9.2.2014 | 12:15
Spillingin á fullu
og hvorki Sigurjón M. né aðrir virðast hafa neitt við hana að athuga á Sprengisandi rétt í þessu. Ragnheiður Ásta Jóhannesdóttir og Helgi Magnússon úr Lífeyrissjóði Verslunarmanna skýra frá því hvernig þau raði völdu fólki í stjórn atvinnulífsins. Og meira í vændum? Endalaust? Ætlar einhver að segja mér að þarna sé ekki pláss fyrir spillingu?
Rétt áður er Herdís Þorgeirsdóttir búin að lýsa spillingunni hjá Pútín í Rússlandi, Hvernig hann er orðinn einn ríkasti maður heims. Fyrirhafnarlaust. Hvernig skyldi vinum hans hafa gengið? Í hvaða stjórnum skyldu þeir sitja?
Það sem ég hef við þetta að athuga, sem áhrifalaus eigandi að þessum lífeyrissjóði sem skammtar mér úr skertum hnefa er það, að mér finnst alveg óþarfi að láta þetta lið vera að braska með ríkispeninga. Lífeyrissjóðurinn er að spekúlera með fjármuni sem eru sameign þjóðarinnar. Ég hef atkvæðisrétt í kosningum. Engan í Líifeyrissjóðnum.
Ríkið á skattfé af öllum útgreiðslum úr sjóðnum. Það fær mánaðarlega skatt af þessum litlu greiðslum til mín. Og skerðir svo grunnlífeyrinn á móti. Af hverju tekur það ekki þessa peninga til sín? Semur við sjóðinn um að fá það sem óútgrett er strax og síðan staðgreiðslu af öllu sem innborgað er hér eftir?
Engar ríkisskuldir, engar 90 milljarða vaxtagreiðslur ríkisins, engin vandamál í heilbrigðiskerfinu. Er það ekkert vandamál?
Eða bara spillingin á fullu áfram?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er ekki alveg svo einfalt að ríkið "eigi" skattféð alfarið. Hluti þess afnemst með persónuafslætti lífeyrisþegans við útgreiðslu.
Þess vegna yrði svo erfitt að úthluta ríkinu strax skatthlutann.
Kolbrún Hilmars, 9.2.2014 kl. 15:22
Ef Ísland væri rekið með lýðræðislegum hætti þá værum við ekki að ræða um hvort "ríkið" ætti skattfé heldur hefði það til ráðstöfunar.
Ennfremur væri skattstofn og skatthlutföll bundið í stjórnarskrá og því mætti einungis breyta með þjóðaratkvæði.
Hver sá sem rætt hefur við almennt fólk veit að það vill borga skatta og að þeim sé ráðstafað "með heiðarlegum hætti". Þetta veit Lýðveldisskrukkan og einnig að buddan er valdið.
Guðjón E. Hreinberg, 9.2.2014 kl. 15:31
Það hefur verið marg reiknað víða um heim að tekjuskattur 0% á alla skili sér afskaplega vel í gegn um neysluskatta eins og virðisaukann eða söluskatt. Það sem gerist er að sá sem aflar teknanna ráðstafar þeim að eigin vilja í stað þess að misvitrir stjórnmálamenn ráðstafi þeim í gæluverkefni sín.
Allir þurfa að kaupa inn til heimilisins matvæli sem aðrar nauðsynjar. Ráðstöfunarféð er meira við skattleysið og alþekkt er að flestir eyða miðað við það sem kemur í budduna um hver mánaðarmót, skuldsetur sig vegna húsnæðiskaupa og annars slíks í samræmi við það einnig. Þannig er yfirleitt sami þúsundkarlinn eftir um mánaðarmót í veskinu hjá þeim sem mikið þénar og þeim sem minna aflar.
Sumir auðvitað leggja pening til hliðar inn í bækur innlánsstofnana og enn aðrir fjárfesta í hlutabréfum atvinnufyrirtækja. Þegar upp er staðið gera formúlurnar ráð fyrir að þessi leið skili aurunum í ríkissjóð betur en tekjuskattsleiðin. Engum væri lengur mögulegt að vinna svart, sem kallað er, því engan tekjuskatt væri um að ræða hvort eð er og því undanskot engin. Allir þurfa að kaupa sér nauðsynjar og því er eftirlitið auðveldara.
Hvað varðar lífeyrissjóðina þá er illskiljanlegt hvers vegna eigendur þeirra skuli ekki eiga kost á að velja sér stjórn þeirra og þar með stjórnendur! Þá er enn óskiljanlegra hvers vegna atvinnurekendur skuli eiga þar sérstaka aðkomu - nema í þeim tilfellum þar sem stjórnendur fyrirtækja væru hvort eð er sjóðfélagar og myndu þá geta boðið sig fram í almennum kosningum.
Menn hafa löngum undrast til dæmis hvernig á því hafi staðið að Víglundur Þorsteinsson hafi í endalaust mörg ár setið í stjórn stærsta lífeyrissjóðsins og síðan fengið milljarða fyrirgreiðslu sem síðan hefur tapast og sjóðfélagar hafa staðið eftir með jafnvel allt að 50% skerðingu lífeyris í sumum tilfellum. Þá eru ótaldir milljarðar sem hann náði að sögn út úr öðrum lífeyrissjóðum og sjóðum svo sem Iðnlánasjóði, Iðnþróunarsjóði, Byggðastofnun og fleirum sem maður hefur heyrt nefnda til sögunnar að ógleymdum Verslunarbankanum sáluga og síðan Iðnaðarbankanum, Íslandsbanka og Glitni. Hann mun víst ekki einungis hafa fengið afskrifað í kring um hrunið - heldur margsinnis áður.
En Víglundur Þorsteinsson hafi þó þökk fyrir að ná út fundargerðunum sem hann opinberaði nýkega sem virðast lýsa landráðabruggi og landráðaframkvæmd flugfreyjunnar og jarðfræðinemans. Spurning hvort það sé þá kannski milljarðatuganna afskrifuðu virði ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.2.2014 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.