28.1.2014 | 08:56
Sem ískaldur foss!
steypist stundum yfir oss....
Í morgun gerđi ég mér ljóst međ ađstpđ Sigurđar Boga Svavarssonar blađamanns á Morgunblađinu hversu tilgangslaus til lengri tíma ţessar óskapa áhyggjur okkar viđ ađ leysa dćgurmálin eru. Ţetta tal um forgangsröđun og meiri fjármuni virđast bara engu breyta. Allt taliđ um bćtt kjör ţeirra lćgst launuđu skilar engu nema betri tíđ fyrir einhverja ađra. Stóđ eitthvađ annađ til annars?
Sigurđur skrifar:
" Vísindamenn á sviđi erfđavísinda segja ađ erfđamengi mannsins sé svo ófullkomiđ ađ viđ séum alltaf ađ spóla í sömu hjólförum. Ţetta eru stór orđ, en sannleikskorn í ţeim. Sannarlega miđar manninum nokkuđ á leiđ og ţekking á sviđi vísinda og dauđlegra efna fleytir okkur til framfara. Samt ţurfum viđ ekki ađ liggja lengi yfir sagnfrćđi til ađ sjá ađ mistök og málefni eru ađ miklu leyti ţau sömu ţó árin líđi. Andlag allra styrjalda ţjóđa eru trúarbrögđ, landamćri og olía. Ţá ţykir fólki á rétti sínum brotiđ, ađ mannréttindi séu virt ađ vettugi, hinir ríku fitni á kostnađ fátćkra og ađ stjórnmálamenn séu spilltir. Ţetta er alltaf sami söngurinn, ţótt hann fćrist sitt á hvađ upp og niđur tónstiga dćgurvísunnar.
Ég munstrađist fyrst á ritstjórn dagblađs í janúar 1991. Á Tímanum - málgagni Framsóknarflokksins - var í ţá daga mál málanna ađsteđjandi stríđ viđ Persaflóa og fáeinum dögum síđar hófu Bandaríkjamenn leiftursókn inn í land Husseins harđstjóra. Ár og daga tók ađ koma skrattakolli ţeim fyrir kattarnef, sem breytir samt ekki ţví ađ enn kraumar í pottum í Írak og Sámur frćndi, eins og Ameríkuherinn er stundum kallađur, er skammt undan. Tíđindi á innlendum vettvangi ţetta vor báru svip ţess ađ kosningar voru í nánd og ţví fylgdi éljagangur í pólitíkinni. Evrópumál og hvort selja ćtti Rás 2 voru heit element í umrćđu ţessa tíma og um nákvćmlega ţetta sama er fjasađ enn í dag. Heimsósómafréttin var sú ađ ungir sjálfstćđismenn héldu bjórpartí sem vćri hiđ versta mál enda vćri gođgá ađ ungt fólk lyfti lífsins glösum. Kynleg hending er ađ fréttina um ţetta skrifađi ungur, kappsamur blađamađur, Stefán Eiríksson, nú lögreglustjóri á höfuđborgarsvćđinu. Til svara varđ Andri Ţór Guđmundsson, formađur Vöku, nú forstjóri Ölgerđarinnar.
Í skćđadrífu tilkynninga sem fjölmiđlum berast t.d. frá pólitískum fylkingum kemur fátt á óvart. Ungir sjálfstćđismenn álykta um sölu ríkisfyrirtćkja, bjór í búđum, óréttlátt útvarpsgjald og ađ frelsiđ sé yndislegt. Framsóknarmenn tala um húsnćđismál, hjól atvinnulífsins og ađ landbúnađarkerfinu megi ekki breyta. Samfylkingarfólk dóserar um hjólreiđar, lífsskođunarfélög, hreinsunarstarf eftir hrun, grćnt ţekkingarhagkerfi, skapandi greinar og réttindi minnihlutahópa. Bjarta framtíđarfólkiđ er á svipađri línu. Og Vinstri grćnir setja gjarnan á tölur um nauđsyn ríkisvćđingar, umhverfismál, sorpflokkun og gömul timburhús. Ţeir hafa líka ímugust á ađ fólk sé ađ henda kjarnorkusprengjum hvađ framan í annađ.
Virđingarvert er ađ fólk láti sig samfélagsmál varđa og berjist fyrir skođunum sínum. En ţegar ekkert breytist og umrćđuefnin eru hin sömu áratugum saman get ég ekki annađ sagt en ađ ţetta sé orđiđ frekar ţreytandi - en samt "
Mér fannst ţetta ţörf áminning um ţađ hversu lítiđ breytist ţó mađur sé ađ skrifa lćrđar greinar um málefni dagsins, ćsi sig í pólitík eđa hugsi sig út í horn. Ţetta breytist fjandann ekki neitt frá degi til dags.
Spurningin er hvenćr eitthvađ raunhćft gerist? Hvenćr gerđist eitthvađ síđast sem breytti öllu fyrir ţig? Eđa hefur aldrei neitt skeđ sem skiptir máli frekar en hjá Sveijk og veitingamanninum ţegar ţeir sátu á kránni sinni undir blettinum ţar sem myndin af keisaranum hékk áđur fyrir upphaf heimstyrjaldarinnar fyrri?
" Ţá streymisr sú hugsun um oss sem ískaldur foss, ađ allt verđi loks upp í dvölina tekiđ frá oss, er dauđinn sá mikli rukkari, rétti oss, reikninginn sem skrifađ var hjá oss." sagđi Tómas.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 3420144
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţegar ríkiđ verslar nýjar sölu skatts skyldar eignir ţá skilar ţađ ekki söluskatti. Minnkar ţví hagvaxtar tćkifćri almennings : ţannig er hlutur ríkisins og stór [kökur t.d ] . CIA faact book skilgreinir: ţađ reiknast ekki sem hluti ríkis í heildar GDP, sem ţađ greiđir í vexti eđa bćtur . Bćtur til einstaklinga geta nefnilega virkjađ nýtt reiđufé međ vsk. Matarmiđar á vissar vörur eru bćtur í USA.
Ţjóđverjar , Frakkar kenna rökrétta setningafrćđi og greina skilgreiningar á orđum í orđbókum. T.d. til ađ geta stytt 100 síđur á almennu máli yfir á eina : mennta. "en resume" í stuttu máli.
Hér á Íslandi í Ensk-Íslensk orđbćkur , vantar allar skilgreiningar á orđum sem eru merktar: archaic .Lögskjala tengdar merkingar geta alltaf hafa veriđ almennt úreltar og lítiđ notađar nema af um 4,0% Breta.
Allir vita um ađ ný-yrđi í ţýsku verđa ađ stemma í ţađ myndmál sem fyrir er. Í Lúxemborg ţá eru viđskipti og lög hugsuđ á Ţýsku , menning og listir á frönsku.
Ný -Íslensku má greina sem common [USA] merking ensks orđs yfir í eitt Íslenskt í dag.
ţarna er ţví raunvísindalega sannađ ađ Íslendingar hugsa eins allir sem einn, eins og sveitalýđur common USA.
Ég ţarf í mínu líf oft, ţegar tala viđ erlenda ađ fara hamförum ţađ er skipta um hugbúnađ. Ţjóđverjum finnst ţađ sem er ekki rökrétt vera fyndiđ og geta ţví haft gaman af mörgum Íslendingum. Hinsvegar verđur ţú ađ vera rökréttur ef ţú vilt eignast trúnađ ţeirra.
Elítur [sumar] nota ríkiđ til ađ hirđa til sín rándýra erlendan service [efnislegur innflutningur á söluskattskyldu] á kostnađ heima reiđufjárframleiđslu.
Ţjónustu geirar sem bera sölu skatt , í vsk kerfi skila viđbótar sölu skatti á efniđ og orkuna sem ţeir afhenda: huglćgt raunvirđi sem er vanalega reiknađ sem markađs prósenta ofan á raunvirđi ţess selda. GDP er heildar summa allra seldra smásölu velta eđa ţví sem loka kaupandi notar. Ţannig er raunvirđi allra nýrra bókađra peninga ţađ magn reiđufjárígilda [huglćgra og efnislegra factor[ţáttir? eđa ţađ sem gerir ađ raunverulegt fé sem má t.d. greiđa út í arđ.] sem fékkst fyrir ţá samfara greiđslu sölu skatts.
Í UK ţá var kennt ađ ađ ef breytt vćri um eignarhald á ekki hagvaxtar ţjónustu sem er greitt međ sköttum á vsk.geiranna, ţá mynd nýja formiđ versla minni inn af vsk. ţar almennir hluthafar vildu frekar fastan flatan arđ á hverju ári.
Lćkninga geirar sem skila auknum hagvexti bera söluskatt , en ekki ţeir opinberu til viđhalds. ţađ skýrir líka opinberar endurveitingar til hagvaxtar lćkninga geirans. Ekki millifćrslur frá ţeim óarđbćru.
Ég hef á tilfinningunni ađ erfđamengi sumra sé komma , 80% eru skilgreind međalgreind og ţví vart rökhugsandi . Ţessi skilgreining er frá Master Mind í sögunni sem aldrei teljast Normal. AGS rekur ekki USA Bankastofnanir: enda flokkar AGS fjárlćsi A-Evrópu, Tyrklands og Mexíco og Íslands hliđstćđ. Ég geri ţađ líka.
Union-eignarhald keđjurnar hér sem selja ódýrasta raunvirđi á vesturlöndum , minna mjög á komma keđjunnar sem vinstri menn hér hömpuđu svo hér í gamla daga.
UK vill fjárfesta í Indlandi og Kína , ţađ er komast inn á vaxandi common retail advanced markađi. Til ađ fá efni í skiptum. USA vill selja afríku Flugvélar og raftćki til ađ fá eitthvađ frá efnilegt frá Afríku til baka.
ţetta eru Kapítalista fjárfestingar. Fixed investments í ríkjum sem er orđin efnuđ [Ísland 1973] ţađ er vsk. kaup sem fara í rekstralegt viđhald bygginga og tóla sem lifa lengur en fimm ár. Líka notađ til draga úr umfram reiđufé á markađi. Ríki vilja ekki fyllst upp af ríkisborgurum nágranna ríkja. Passa sig ađ almennur kaupmáttur valdi ekki öfund. Luxemburg , Sviss, Noregur, USA. ţjóđverjar eru međ ending betri efnisţćtti í sínu GDP: ţannig minni veltu hrađa og lćgra gengi [raunvirđi í körfunni] en vćru ađ selja drasl. En meira val í hveri körfu.
PPP-raunvirđi reiknast eftir vsk sölu í 183 ríkjum á hverju ári, og skila ţannig međverđi á öllu seldum factorum, og ţá líka myntum á móti.
hcip heldur um EES svćđiđ ákveđur árs evruskammt Evru Seđlabanka, og [vsk] viđskipta gengi hinna.
Ţótt Seđlabönkum sé skammtađar evrur miđađ viđ međal vsk. sölu síđustu 5 ára á hcip verđum. ţá geta kennitölur inna ţessara ríkja ef eiga veđ keypt evrur á marksverđum.
Elítur geta minnkađ vsk. söluna sjá Grikkland og ţá minnkar evru skammturinn sem kostar ekki vexti.
Lesa skilgreiningar í ensku og ţessar skjalatengdu. Guđ hjálpar ţví Ríki sem hjálpar sér sjálft. Ţađ er mottó í EU. EU er ţjóđarrembu samfélag.
Hráefnis Matvćla grunni almennings í EU gildir hlutfalslegur frambođs stöđugleiki sem Brussel tryggir međ sínum stofnum og fjármagntćkjum. Ţađ er ekkert víst ađ Meiri hluti íbúa EU vilji auka sölu á fiski. Kaupendur kvótans vilja kannski halda upp verđum á sínum ţjónustu virđisauka mörkuđum. Auđlindgjald og offrambođ eru Íslenskir draumar. EES greiđir [innfluttur service] um 150 milljarđa af fiski sem kostar um 80 milljarđa fyrir veiđar Íslendinga. EES neytendur fjármagna svo alt nema lýsuna sem Íslendingar kaupa. ţađ ţarf ađ auka sölu á fersk meti til EES, til 20% ríkustu. Auka neyslu Íslenskra ríkisborgara á 1. verđflokki.
Sókn er besta vörnin, reka fyrirtćki eins og í tapi skilar meira tapi. Virkja einstaklinga , hvíla ţá huglausu bak viđ union eignarhaldsformin.
Júlíus Björnsson, 29.1.2014 kl. 04:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.