Leita í fréttum mbl.is

Hælisleitandi

kemur til Íslands frá Grikklandi. Allt í einu varðar það fjörbaugsgarð fyrir okkar yfirvöld að senda hann til baka. Við eigum að greiða skaðabætur til hans  fyrir að senda hann til baka?  Þaðan sem hann kom?Og fáum svo að eiga hann áfram um aldur og ævi? Og hans fjölskylduvandamál um alla framtíð?

Hvernig eru þessi mál eiginlega vaxin?

Hvaða skilaboð eru þetta til allra sem í flóttamannabúðum eru?

Hælisleitendur allra landa komið hingað? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Þetta mál ætti að fara yfir hæstarétt. Ég heyri að þessi lögfræðingur er andsinnuð íslendingu. Er það ekki kallað rasismi gegn eigin þjóð

Valdimar Samúelsson, 6.3.2014 kl. 13:06

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvaða hvaða, þessi færzla er búin að vera uppi í næstum sólarhring, og enginn búinn að kalla þig fordómafullan ennþá?

Undur og stórmerki.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.3.2014 kl. 16:09

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

þakka fyrir ég var búinn að gleyma þessu sjálfur.

Valdimar Samúelsson, 6.3.2014 kl. 16:47

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

En Ásgrímur vilt þú að við séum ábyrgir fyrir Tyrknenskum stjórnvöldum.

Valdimar Samúelsson, 6.3.2014 kl. 16:49

5 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Það er auðvitað hræðilegt hlutskipti að vera sendur til Evrópusambandslands eins og Grikklands og Ítalíu.

Það er hreint og klárt mannréttindabrot.

Þannig er "paradísin" í "Sambandinu".

G. Tómas Gunnarsson, 6.3.2014 kl. 16:58

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Eru þeir Þorsteinn Pálsson og Össur ekki frekar að kvarta yfir því að vera ekki sendir til ESB landa?

Halldór Jónsson, 6.3.2014 kl. 17:31

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Og hvernig var Steingrím J. var hann eiginlega ekki næstum því orðinn landstjóri á Grikklandi?

Halldór Jónsson, 6.3.2014 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband