21.2.2014 | 23:05
Hvernig getur Þorsteinn Pálsson?
kallað það svik af hálfu Sjálfstæðisflokksins að Alþingi dragi aðildarumsóknina til ESB til baka? Alþingi sótti um aðild. Alþingi er sá aðili sem getur dregið umsóknina til baka.
Landsfundur ályktaði að aðildarviðræður yrðu ekki hafnar aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Það væri vilji Sjálfstæðisflokksins. Að tala um svik í þessu sambandi er mjög óviðeigandi og stenst enga skoðun.
Fundur JÁ-hópsins í tilefni af þessari tillögu er góðra gjalda verður. Þar fengum við að sjá mest allan " Evrópusambands-arminn " í einu og foringjann Benedikt Jóhannesson. Fjöldi fundarmanna var mjög í samræmi við atkvæðagreiðsluna á Landsfundi en dugnaður hópsins við áróður er í engu hlutfalli við fjölda félagsmanna. En ég gat ekki talið mikið fleiri en 20 hendur á lofti af fundi JÁ-hópsins.
Ég fæ ekki séð að Þorsteinn Pálsson geti kallað það svik Sjálfstæðisflokksins í afstöðunni til aðildarviðræðna að hann standi við samþykktir landsfundar. Það eru miklu frekar svik flokksmanns að fylgja ekki stefnu flokksins. Geti Þorsteinn Pálsson og þeir Benedikt Jóhannesson ekki sætt sig við stefnu flokksins geta þeir þá verið flokksmenn áfram?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 3419867
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég gríp hérna skrif bloggara sem kallar sig Sæmund inni á umræðu sem kallast „svik Sjálfstæðisflokksins” Hann tekur dæmi frá Alþingi :
„Vigdís Hauksdóttir er höfð að háði og spotti út af Evrópumálum. Hún lagði fram þessa þingsályktunnartillögu:
"Alþingi ályktar að fela dómsmála- og mannréttindaráðherra að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda eigi áfram aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins. Atkvæðagreiðslan fari fram samhliða kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010".
Það er mjög líklegt að áframhaldandi viðræður hefðu hlotið samþykki og verið "slegið í gadda" eins og sá sem mest var á móti þjóðaratkvæðagreiðslu 2010.”
Þá kemur Sæmundur með niðurstöðu kosninga um tillögu Vigdísar og hér eru þeir taldir sem sögðu NEI við tillögunni um að halda þjóðaratkvæði um aðildina :
„Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Baldur Þórhallsson, Birgitta Jónsdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Björn Valur Gíslason, Guðbjartur Hannesson, Guðmundur Steingrímsson, Helgi Hjörvar, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Kristján L. Möller, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Lúðvík Geirsson, Magnús M. Norðdahl, Magnús Orri Schram, Margrét Tryggvadóttir, Mörður Árnason, Ólína Þorvarðardóttir, Róbert Marshall, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Siv Friðleifsdóttir, Skúli Helgason, Steingrímur J. Sigfússon, Svandís Svavarsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Þór Saari, Þráinn Bertelsson, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson, Össur Skarphéðinsson”
og loks - taktu nú eftir :
„Þorgerður K. Gunnarsdóttir”
Mikill snillingur þessi fyrrum varaformaður flokksins er !
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.2.2014 kl. 23:30
Það er augljóst að menn telja sig svikna. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enga utanríkisstefnu aðra en að halda áfram með EES og hafna ESB aðild. Annars er ekkert stefnumið hjá þessum fyrrverandi málsvara viðskiptafrelsis. Þeir eru með nákvæmlega sömu stefnu og Vinstri-Grænir og Framsóknarflokkurinn. Það sem þeir eru að uppgötva núna að þeir eiga enga samstarfsaðila í ESB eða í Noregi. Fyrir utan Nato eru Bandaríkin ekki makker. Nato hefur sífellt minna vægi sem er pínulítið áhugavert. Bretland með sinn Íhaldsflokk hefur engan áhuga á Íslenskum viðskiptum fyrir utan fiskinn sem við veiðum ofan í þá. Þeir þakka fyrir hann. Mér sýnist að þessi ríkisstjórn sé einangruð og eigi sér enga aðra makkera en þá sem hún vill síst þurfa að reiða sig á. Kínverjar og Rússar munu halda áfram að vera þægilegir. Þessi sigur ykkar í skjóli litlu reiðu og ríku pabbastrákanna er Phyrrosarsigur og mun stórskaða efnahag þjóðarinnar komandi ár nema efnahagsbati ESB verði svo mikill að hann rífi okkur með. Við erum þó alltaf hráefnisútflytjendur.
Gísli Ingvarsson, 22.2.2014 kl. 00:53
Nú er vonandi lokið því tímabili þar sem „fulltrúar Sjálfstæðisflokksins“, sem fengnir eru til viðtals hjá fjölmiðlum (sbr. Silfur Egils) eru Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og fleiri ESB/Icesave- sinnar, að ekki sé talað um Gísla Martein í borgarmálunum, sem hefur nú sinn þjóðarpall til þess að skeggræða frá á okkar kostnað.
Það er deginum ljósara í ótal skoðanakönnunum hvað Sjálfstæðisfólki finnst almennt. Málsvarar rauðblárra hafa verið háværir, en ekki einmitt þessa dagana, nú fær lýðræðið að ráða.
Ívar Pálsson, 22.2.2014 kl. 11:02
Það fólk sem ekki þolir landsfundarsamþykktir Sjálfstæðisflokksins ætu að athuga hvort landsfundar samþykktir annarra flokka henti þeim ekki betur, það væri ærlegt af þeim bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum. Hinn sí blaðrandi aftaki Jóhönnu vitlausu, stæði þeim Þorsteini Pálsyni, Benedikt Jóhannessyni og Vilhjálmi Bjarnasinni mun nær andlega heldur en Bjarni Ben.
Svo er það náttúrulega Steingrímsson með ljósið beint á móti og fullar skjóður af viti, en Þorsteinn var nú bara svo loppin þegar hann fékk kústinn á sinni tíð en Steingrímur tók hann bar af honum og sópaði honum á burt. En Vilhjálmur gæti mögulega bjargað einhverju þar með sinni slægð, hroka og undirferli.
Hrólfur Þ Hraundal, 22.2.2014 kl. 11:38
Predikarinn - Cacoethes scribendi, takk fyhrir þessa upprifjun. Nú munt þú væntanlega hafa gætur á Ragnheiði Ríkharðsdóttur ef til atkvæða kemur.
Gísli minn, verður ekki bara að kjósa aftur? Var þetta bara ómark síðast? Var kosið betur og réttar 2009?
Já Ívar. Verður ekki stjórnin að fara að nota umboð sitt eins og hún lofaði? Mér finnst þetta bara eitt af því sem lofað var.
Hrólfur minn Þ. Já ég bíð eins og þú eftir því hvernig Vilhjámur greiðir atkvæði. Hann hefur í mörgu skoðanir sem ég klappa ekki fyrir og við höfum ýmsar brýnur tekið. En Villi er skarpur og ég hef aldrei fundið neitt af síðasttöldu eiginleikunum sem þú nefnir. Hann Villi er miklu fremur hreinn og beinn og lýgur ekki að neinum. Hann er kannski bara svoldið köntóttur og ekki er alltaf hægt að negla ferhyrndan hæl í kringlótt gat eins og þú þekkir.
Halldór Jónsson, 22.2.2014 kl. 12:59
Er ekki málið að Þorsteinn er á kaupi beint frá Evrópustofunni eða kannski er hann á kaupi sem ráðunautur Brussels manna. Hvernig væri að fá sannleikan í því men hann og marga aðra
Valdimar Samúelsson, 22.2.2014 kl. 13:28
Já Halldór, nú er að fylgjast með quislingunum Ragnheiði og túlipananum.
Svo er það paragraff út af fyrir sig hvernig mönnum datt í hug að sækja afdankaðan bæjarstjóra og möppudýr sambands sveitarfélaga til að setja efst á lista borgarinnar. Hann vill klára „aðildarviðræðurnar” sem segir sitt um greindarvísitöluna og var leiður yfir þessari þörfu þingsályktun sem ríkisstjórnin er búin að leggja fram. En þessi foystumaður í borginni situr í stjórn sjálfstæðra Evrópumanna ásamt Þorsteini P. og Benedikt J. og fleirum. Þeir kunna víst ekki ensku, frekar en dr. Össur sem forystumenn Evrópusambandsins snupruðu á blaðamannafundi í Brüssel fyrir að segja að Ísland væri að semja um undanþágur í aðildarviðræðum og hlustuðu blaðamenn víða að úr heiminum á það þegar dr. Össuri var bent á að þetta væri aðlögunarferli „aquis” þar sem Ísland væri að setja niður tímapunkta sem það væri að skuldbinda sig við að taka upp öll lög og regluverk ESB á ákveðnum tímapunktum. Þetta er allt mjög skýrt hérna á einni blaðsíðu á heimasíðu ESB sem er reyndar á ensku þannig að þessum mönnum er kannski vorkunn :
http://ec.europa.eu/enlargement/policy/conditions-membership/index_en.htm
Þrátt fyrir þetta eru þessir menn sífellt að tönnlast a að við munum fá undanþágur þó það standi berum orðum þarna „They are not negotiable” og þó það komi ekki fram hérna á síðunni þinni Halldór, þá er „not negotiable” feitletrað á síðu ESB.
Þá er eitt verra enn með forystumanninn í borginni að það virðist mjög oft erfitt að fá hann til að tala skýrt og skorinort um stefnu sína eins og t.d. flugvallarmálinu en margar frétttastofur hafa spurt um afstöðu hans með að leggja niður völlinn. Þrátt fyrir þetta er enginn viss enn hvað hann vill í þeim málum raunverulega, en honum er lagið að tala svo ofur varlega eins og köttur í kring um heitan graut.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.2.2014 kl. 14:41
Góð spurning Valdimar.Líklega ræður ESB ekki andstæðinga sína til starfa.
Cacoethes, það er sam þó feitletrað sé fyrir þessa höfðingja sem þú nefnir. Þeir eru meira sannfærðir en að slík aukatriði hafi á þá áhrif,
Halldór Jónsson, 22.2.2014 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.