Leita í fréttum mbl.is

BYLTING Í LÍFFRÆÐI!

Fyrir aðeins  5 klukkutímum síðan var tilkynnt um atburði í líffræði sem geta gjörbreytt lífshorfum manna.

Nýtt tímabil  í líffræði getur verið að byrja fljótlega, þar sem vísindamenn hafa fundið leið til að búa til stofnfrumur af fósturvísa gerð án raunverulegra fósturvísa heldur með að umrita þroskaðar frumur .

Upphafleg tilraunir á músum gengu  vel og vísindamenn segja að í náinni framtíð geti tækni þessi  gæti verið notuð til að forrita nýjar stofnfrumur . Chris Mason , formaður lækadeildar við University College London , sagði að tilraunaaðferðin  væri "  einfaldasta , ódýrasta  og fljótlegasta aðferðin " að búa til svokallaðar alhæfar stofnfrumur úr fullorðnum  frumum . Þessar alhæfu frumur eru færar um að þróast til þess að verða  mismunandi frumugerðir í lífandi líkama.  Það þýðir að sama fruman getur gert við bilað hjarta, bilað nýra eða hugsanlega eytt krabbameini.

" Ef þetta virkar í mönnum , þá gæti þetta gæti orðið til að breyta öllu í stofnfrumulækningum  sem á endanum býður upp á breitt úrval af lækningum með því að nota eigin frumur sjúklingsins sem upphafsefni " sagði Mason.

Vísindamenn frá Brigham og Hospital kvenna og Harvard Medical School í Bandaríkjunum sem og Riken Þróunarmiðstöðinn í líffræði í Japan störfuðu að þessum tilraunum .

Á rannsóknatímabilinu létu vísindamenn þroskaður frumur margfaldast og létu þær síðan þá sæta „áraunum sem nærri drap þær  " með því að láta þær sæta áverkastreitu , súrefnisskorti og sýruumhverfi . Eftir nokkra daga sem  frumurnar  mörðu að lifa af,  þá fóru þær í ástand fósturvísisfruma að því að vísindamennirmir sögðu.

" Ef við getum unnið út kerfi þar sem sem mismunandi ástand frumanna er varðveitt eða því glatað þá  gæti það opnar upp á breitt úrval af möguleikum fyrir nýjar rannsóknir  og notkun með því að nota lifandi frumur. " sagði  Haruko Obokata , sem leiddi verkið við  Riken stofnunina.

 

Hvað eru stofnfrumur?

 Þetta eru meistarasmiðir líkamans. Þær eru færar um að breyta sér í allar  tegnundir líkamsfruma. Vísindamenn segja að eiginleikar stofmfrumanna til að mynda vefi geri þeim kleyft að fást við marga sjúkdóma sem nú ræðst ekki við að öllu leyti. Má nefna Parkinsons, heilablóðfall og hjartveiki.

Tvær megingerðir stofnfrum fyrirfinnast. Fyrstar eru fósturvísafrumur þar sem þeirra er aflað úr fósturvísum. Hinar sem kallaðar eru fullorðnar eða svonefndar IPS frumur eru teknar úr skinni eða blóð og geta endurforritast til að verða stofnfrumur.

Stofnfrumutilraunir hafa nú staðið lengi. Fyrir um 10 árum lasi ég í Readers Digest um kraftaverk sem var gert í USA þar sem hjarta dauðvona bónda var endurreist til heilsu með því að sprauta í hann stofnfrumum. Áreiðanlega utan laga og réttar því maðurinn krafðist lífs eða dauða.  

Þetta sem hér um ræðir getur vel verið byrjunin á mestu byltingu sem orðið hefur í læknasvísindum í seinni tíð í þeirri leit að vinna bug á hinum illvígustu sjúkdómum sem mannkynið hafa hrjáð.

Hugsið ykkur þvílíkt afrek þetta er! Hvaða byltingu þetta getur boðað!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þjóðverjar eru langt komir, þar fækkar Ríkisborgurum, Eldri borgarar geta greitt vsk og því aukið eða viðhaldið hagvexti og raunvirði hagvaxtarkörfunar: upphæð og þyngd á körfu er ekki allt, þetta er spurning um gæði. 

Júlíus Björnsson, 30.1.2014 kl. 01:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 3420144

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband