfum á móti en ţar jafngildir ţetta um 6,7 milljónum. Ţjóđverjar eiga góđ veđ á móti, nánast jafn mikiđ, ţar er veđsetning um 8 milljónir á hvern Ţýskan ríkisborgara. Flest önnur ríki er međ minna en ţjóđverjar undir eignarhaldi erlendra fjárfesta.  Ţađ bendir til ađ Ísland sé líka öđru vísi á ţessu sviđi.       Langtíma erlendur fjárfestir í grunn til 30 ára og lengur honum nćgir raunvaxta laus verđtrygging međ veđin eru í lagi. Hámarks ávöxtum er á hugsanlega skammtíma áhćttu og bakveđslausum mörkuđ erlendis. 

ÉG hef áreiđanlega vitneskju um ađ Helgi í Góu er međ sitt innra bókhaldi í fullvćgi á öllum 30 árum. 

Vinnuveitenda -ríkislífeyrissjóđir hér hćkka vsk. launa veltu um  14% og taka af 12% og skila bara mest helminga af ţví aftur til ellilífeyrisţega. Hitt fer í sérvalinn  fyrirtćki og íbúđalánasjóđ.

Hér ţarfa ađ stofna grunn ellilífeyrissjóđ  sem tyggir öllum sömu lámarks upphćđ eftir 65 ára, og vinnuveitendasjóđir geta veriđ valfrjáls viđbót.   Enginn verđtryggir betur en fjárfestalaus skráđur eignandi.

Júlíus Björnsson, 26.1.2014 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 3420144

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband