7.4.2014 | 19:23
Er ţetta íslensk löggćsla?
Ţessi frétt er í Mbl.
"Tvö hundruđ og áttatíu ökumenn voru stöđvađir á miđborgarsvćđinu um helgina í sérstöku umferđareftirliti lögreglunnar. Ţrír ökumenn reyndust ölvađir eđa undir áhrifum fíkniefna viđ stýriđ og eiga ţeir ökuleyfissviptingu yfir höfđi sér.
Einum til viđbótar var gert ađ hćtta akstri en sá hafđi neytt áfengis en var undir refsimörkum. Ţetta segir ţó ekki alla söguna ţví alls voru sautján ökumenn teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuđborgarsvćđinu um helgina, en hinir síđarnefndu fjórtán ökumenn voru stöđvađir víđs vegar í umdćminu"
Er svona leynileg fyrirsát lögreglu fyrir borgurunum til ţess fallin ađ auka traust milli lögreglunnar og ţeirra? Er ţađ hlutverk lögreglu ađ angra borgarana ađ tilefnislausu eđa ađ hafa afskipti af sýnilegum lögbrotum? 1 % reyndist dópađur eđa drukkinn án ţess ţó ađ hafa gert nokkuđ af sér..
Mér finnst ţetta brjóstumkennanleg lágkúra og sóun á fjármunum fólksins.. Ég get ekki séđ nokurn tilgang međ svona starfsemi. Mér finnst ţetta íslensk afdalamennska sem ţekkist lítt í ţeim löndum sem viđ berum okkur saman viđ. Upplýstur lögreglubíll fyrir utan öldurhús fćr fólk til ađ hugsa sig um. Fyrirbyggjandi löggćsla fremur en meinfýsni.
Lögreglu ber ađ greiđa fyrir umferđ og hafa afskipti af ţeim ökumönnum sem ekki virđa reglur eđa stofna öđrum í hćtti međ ógćtilegum akstri. Sú séríslenska ađferđ ađ lögregla sitji í launsátri og reyna ađ hanka ţá á einhveerju angrar 99% borgaranna og stuđlar ekki ađ ţeirri góđri samvinnu ţeirra og lögreglu sem ćskileg er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţađ nćr auđvitađ engri átt Halldór, ađ lögreglan sé ađ skipta sér af heiđvirđum borgurum í miđju afbroti. Ţessi ósvinna lögreglunnar ađ stöđva för ölvađa ökumanna sem komnir eru á gott skriđ, nćr auđvitađ ekki nokkurri átt.
Nái menn ađ aka fullir af stađ eiga ţeir auđvitađ ađ fá ađ ljúka akstrinum á einn eđa annan hátt og međ slysi ef ekki vill betur. Ţessi grófa íhlutun lögreglunnar í frelsi borgaranna fćkkar klárlega safaríkum stórslysafréttum í fjölmiđlum, eins og ţeim negi nú viđ ađ fćkka.
Ekkert má nú orđiđ!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.4.2014 kl. 20:32
Ţetta sem ţú ert ađ kalla íslenska afdalamennsku kalla nágrannaţjóđirnar Kanada, Bandaríking og Bretland venjubundin störf lögreglunar. Ef norđurlöndin öll stunda ţetta ekki ţá kćmi ţađ mér á óvart.
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 7.4.2014 kl. 20:34
Svona okkar á milli Halldór, hvar stoppađi löggan ţig og hvađ missir ţú prófiđ lengi?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.4.2014 kl. 20:37
Og já, ţetta međ launsátriđ.
Finnst ţér ađ lögreglan eigi alfariđ ađ hćtta ađ nota launsátur til ađ ná til glćpamanna eđa bara ţegar ţađ snertir glćpi sem ţú ert "hrifnari" af?
Held ađ fíkniefnasasalar og svipuđ dýr mundu vera mun hlynnt ţeirri hugmynd.
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 7.4.2014 kl. 20:37
Held ađ fíkniefnasasalar og svipuđ dýr mundu vera hlynnt ţeirri hugmynd.
-átti ţetta ađ vera
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 7.4.2014 kl. 20:47
Ţiđ eruđ greinilega stađfastir afdalamenn Elfar og Axel.
Finnst ykkur ţetta virkilega vera í lagi? Angra 99 % af ţví fólki sem er stoppađ. Ţegar 99 % eru edrú hverju er ţá veriđ ađ ná fram? Voru einhver slys hindruđ? Kostađi ţetta ekki neitt?
ţetta er ekkert persónubundiđ hjá mér. En sjálfsagt verđ ég settur í gjörgćslu eftir ađ skrifa svona, ţađ myndi passa ágćtlega viđ hugarfariđ.
Halldór Jónsson, 7.4.2014 kl. 21:45
Ég er sammála ţér Halldór. Viđ verđum ţó ađ virđa lögreglunni ţađ til vorkunnar, ađ hún rćđur ekki viđ mjög flókna hluti. Ţetta eru nú ekki skćrustu ljósin í bćnum
Kristján Ţorgeir Magnússon, 7.4.2014 kl. 22:28
Ef lögreglan vćri ađ stoppa 100% allra bíla sem fćru um götur borgarinnar í tíma og ótíma ţá yrđi ég líklega nógu pirrađur til ađ vilja breytingar.
En í ţessu tilfelli voru 280 bílar stöđvađir á 48 klukkustunda tímabili í miđborg Reykjavíkur. 6 Bílar á klukkustund á svćđi ţar sem ţúsundir ferđast um á sama tíma.
Allt ferliđ tekur eina eđa tvćr mínútur (svo lengi sem ţú ert edrú) og ţú ţarft ekki ađ stíga úr bílnum ţínum. Manni gćti ekki veriđ meira sama.
Ef ţú villt hafa einhverjar raunverulear áhyggjur yfir lögregluni ţá er ţađ ađ sú stofnun sem hefur lagalegan rétt til ađ skođa alla netumferđ á Íslandi án dómsúrskurđar er búiđ ađ flytja frá póst- og fjarskiptastofnun til ríkislögreglustjóra. Ţannig lagađ hefur aldrei fariđ illa er ţađ?
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 7.4.2014 kl. 22:38
Óţarfi ađ gera lítiđ úr viti lögreglumanna í heild, Kristján.
Elle_, 8.4.2014 kl. 01:13
Ţetta er heimskulegur pistill hjá síđuhaldara.
"1 % reyndist dópađur eđa drukkinn án ţess ţó ađ hafa gert nokkuđ af sér.."
Ţađ eitt ađ aka undir áhrifum er brot.
Og svo kúvendir pistilhöfundur sér í afstöđu sinni síđar:
Lögreglu ber ađ greiđa fyrir umferđ og hafa afskipti af ţeim ökumönnum sem ekki virđa reglur eđa stofna öđrum í hćtti međ ógćtilegum akstri.
Ţarna voru 1% ökumanna brotlegir og stofnuđu öđrum í hćttu međ ógćtilegum akstri, en engu ađ síđur telur pistilskrifari ađ lögregla hafi fariđ offari. (Pistilhöfundur er reyndar ţekktur grínari og ekki alltaf hćgt ađ taka alvarlega.)
Erlingur Alfređ Jónsson, 8.4.2014 kl. 09:09
Líklega var hugsun lögreglunnar ađ of mikill fjöldi vćri dópađur eđa drukkinn undir stýri og komiđ nóg. Kannski var líka kominn ţrýstingur frá almenningi og yfirvöldum á lögreglu. 1% dópađra og drukkinna undir stýri viđ akstur á götum ţar sem börn okkar og foreldrar fara, er of stór hópur. Hópur sem ćtti ađ vera núll. Ţađ er 1 af 100.
Ţađ er örugglega erfitt ađ vera lögreglumađur.
Elle_, 8.4.2014 kl. 11:39
Ég ber fulla virđingu fyrir lögreglunni, en hún hefur yfirbođara og allskonar óvćru ađra sem veldur njálg.
En ţađ er ţetta međ óvćruna, eins og ađ fari einn ó sćmilega međ byssu ţá verđa allir sekir og ţetta fyrirbćri er landlćgt á Íslandi og verđur oft ađ hreinni ánauđ, einelti í svo mörgu tilliti.
Menn ţurfa ekki ađ skođa lengi aftur í huga sér til ađ finna dćmi sem fólki finnst alveg sprenghlćgileg núna en voru hrein ánauđ ţeim sem ţurftu ađ ţola.
Hrólfur Ţ Hraundal, 8.4.2014 kl. 12:01
Hann var góđur lögreglustjórinn á Ísafirđi í 1965 eđa svo, hann bara hljóp á milli bíla og stoppađi ţá af sem ćtluđu ađ keyra fullir og gerđi hann ţetta međ frábćrri kurteisi en stađfestu. Ţetta var lögreglumađur sem ég dáđist ađ og geri ennţá. Ţar voru ađrir taktar fyrir utan Röđul ţar sem lögreglubíll lá í leyni í húsaskoti og beiđ eftir merki frá einum óeinkennisklćddum ađ nú kćmi einn fullur og var honum leift ađ setjast undir stýri svo hćgt vćri ađ handtaka hann. Sveiattan Hrólfur! ekki gera ţeir svona í ţínum heimahögum, nei ţeir taka sér sopa međ viđkomandi og allt í góđu, en keyrđu nú varlega góđi.
Eyjólfur Jónsson, 8.4.2014 kl. 16:32
Já. ~1% af ţýđinu er á lyfjum, alltaf, eđa ţví sem nćst. Svo ef ţú stoppar 100 mannst geturđu veriđ viss um ađ finna 1 eđa 2.
Ég sé hvađ ţú ert ađ meina - menn virđast sekir ţar til sakleysi er sannađ. Ekki beint réttarríkishugsjónin, ţađ.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.4.2014 kl. 18:06
Ţađ er ragnt hjá ţér Erlingur Alferđ ađ ţeir hefđu veriđ ađ stofna öđrum í hćttu međ ógćtilegum akstri öđru vís en ađ vera dópađir eđa kenndir. 1% af ţeim sem stoppađir voru.
Ţetta upprćtist ekki nema allir sem keyri séu fyrst skoađir af lögreglu. Áfnegismćlir í hvern bíl. Ţeir eru til og ţá er ekki hćgt ađ starta bílnum ef lykt er af ökumanni. Vilum viđ ţađ ekki bara. Enn eina kvöđina á bíleigedur, áfengiseftirlitsstö, ríkisins, gjald greitt viđ sköđun ökutćkis bla bla.
Hćttum ađ vera eins og fífl. Tokum ţá í umferđini sem keyra eins og fífl fujllir eđa ófullir. Hver sér eki brjálćđinga á götunum á hverjum degi?
Halldór Jónsson, 9.4.2014 kl. 06:47
Hver sér eki brjálćđinga á götunum á hverjum degi?
Ţess vegna er lögreglan međ umferđareftirlit Halldór. Góđar stundir! :-)
Erlingur Alfređ Jónsson, 9.4.2014 kl. 09:32
Ţađ er ekkert umferđareftirlit ađ stoppa 300 ökumenn til ađ finna 3 skakka. Ţetta er áreiti viđ friđsama borgara sem má sleppa
Halldór Jónsson, 9.4.2014 kl. 13:14
Ţađ er gaman ađ lesa comment lögregludýrkenda á ţessari síđu (kannske eru ţeir löggur). Vissulega eru störf lögreglu mikilvćg til ađ stemma stigu viđ glćpsamlegu atferli. Ţađ er hinsvegar hjákátlegt ađ sjá hana áreita almenna borgara fyrir ekki neitt. Einnig er skondiđ ađ sjá tvo lögreglumenn hangandi í tilgangsleysi í lögreglubíl, glápandi á fólk á heimleiđ úr vinnu á götum sem á degi hverjum bera fjölda bifreiđa á eđlilegum hrađa; nokkuđ sem sjá má á hverjum degi á fjölförnum og öruggum stofnbrautum. Ţeir hafa sennilega ekkert betra viđ tímann ađ gera og ţessi vinna er nćgilega ómerkileg til ađ ţeir ráđi viđ hana.
Kristján Ţorgeir Magnússon, 9.4.2014 kl. 16:36
Já flugstjóri kristján
til hvers eru ţeir ađ liggja hérna í Vatnsendanum á morgnana ţegar sstraumurinn er inn í bć til vesturs. Ţá er akreinin til austurs auđ og stöku bíll kemur. SEm gćti dottiđ yfir hámarkshrađann á auđri götunni. Ţetta er makalaust ađ horfa upp á.
Halldór Jónsson, 9.4.2014 kl. 21:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.