10.2.2014 | 21:23
Verðtryggð neytendalán?
er í mínum skilningi eitthvað heimskulegasta hugtak sem fleytt hefur verið í ruglandinni um hvað þeir skuldugu eigi annað að gera en að borga. Ef þessi lán verði bara bönnuð þá sé málið leyst.
Hvað skyldi annars vera neytendalán? Hvað er ekki neytendalán? Er ekki sá sem skuldar að neyta þess sem hann fékk fyrir lánsféið? Ef hann hefði ekki fengið lánið væri hann þá ólánsamari en með láninu? Eða er verið að tala um verðtryggð fasteignalán eins og íbúðalánasjóðslánin?
Auðvitað var það svakalegt þegar hrunið olli því að íbúðalánin hækkuðu umfram verðmæti þess sem skuldin var tryggð í. Að vísu gerðu bílalánin það líka. Það varð þá forsendubrestur fyrir að verðtryggja lán sem allt í einu var orðið miklu hærra en það sem keypt var fyrir lánið. Menn fóru unnvörpum á hausinn og bankarnir hirtu allt. Samt er hrunið núna orðið að aðeins smáhlykk á grafi yfir þróun verðlags. Og sléttast úr því með hverju ári sem líður. Bráðum verður hann horfinn.
En það hefur ekkert að gera með það að það er ekki hægt í einu þjóðfélagi að lána út peninga vaxtalaust án verðtryggingar öðruvísi en einhver skaðist varanlega. Annað hvort sá sem lánar eða sá sem fær lánað. Án verðtryggingar getur enginn borgað af húusnæðisláni því vextirnir verða að innifela verðbólguþátt vaxta og höfuðstóllinn má ekki rýrna. Annars lánar enginnn neitt út.
það var svoleiðis í mínu ungdæmi að menn fengu húsnæðislán fyrir ca fjórðungi af íbúðarverðinu. Það var nóg að borga fyrstu árin en svo létti verðbólgan undir og að síðustu var þetta orðið lítið þó snemma hafi farið að koma inn verðtrygging sem ég kynntist þá í fyrsta sinn.
Það sem var erfitt í þá daga var að finna peninga fyrir þremur fjórðu af íbúðinni. Það vildi helst enginn lána manni neitt. Skiljanlega. Smávíxlar, fjölskylduhjálp, endalaust strit og aukavinna var hlutskiptið meðan bestu árin liðu hjá eins og augnablik. Allt í einu voru börnin að fara og maður hafði bæði gleymt að lifa eða sinna þeim betur. Ævilangur mórall og eftirsjá tók við hjá mörgum.
Þá hefði maður ekki trúað því að einhverntíman yrði hægt að fá lán á Íslandi eins og hver vildi. Verðtryggingin færði fólki möguleika á að byrja búskap á mannsæmandi hátt. Svo fóru menn að horfa á greiðsluseðlana og sáu að lánin bara hækkuðu og hækkuðu eftir því sem meira var borgað. En hvað var til ráða? Voru ekki allir að byggja og taka lán? Maður gerði bara eins. Þá fóru menn að tala um ónýta krónu og aðra gjaldmiðla sem ættu að lækna þetta allt. Bullið er endalaust.
Þa voru alltaf að koma fram pólitíkusar sem lofuðu manni kanínum úr höttum ef maður kysi bara þá. Þeir gátu auðvitað ekkert annað en logið því að okkur að kanínan væri rétt aðeins ókomin, hún hefði aðeins skroppið afsíðis. En hún kæmi bráðum ef við kysum þá aftur sem við auðvitað gerðum.
Og enn í dag tekur almenningur verðtryggð lán vegna þess að vextirnir eru svo miklir eða breytilegir af óverðtryggðum lánum að lágir vextir ofan á verðtrygginguna eru geðslegri og skuldadagarnir lengra úti.
Þá heimta menn bann við verðtryggingu lána sem allt í einu heita neytendalán. Hvað eru ekki neytendalán? Smálán? VISA raðgreiðslur? Bílalán? Lán í erlendum gjaldeyri? Ætli húsnæðislán í Danmörku til 40 ára með 3 % vöxtum sé neytendalán? Gleyma menn muninum á danskri krónu og íslenskri? Margir virðast halda að lán til sprotafyrirtækja séu fáanleg í Þýskalandi á svona kjörum. þeir ættu kannski að kynna sér það aðeins betur. Enda sagði gamall vinur minn að vextir ættu ávallt að vera svo háir sem til væru fífl að borga. Þannig líta raunsæir menn yfirleitt á vexti. Peningar hafahinsvegar verð eins og allir hlutir. Þeir geta verðlagt sig út af markaðnum þó ótrúlegt sé.Og orðið atvinnulausir líka.
Einu sinni var til hugtak sem hét sparnaður. Sparifé var eitthvað sem fífl geymdu í bönkum þar sem það brann upp í verðbólgunni. Þetta fé vildu aðrir menn fá lánað án þess að þurfa að borga það til baka. Þetta gekk ekki til lengdar og því settu hinir skynsamari menn þá eins og Ólafur Jóhannesson og Jóhanna nokkur Sigurðardóttir, (já hún og Steingrímur líka!) svo einhverjir séu nefndir lög um verðtryggingu lána og sparifjár. Svo heimtuðu bolsarnir líka verðtryggingu á launin en sem menn komust fljótt að að gat ekki farið saman með verkfallsréttinum.
Og alltaf var krónan okkar kramin og kreist. Nú formæla kratarnir henni og halda því fram að upptaka evrunnar muni bæta hér allt. Þó svo að við heyrum stundum fréttir frá Spáni þar sem helmingur ungmenna fær aldrei vinnu.
Nú er farið að renna upp fyrir þó nokkrum að það er verðbólgan sem keyrir upp lánin. Án verðbólgi væri engin vísitala. Þá er bara spurt hver býr til verðbólguna. Og þá segir kötturinn ekki ég, ekki ég. Það er alveg furðulegt hvernig hálf þjóðin getur talað sig úpp í hástert yfir vísitölu sem mælir verðbólgu og komist að því að ráðið við henni sé að banna verðtryggingu á neytendalánum. Suma er farið að gruna að jafnvel launalækkun væri besta kjarabótin.
Er ekki krónan í eðli sínu bara samningur? Milli mín og þín um að hún mæli okkar viðskipti? Ef ég svík þig, munt þú þá svíkja mig? Eða erum við heiðursmenn sem vilja á hvorugu níðast sem okkur til er trúað eins og Kolskeggur. Án trausts er krónan hinsvegar bara marglit pappírssnudda þar sem á bak við hana er ekkert annað en traustið. En að skilja þetta allt er verkurinn.
Er okkur ólánsömu neytendunum yfirleitt viðbjargandi? Eru neitendalán ekki það sem okkur helst vantar? Að sem flestir neiti sér um að taka lán en leggi hinsvegar fyrir. En kemur þá ekki kreppa?. Svo hvað er sannleikur spurði Pontius Pílatus og neitaði að sakfella lausnarann?
Lausnari okkar er hinsvegar ekki verðtryggt neytendalán.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvð með Dönsku leiðina?
Eyjólfur G Svavarsson, 10.2.2014 kl. 23:02
Góð grein Halldór en tvennt vantar í hana. Annað er eins og Eyjólfur segir hér að ofan, dönsku leiðina. En hún innifelur húsakost eins og er í Danmörku, almennt talað mun lélegri en okkar hér á landi. Viljum við það? Nei. Þessi leið innifelur líka launahækkanir uppá hámark 1-2% á ári, ef ekki minna. Er það það sem verkalýðs-hreyfingin vill? Örugglega ekki og nú er talað um að þurfi að "leiðrétta" laun nokkurra opinbera stétta um allt að 20% vegna þess "hvað þeir hafi orðið á eftir viðmiðunnarstéttunum!"
Heildarniðurstaðan er samt sú að þrátt fyrir "ónýta krónu" eins og fyrrverandi forsætisráðherra leyfði sér svo smekklega að segja ítrekað þá höfum við ekki haft það verra en t.d. danir undanfarin ár (fyrir "það varð hrun") orðalag Steingríms J. Við búum betur, okkar lífsstandard hefur verið hærri en almenns dana og svo má lengi telja. Áfram Ísland, laust við þeirra lausnir að eilífu.
Örn Johnson, 11.2.2014 kl. 00:06
Heimilis veðskulskuldir eru Home Mortgage loans [Eine Hypoteck]: Um þau gilda að markaðsráðandi [USA 80% ] er 30 ára jafngreiðslu Fastra heildvaxta allan endurgreiðslu tímann. Önnur svipaða heildarvexti eru með breytilegum vöxtum á fimm ára fresti og þá er fyrstu 5 árin ekki eins greiðslu þung , þetta þykir ókostur þar sem ef þetta er vegna nýs húsnæðis þá vex veðhaldskostnað veldisvísislega og minnstu fyrst en um 100% á 50 árum.
Kostur líka þegar verðbóta trygging er mest greidd fyrst og Verðbólga getur aldrei orðið meira en 150% á 30 árum, að Lándrottinn ef Landframleiðsla hækkar svo mikið í tölu þá byrjar að hirða hagnað eftir um 20 ár. Ef raunvirði Landframleiðslu hækkar þá byrjar hagnaður að streyma inn fyrr. Vextir fylgja yfirleitt minni banka vöxtum , max 1,99% rágerðir raunvextir , í veðsafns samhengi þá eru þetta endurgreiðslur á stofnkostnaði fyrstu 30 árin, síðan eru allar nýja úrborganir til viðhalds á 30 ára safni verðtryggðar og raunvextir því óþarfir. Þetta kallast að þroska safnið: þegar framtíðar skuldir[útborganir] er 3,3% . [Hliðstætt og Eigen Kapital]
25% ára jafngreiðslur er 20% greiðslu þyngri á hverjum gjaldaga. Bindiskylda á safni um 1/25 það 4,0%.
Ekki er hægt að bera safna veðsöfn á nafnvöxtum sem er tengdir dreifingarformúlu , þótt sé sama,ef endurgreiðslu tími er ekki sá sami.
Fífl hér bera saman 40 ára [NEGAM : neikvæð veðaflosun: miðað við jafngreiðslu löglega] veðskuldir hér við 5 ára Negma í S-Afríku , til borga útborgun , eða kaup bát eða bíl, eða sumarbústað.
Velferð er að æfi-leigjendum er alltaf að fækka hlutfallslega í USA, Bretlandi, Frakklandi og Norðurlöndum , meira verður til af öruggum varasjóðum, einnig um 2005 segir AGS að þörf í þessum Velferða ríkjum fyrir opinbera skattatilfærslu til greiða niður húsnæðiskostnað á féló forsendum minnki með hverju ár og sé nánast úr sögunni.
Á Ísland er ráðstöfunar kaupmáttur/neysla vsk. 80% innkomu minnst mikið lægri en í Velferða ríkjum, og hér lámarkið um 44.000 kr. á mánuði fyrir vak. 78.000 þúsund fyrir söluskatta í USA. Margir Eldriborgar hér hafa því vart efni á mat eða lyfjum.
Ríki sem flytur inn byggingar efni , breytir ekki sínum hráefni í reiðufé á meðan. Húsnæði í grunni hér kostar því erlendar lántökur.
Velferð er útrýma betli og afætum á kerfinu. Leggja á velferðagjald á allar útborganir til einstaklinga , starfandi og hinna táknrænt? þetta er gert til gera laun samburðarhæf.
Reikna verðtyggingu eftir á miðað við PPP-dollar eða hCip evru og þá miðað við 30 ár ef um 30 ára endurgreiðslu er að ræða.
Skapa þarf störf hjá hinu opinbera , en sum störf kosta meiri skatta en önnur. Sjá ríkis-vinnuveitenda LÍFEYÐSLU-KERFIÐ Hér , eyðir það ekki gjaldeyri , eins og aðrir í opinberri þjónustu. Flugvéla bensín er ekki gefins.
Júlíus Björnsson, 11.2.2014 kl. 04:02
Umræðan fer út og suður í þessum efnum. Í seinasta pistli mínum gagnrýni ég nýlega mynd sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna bjó til og dreifði:
Gagnslaus samanburður
Eru þessi samtök inni á gafli hjá forsætisráðherra?
Einar Karl, 11.2.2014 kl. 09:05
Ef einbýli kostar 15 milljónir nýbyggt þá e viðhaldskostnaður á 50 árum 15 milljónir, Tryggingar og skattar um 15 milljónir.
Lámarkshúsnæðis kostnaður á 50 árum 45 milljónir.
45 milljónir kosta Laungreiðenda í Þýskalandi álögð velferðagjöld [heilbrigðis og lífstygging] á launa útborgun 40% eða 18 milljónir.
Þetta er því krafa um minnst 63 milljónir í laun.
Ef húsnæðis kostnaður er 43% dreift á 50 ár þá er framfærslukostnaður vsk. [hluti af GDP] 57% . þannig er heildar útborgun með velferðagjaldi minnst 45 milljónir x 1/0,43 x1,3 = 136 milljónir.
þetta er verðtryggð staðreynd erlendis óháð GDP [hcip]: ársgrundvöllur þegar búið er að afskrifa, eða hCIP : mánaðalegar nálganir.
136 milljónir á 50 ára starfsæfi eru 2,72 milljónir á ári , 227.000 kr. á mánuði. Útborgað um 162.000 kr. Laun starfsmanns 227.000 kr.
Um 2 milljónir útborgaðar á ári.
Im 65 ára er gott að hann sé skráður fyrir 15 milljóna skuldlausri eign.
Starfmenn með meiri innkom búa í fasteignum í samræmi erlendis og þiggja laun í samræmi.
Samtíma velferða gjaldið í þýskalandi endurgreiðir um max. 138.000 kr. á mánuði eftir 65 ára.
Einstaklinga þurfa innkomu [tekju] tryggingu til lifa með reisn frá vöggu til grafar . Óháð mati stjórnmálamanna og tiltekinna sjóðstjóra.
Ef eldri borgum fjölgar þá er langbest að sem flestir þeirra búi í skuldlausum eignum um 65 ára. Leiga bein og óbein [VEÐSKULD] kostar um 10% til 20% Meira erlendis.
Júlíus Björnsson, 11.2.2014 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.