17.2.2014 | 02:36
Fíkn
er einhver þrá mannsins í eitthvað betra ástand en veruleikinn býr yfir. Ég man vel þegar okkur Valda þótti okkur ekki of gott að reykja Philip Morris sígarettur í girðingavinnu í mígandi rigningu út í Straumsvíkurhrauni löngu fyrir Ál. Úr þessu fékk maður tóbaksfíkn sem entist langt fram á ævina, Svo var brennivínsfíkn og stelpufíkn, aurafíkn, valdafíkn og svo matarfíkn. Og svo íþróttafíkn og ég veit ekki hvað.
Það var ekki búið að finna upp hassi eða neitt svoleiðis þegar maður var ungur. Það var bara seldur spíri í maltflöskum á Hreyfli þegar maður var of ungur til að fá afgreiðslu í Ríkinu. Það ískraði í korktappanum þegar honum var snúið og táknaði að varan var ósvikin.. Drukkið í Spör á ellefu. Þá var nú gaman mar.
Sumir urðu svo fíklar út úr leiðindum líklega, þótti meira gaman að vera fullir en ófullir og svo framvegis. Flestum þótti gaman að vera edrú og njóta lífsins á annan hátt þegar fram í sótti,Drykkjan varð einkamál hvers og eins,
Nú er þetta orðið ábyrgð þjóðarinnar allt saman. Maður er glæpamaður ef maður keyrir fullur. Veerður að fara í meðferð. Bara af því að lítill minnihluti þjóðarinnar er brjálaður bæði fullur og ófullur og getur ekki keyrt fullur. Sem er ekkert vandamál fyrir venjulegt siðað fólk sem keyrir bara enn varlegar ef það hefur fengið sér smá.Það má ekki selja Parkódín í apótekum af því að einhverjir fíklar nota það í óhófi eða brennsluspritt.
Þannig stjórna fíklar daglegu lífi yfirgnæfandi meirihluta venjulegs fólks á Íslandi sem verður að láta persónuréttindi sín af hendi vegna vitleysinganna. Hér í Ameríku er það þitt einkamál hvenær þú keyrir og enginn skiptir sér af þér meðan þú gerir ekkert af þér. En gerirðu það þá veistu hvað bíður þín. Þessvegna ferðu í bílinn á eigin ábyrgð, Það eru engar löggur í leyni sem vilja bara þefa af þér. Þeir vilja bara að þú keyrir af ábyrgð og valdir ekki slysum. Bíllinn er þitt heimili og þú ert friðhelgur í honum svo lengi sem þú ert ekki að skaða aðra né ferð ekki að réttum lögum. Þessvegna keyra menn yfirleitt varlega og vel og passa uppá drykkina áður en þeir setjast í bílinn. En nostalgían á Íslandi er svo óralangt frá allri þessari hugsun. Kvikinska og skynheilagaleiki er löggæsluhugmynd landans.Auðvitað á enginn að keyra fullur sjálfs sín vegna ekki síst og auðvitað meðborgaranna.
En það er fíknin sem er vandamálið. Að geta ekki látið vera að súpa á glasi ef þú sérð það. Að geta ekki stjórnað sér. Það er allt í einu orðið vandamál mitt og þitt að þesi eða hinn sé með þeim hætti. Þessvegna verðum við að sníða okkar líf eftir þeim. Við skiptum ekkki lengur máli heldur fíklarnir. Þeirra er ríkið og mátturinn.Minnihlutarnir eru orðnir að aðalatriðum.
Fíknin ræður förinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ertu búinn að rukka ríkisstjórn BNA um aurana sem langafi þinn lánaði Grant forseta?
Mikill andsk. garpur hefur karlinn verið.
Árni Gunnarsson, 17.2.2014 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.